Magni - 29.05.1971, Side 2

Magni - 29.05.1971, Side 2
2 M A G N I Laugardagur 29. maí 1971 Rörasteypa Akraness auglýsir: Bæjarfélög — Sveitarfélög — Verktakar og framkvæmdamenn! STEYPT RÖR frá 4 tommum að 24 tommum — beygjur og greinrör því tilheyrandi. TENGIBRUNNAR af ýmsum stærðum og allt þeim tilheyrandi. Gangstéttahellur, kantsteinar o.m.m.m.fl. Seljum framleiðslu beint til notenda á verksmiðjuverði. Enginn kostnaður af umboðslaunum. Gefum magnafslátt — Hagstæðir greiðsluskilmálar. Góð og trygg þjónusta. Kynnið yður verð áður en þér festið kaup annars staðar. Rörasteypa Akraness — Símar: 93-1541 — 93-1320 — 93-2260 Kaupfélag Stykkishólms auglýsir Nýkomið úrval af kven-, herra-, unglinga- og barnaskóm. — Einnig strigaskóm Og gúmmískófatnaði. DRALON gluggatjöld TERRELYN buxnaefni o.m.fl. Kaupfélag Stykkishólms vefnaðarvörudeild Köupfélog Saurbceinga Skriðulandi Við höfum vörurnar sem ferðafólkið vantar. Nemið staðar við þjóðveginn á leiðinni vestur eða að vestan, horfið yfir fagra sveit og lítið inn í búðina. Kaupfélag Saurbæinga. Miðstöðvorkctill - ffvottovél Til sölu mjög vandaður, en notaður mið- stöðvarketill (amerískur) með neyzlu- vatnsspíral. — Ketilinn má einnig nota sem gufuketil. Ennfremur er til sölu EASY þvottavél með þeytivindu. Upplýsingar gefur undirritaður Jón G. Guðbjörnsson, Lindarhvoli — Símstöð Síðumúli- Húsgrunnur til sölu Við Vogabraut á Akranesi. Upplýsingar í síma 1437 — Akranesi- Auhashöðun bifreiða á Akranesi Aukaskoðun bifreiða, bifhjóla og léttra bifhjóla. fer fram dagana 27. og 28. maí kl. 9—12 og 13—1*’ á Vörubílastöð Akraness, Þjóðbraut 9, Akranesi- Eigendur ofangreindra ökutækja, er ekki haf:l enn hlotið skoðun, eru stranglega áminntir um færa þau til skoðunar á tilteknum tíma, ella verðn þau tekin úr umferð án frekari viðvarana. Bæjarfógetinn í Akraneskaupstað, 25. maí 1971. JÓNAS THORODDSEN.

x

Magni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Magni
https://timarit.is/publication/789

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.