Organistablaðið - 01.09.1984, Blaðsíða 4

Organistablaðið - 01.09.1984, Blaðsíða 4
dægurþras sem ekki verður komist hjá að ræða, raunar af illri nauðsyn. En gaman væri að taka upp þráðinn að nýju — þar sem frá var horfið, endurvekja þessa tónleika og þá samvinnu organleikara sem henni fylgdu. Samstarf organleikara og kirkjukóra gefur möguleika á fjölbreyttri efnisskrá og getur verið mjög gefandi þegar vel tekst. Þessi litla grein er skrifuð til að minna á „Musica sacra", þakka stofnfélögum fyrir menningarstarf og hvetja til að halda fleiri tónleika á vegum félagsins undir heitinu „Musica sacra“. K _ ISTONN HF. kynnir og selur íslenskar nótur um víða veröld Verslunin útvegar líka allar nótur erlendis frá ÍSTÓNN HF. Freyjugötu 1 - Sími 21185 4- ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.