Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1955, Blaðsíða 10

Skólablaðið - 01.02.1955, Blaðsíða 10
HAUKVJR HtLGASOK- 10 - sofandi verund mín, kviknar eldur í köldu hjarta, dansar djöfull í dofnum tám, bjarmar bros í brostnum augum, hugsun í höfði heilalausu hendist hringdans á handahlaupi; kviknar losti, læðist hljoðlega, ljúflega, líflega um limu mér, hoppar hjarta, hitnar bloðið, örvast önd og andardráttur, titra taugar, tungan lafir, skjálfa hendur og hnjáliðir, er hina mæru meyju lít liggja nakta á ljosum beð, hyggst sjálfráði heilum mér fleygja fúslega í faðm henni, lít ég þá ljóta sjón, er mín áform öll hindrar, ferleg fló und fögrum lokkum brunar niður bjarta vanga, rennir skeið yfir rauðar varir, skríður hvatlega um hvelfdan barm, stekkur snarplega 9 geng til salernis og sel upp„

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.