Ísfirðingur - 15.12.1969, Síða 17
ÍSFIRÐINGUR
17
Sðgnr og sapir
nr Bolungavik
I
í
íslenzkir, enskir, spánskir, hollenskir franskir,
tékkneskir, ítalskir, sænskir finnskir
heitir nýútkomin bók eftir
Finnboga Bernódusson, góð-
kunnan borgara þar á staðn-
um. — Ekki er ég til þess
kallaður að skrifa bókargagn-
rýni, enda flestir aðrir betur
til þess hæfir. En svona rétt
að gamni mínu leyfist mér að
segja fáein orð „prívat“ til
að minnast þeirrar bókar lítil-
lega. — Það kemur ósjaldan
fyrir að ég rýni í einhverja
bókarskræðu fyrir svefn á
kvöldin. Líður þá venjulega
ekki á löngu þar til svefninn
hefur sigrað. En svo brá við
er ég fór að lesa bók Finn-
boga að ég hresstist allur við
svo hvorki dos né svefn lét
á sér kræla meðan ég las.
Mér fannst meira að segja
þegar ég hafði lokið við hana,
í einni lotu, sem hún mætti
vera mun lengri.
Fyrst greinir þama frá sér-
stæðum mönnum og atburðum
(einir 13 þættir) og vekja
margir þeirra verulega at-
hygli. — Þarnæst eru dulræn-
ar sögur og sjávarfurður. 1
þeim hluta eru 28 þættir, hver
öðrum sérkennilegri og vissu-
lega ekkert blávatn Velflestir.
Þar er einnig að finna róman-
tík bæði í svefni og vöku.
Þá kemur Jón skrifari á
Hóli og fomeskjusögur (5
þættir) sem hæzt ber í frá-
sögninni af Boga Þórólfssyni.
Má mikið vera ef ekki fleir-
um en mér finnist þessir þætt
ir vera kyngimagnaðir á köfl-
um.
Seinast er getið nokkurra
Bolungavíkurformanna (hinna
eldri). Ekki bregzt Finnboga
heldur boga-listin þar, nema
hvað hann hefði vel mátt
minnast fleiri góðra.
1 smáletursskýringum varð
ég var við smáskekkjur í ár-
tölum, eins og t.d. það að
Halidór Hávarðsson, hefði lát-
izt 1921. — Hann lézt 1924.
Þeim sem til þekkja, kemur
það sízt á óvart að út komi
bók eftir Finnboga Bernódus-
son. Maður undrast miklu
fremur að það skuli ekki hafa
gerzt löngu fyrr, því vitað er
að hann á efni í margar bæk-
ur, þó ekki liggi það á lausu
til útgáfu. — Hann hefur
einnig haldið reglulega dag-
bækur, um meir en hálfrar
aldar skeið.
Með þakklæti.
Gísli Kristjánsson.
'O
w
skór
MJÖG FJÖLBREYTT ÚRVAL
skór
ERU NYTSÖM JÓLAGJÖF
Cfl
o>
Skóverzlnn Leós hf.
Isafirði
!
!
í
!
!
Nýjar bækur frá
LEIFTRI
Himneskt er að lifa III.
sjálfsævisaga Sigurbj. Þorkelssonar kr. 450,00
Ritsafn Einars H. Kvaran, HI. og IV. — 1107,00
I svipmyndum H.
viðtöl eftir Steinunni S. Briem — 450,00
STRÁ, Ijóðabók eftir Steingerði Guð-
mundsdóttur — 370,00
Odýru búsáhöldin
frá Reykjalundi
Plastáhöld ryðja sér æ meir til rúms i sifellt fjölbreyttari gerðum.
Pau hafa marga ótviræða kosti:
• Þau brotna ekki. • Þau eru létt og þægileg i meðförum, fara vel í skáp.
• Auðvelt er að þrifa þau. • Lokuð matarilát eru mjög vel þétt.
Reykjalundur býður yður nú margvislegar gerðir búsáhalda úr plasti i fjölmörgum litum: föt,
lítil og stór; fötur, opnar og lokaðar; kassa og box (bitabox); skálar, könnur, glös o. fl.
❖
Syndugur maður segir frá
sjálfsævisaga Magnúsar Magnússonar
Enginn fiskur á morgun
Skáldsaga eftir Unu Þ. Árnadóttur
Gréta, skáldsaga eftir
Kristínu M. J. Björnsson
Víkingadætur, skáldsaga
eftir Kristínu M. J. Björnsson
Ég raka ekki í dag, góði
Þættir úr þjóðlífinu
Þorsteinn Matthíasson skrásetti
Barna og Unglingabækur:
Pétur Most III., Pétur konungur
Kim, Sá hlær bezt
Bob Moran, Stálhákarlarnir
Bob Moran, Vin K. svarar ekki
Frank og Jói, 3. bók
Frank og Jói 4. bók
Mary Poppins opnar dymar (4. hefti)
Nancy og gamla eikin
Nancy og draugahúsið
Völuskrín, sögur handa hömum
Grýla gamla og jólasveinarnir
Stelpurnar sem struku
Drengurinn frá Andesfjöllum
— 450,00
— 260,00
— 330,00
— 330,00
— 260,00
— 174,00
— 160,00
— 175,00
— 175,00
— 175,00
— 175,00
— 175,00
— 175,00
— 175,00
— 160,00
— 160,00
— 160,00
— 175,00
Verð bókanna er tilgreint án söluskatts
Bókaútgáfan LEIFTUR
I KJÖRBÚÐINNI FAIÐ ÞÉR:
NÝTT KJÖT:
Læri, hryggir, kódilettur,
súpukjöt, lamba-liamborg-
arar, beinlaus læri.
NAUTAKJÖT:
Gullach, barið buff, bein-
lausir fuglar, hakk.
SVINAKJÖT:
Hamborgarar, kódilettur,
læri, bacon.
HANGIKJÖT:
Læri, frampartar, beinlaus
læri, beinlausir frampartar.
DILKASVIÐ.
RJÚPUR, KJÚKLINGAR,
ENDUR, HÆNUR.
Súpur í pökkum - Búðingar
Epli - Appelsínur - Kerti -
I miklu úrvali.
NIÐURSOÐNIR ÁVEXTIR
1 ÚRVALI.
I VEFNAÐARVÖRUBÚÐ:
Kvemmdirfatnaður - Kven-
peysur - Kvensokkar.
Drengjabindi
Drengjaskyrtur
Drengjasokkar
Drengjaföt og
stakar buxur
Barnapeysur
Herrabindi og skyrtur
Herrapeysur
Úr\al af gjafavörum fyrir
dömur og herra.
I BÚSÁHALDADEILD:
Jólakort í úrvali
Jólamerki- Jólapappír
Vínglös - Stálvörur,
Straujárn - Vöfflujárn -
Brauðristar - Kökuform
Hraðsuðukatlar
Úrval af plastvörum og
gjafavörum.
LEIKFÖNG:
Mikið úrval.
I VÖRU SKE3IMUNNI:
Jólatré og greni væntanlegt
Kaupfélag
0
Isfirðinga