Organistablaðið - 01.10.1984, Blaðsíða 4

Organistablaðið - 01.10.1984, Blaðsíða 4
Fyrsta orgel Dómkirkj- unnar flutt í Þjóðminjasafnið í gær var fyrsta orgel Dómkirkjunnar flutt í Þjóðminjasafnið. Þetta er pípuorgel, sem sett var í kirkjuna árið 1840 og var í notkun til ársins 1894. Þá var orgelið orðið mjög illa farið, vegna lítils viðhalds og fékk Dómkirkjan harmóníum, sem notað var næstu tíu árin. Síðan hafa verið í Dómkirkjunni tvö pípuorgel. Annað var í kirkjunni frá 1904 til 1934, eða þar til núverandi orgeí var sett upp. Þór Magnússon, þjóðminjavörður, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að Þjóðminjasafninu hafi verið gefið þetta fyrsta pípuorgel Dómkirkjunnar árið 1932 af félögum í Oddfellow. „Safnið hafði þá ekki aðstöðu til að taka ■4 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.