Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 16

Skólablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 16
- 48 RITNEFND fór fram á við mig, að ég gerði örlitla grein fyrir störfum sels- nefndar, og þar eð selsnefnd hefur ekkert á móti því að láta Ijós sitt skína annars staðar en í selinu, verð ég hér við bón ritnefndar. Eins og flestum mun kunnugt, fæddist selsnefnd í fyrravetur eftir skamman meðgöngutíma og litlar fæðingahríðir. Mun það hafa verið Ingólfur Babel og fleiri þáverandi sjöttubekkingar, sem sáu í hve herfilegu ástandi selið var, skildu að hér þurfti aðgerðar við og stofnsettu selsnefnd, og skyldi hun sjá um viðhald selsins, en vera selsferðir með öllu óvið- komandi. í vor var svo kjörinn í nefnd- ina Guðmundur Ölafsson auk mín, en Inspector Scholae var samkvæmt lögum formaður hennar yfir sumartímann. Frétti ég síðan ekkert af störfum nefndarinnar fyrr en um mitt sumar, en þá kvaðst inspector loks hafa fengið leyfi rektors og menntamálaráðherra til þess að hefja viðgerðir á selinu strax, þótt kassi nefndarinnar væri ekki enn fenginn, hvað þá peningar í hann. Nu þegar hefur Erlingur gert stór- merkar uppgötvanir, sem hann reisir á letri því í Keops-pýramídanum, er hann hefur ráðið. Þar á meðal eru þær upp- götvanir, að Einar Magnússon verði að minnsta kosti 105 ára og Magnús G.Jóns- son nokkru eldri, og mega því menntling- ar fara að biðja fyrir börnum sínum og barnabörnum. Einnig hefur hann komizt að því, að flugskeyti verði send frá ís - landi til tunglsins árið 1984 og verði með því sendir óþurftarmenn hins Sovét-fs- lenzka ríkis, en það verða hinir þrír þjóðvarnarmenn, er þá verða eftir. f málvísindum hefur Erlingur tekið mikinn þátt og styðst þar við rannsóknir Ég mun ekki fylla blaðsíðurnar á stagli um viðgerðarferðirnar hverja um sig, en geta heldur í stuttu máli afrek- anna. f sumar voru alls farnar fjórar ferðir, allar um helgar, og voru í hverri ferð frá sjö og allt upp í tuttugu og fimm manns. Fólkið, sem þarna kom af frjálsum vilja, var nær eingöngu úr nú- verandi fimmta og sjötta bekk. Misjafn- lega gekk að fá það til þess að koma, flestir brugðu skjótt og vel við í fyrstu upphringingu, en brögð voru að því, að þeir sem lofuðu að koma, sviku, og er það verra en að lofa ekki. En öllum sem komu var það sameiginlegt, að þeir vildu gera eitthvað gagn og gerðu það. Ég vil einnig taka fram vegna misskiln- ings, sem fram kom í ræðu rektors við skólasetningu í haust, að fjölmargar stúlkur voru með í ferðum þessum og unnu þær ekki síður en piltarnir. Flestir nemendur munu um þetta leyti hafa farið fyrstu selsferðina í vetur og séð að nokkur stakkaskipti hafa átt s er stað á selinu. Það sem unnið var í á pýramídum. Hefur hann sýnt fram á, að fornegypzka orðið kiq-nix-ibingó hafi þróazt í orðið alþýðubandalag á íslenz;ku. Reyndar segir hann, að fyrst hafi það þýtt gegn her í landi, en merkingin hafi breytzt er vinstri stjórn komst él í Egyptalandi árið 1056 f.Krist, undir for- sæti hinnar miklu bogskyttu Aremannos, er nefndur var hinn kollótti. Margt fleira mætti skrifa um Erling Bertelsson, en látum vér nú staðar nurn- ið. Geta má þess, að bekkjarbræður hans hafa sæmt hann tignarheitinu Scurra class- is í þakklætis skyni fyrir vel unnin störí í fortíð, nútíð og framtíð. Einar Bjarnason frá /.i.spaí’vík.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.