Organistablaðið - 01.10.1973, Blaðsíða 15

Organistablaðið - 01.10.1973, Blaðsíða 15
Frá aðalfundi F.Í.O. Aðalfundur F.l.O. var haldlnn 19. september 1 Langholtsklrkju. Svavar Arnason stýrði fundinum. 1 skýrslu Kjaldkera kom m. a. fram að tekjur voru 12.227,50 en gjöld 10.965,60. — Útistandandi félagsgijöld eru milli 9 og 10 þúsund. 1 skýrslu formanns kom m. a. fram, að F.Í.O hafði á árinu gerst aðili að samtökum um hljððritunar- rétt. Páll Halldórsson flutti skýrslu Organistablaðsins. Er íjárhagur blaðs- ins betri en oft áður. — Fundurinn árnaðí Martin Hunger heilia. i Norður- landakeppni í arganleik, en 'hann hafði hann sama dag lokið íorkeppni hér. Gústaf Jóhannesson baðst undan endurkosningu og var Martin Hunger kosinn i hans stað. Að öðru leyti er stjórn og varastjórn óbreytt. Sam- bykkt var að segja upp núgdldandi ia.unasamningum og var jafnframt kosin samninganefnd tll aðstoðar stjórn félagsins. Voru liessir kosnir: Gústaf Jóhannesson, Ragnar Bjöms- son og Árni Arinbjarnarson. Ragn- ari Björnssyni var falið að sjá um að áttatíu ára aímælis Páls Isólfsson- ar iþann 12. október yrði minnst af félaginu. (Frá ritara). Tónleikar í Reykjavík. 1 ágústmánuði var hér á feröinnl madrigaikór frá Adolf Fredriks kirkj- unni í Stokkhólmi. Á efnisskránni voru eingöngu nor- ræn verk eftir Hovland, Grieg, Söder- man, Sjörgen, Edlund, Nielsen, Holm- boe og Engiund. Stjórandi kórsins var Christlan Ljunggren og sólisti var sópransöngkonan Margaretha Ljung- gren. Kórinn söng í Háteigskirkju 10. ágúst og i Selíosskirkju 12. ágúst. Dómkirkjan. Hans Helmut Hahn, dómorganisti frá Rothenburg I Þýskalandl hélt orgel- tónleika i Dómkirkjunni 19. ágúst. Á efnisskránni voru þessi verk: Kyrie Dominicale eftir Buxtehude, Jesu meine Freude eftlr Walther, Fantasia i C-dúr eftir J. N. Davld, Fantasia og fúga B-A-C-H eftlr Liszt og Prel. og íúga d C-dúr eftlr J. S. Bach. Þriðjudaginn 18. september hélt Karel Paukert hljómleika í Dómkirkj- unni. Hann lék Unter der Linden griine eftir Sweelink, Fantasíu og fúgu I gimoil eftir J. S. Bach, Fantasiu og fúgu B-A-C-H eftir Liszt. Volumnla eftir Ligeti, Duxvieme Fantasia eftir Alain og Finale eftlr Peter Eben. Jónas Ilelgason. Hinn 2. sept. sl. voru liðin 70 ár frá iþví að Jónas Heigason dómkirkju- orgianleikari lést. Þann dag flutti dr. Hallgrímur Helgason fróðlegt erlndi um Jónas i útvarpið og dagblaðið Timinn birti skemimtilegt viötal vlð dóttur tónskáldsins, frú Margréti Jónasdóttur. TÉLAG ISL. OKGANLEIKAUA STOFNAÐ 17. JÚNÍ 1951 Stfórn: Formaður: Martin Hunger, Mávalilíð 1, Rvk, sími 25621. líitari: Jón Stefánsson, Langlioltsvegi 165, Rvk, sími 84513. Gjaldkeri: Jón G. Þórarinsson, Háa- leitisbraut 52, Rvk, sími 34230. ORGANISTABI.AÐIÐ 15

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.