Organistablaðið - 01.11.1983, Blaðsíða 9
anschláget, hingegen eine solche Note, die der Zahl nach kurtz ist, auch etwas kurtzer
und leiser exprimieret."
„Quantias Intrinseca Notarum (sem er líka kallaö Quantitas accentualis) eru
nótnagildi, sem veröa þegar nokkrar, aö ööru leyti, jafnar nótur eru meðhöndlaðar á
ójafnan hátt, þannig aö gildi þeirra verður afstætt þeim, stundum langt, stundum stutt.
t.d.
Mei-ne See-le ruft und schrey-et
í dæminu eru nóturnar, samkvæmt þeirra ytra gildi jafnar (vegna þess aö þær eru
allar áttundapartsnótur) en samkvæmt innra gildi er 1., 3., 5., og 7. nóta löng og 2., 4.,
6., 8. stutt. Og þetta stafar af hinum dulda mætti talnanna.
Kenning þessi um áherslu-lengdina kemur að gagni í sönglist sem í hljóðfæraleik, og
gefur tækifæri til hentugs sveigjanleika raddarinnar, eða ásláttar, sem er framkvæmdur
þannig að nótuna, sem er löng samkvæmt innra gildi sínu, verður að slá sterklega og
nótuna sem er stutt, verður að slá aðeins veikara.1'
ISTONN HF.
kynnir og selur
íslenskar nótur um víða veröld
Verslunin útvegar líka allar
nótur erlendis frá
ISTONN HF.
Freyjugötu 1 - Sími 21185
Orðsending til organista
Vafalítið hafa verið haldin einhver söngmót kirkjukóra, þó að blaðinu hafi ekki borist
fregnir af þeim.
Við biðjum því organista og söngstjóra að vera svo vinsamlega að senda blaðinu alltaf
efnisskrár kirkjutónleika. Að sjálfsögðu er einnig vel þegin frásögn, með efnisskránni
hverju sinni.
ORGANISTABLAÐIÐ 9