Ísfirðingur


Ísfirðingur - 15.12.1969, Side 8

Ísfirðingur - 15.12.1969, Side 8
8 ÍSFIRÐINGUR ELlAS ÞÓRARINSSON: Stríðsandi < - Hin nýbyggða mjólkurstöð á ísafirði er vönduð bygging og búin fullkomnum vélakosti. Á myndinni hér að ofan sést hluti af vélasal stöðvarinnar og er Páll Sigurðsson þar við vinnu sína, en hann hefur lengi verið starfsmaður mjólkurstöðvarinnar. (M:H. Sig) Kvæðið er samið á seinni hluta styrjaldaráranna síðari. Eg geng nú glæpa veg um grýtta. eyði slóð, úr bleikri bruna glóð minn brand til viga dreg. Hans egg var eitri smurð í æstu blóði hert, það blikar stálið bert, á búkum seint mun þurð. Eg hata líf og ljós en lyfti dauðans skál, eg týndi sjálfs míns sál í sortans dimma ós. Eg klæðist klaka hjúp og kneyfa stríðsins öl, þó syngi golan svöl eg svíf um lífsins djúp. Eg drekk þess bana blóð, sem bitur eggin klauf, það titrar lífsins lauf á logans feigðar glóð. Sú hönd sem brandinn ber var blóði vigð og sorg, i timans trylltu borg mitt tignað gervi er. Eg róg um byggðir bar og bræðrum saman hratt i fjötra friðinn batt svo friðlaus heimur var. Eg þrái stöðugt stríð það streymir fórnar blóð, eg held við haturs glóð með heimskum borgar lýð. Heimilistrygging betri — hagkvæmari Samvinnutryggingar hafa nýlega breytt skilmálum um HEIMILISTRYGGINGAR og bætt inn í þá nokkrum nýjum atriðum, sem gera trygginguna betri og hagkvæmari. Þá hafa fastar tryggingarupphæðir hennar verið hækkaðar verulega til samræmis við núverandi verðlag. T. d. er ábyrgðartrygging nú Kr. 1.250.000,— í stað Kr. 500.000,— og örorkutrygging húsmóður og barna (yngri en 20 ára) nú Kr. 300.000,— á hvern einstakling í stað Kr. 100.000,— áður. HEIMILISTRYGGING Samvinnutrygginga er sjálfsögð trygging fyrir öll heimili og fjölskyldur. -•=------c Með einu símtali getið þér breytt innbústryggingu yðar í HEIMILIS- TRYGGINGU. SÍMI 38500 SAMVirVINUTRYGGIIXGAR AUSTURVEGI 2, 2. HÆÐ - ÍSAFIRÐI - SlMI 3555 ■

x

Ísfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.