Monitor - 12.08.2010, Qupperneq 12
12 Monitor FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 2010
stíllinn
Stíllinn kíkti á sólríkum degi í
miðbæ Reykjavíkurborgar. Að hætti
internetbloggara smelltum við af
nokkrum vel klæddum einstaklingum
og fræddumst um fatnað þeirra.
Fix-spreyið er
tilvalið í hand-
töskuna til að
fríska upp á sig
um miðjan dag.
Rakagefandi
andlitssprey.
Það er mun ein-
faldara að móta
eyeliner-línu með
skornum bursta
eins og þessum.
Götutískan
í miðbæ RVK
Alexander Kirchner
24 ára
Lífskúnstner sem
vinnur að fatalínu.
Jakki: Gyllti kötturinn.
Skyrta: Spúútnik.
Buxur: Tsubi gallabuxur.
Helena Björgvinsdóttir
25 ára
Arkitektanemi í Danmörku.
Jakki: Zara.
Buxur: HM.
Skór: Tyrkneskur markaður
í Árósum.
Taska: HM.
Anna Lotta
17 ára
Nemi við MR.
Skór: Kaupfélagið.
Kjóll: Topshop.
Jakki: Topshop.
Taska: Hjálpræðishersbúð
í Englandi.
Dagný Berglind
25 ára
Verslunarstjóri í Nostalgíu.
Bolur: Nostalgía.
Peysa: Andersen og Lauth.
Buxur: Nostalgía.
Skór: Nostalgía.
Taska: Nostalgía.
Tinna Sverrisdóttir
22 ára
Leiklistanemi við LHÍ.
Samfestingur: Topshop.
Vesti: Vintage, man ekki
hvaðan.
Skór: Kínaskór úr
Skarthúsinu.
Taska: Spúútnik.
Linda Loeskow
32 ára
Grafískur hönnuður.
Hálsmen: Frá Kína.
Allt annað: Second hand.
Jón Benediktsson
22 ára
Stærðfræðinemi í HÍ.
Skyrta: Spúútnik.
Gallabuxur: Spúútnik.
Belti: Spúútnik.
Skór: Spúútnik.
Anika Laufey
Baldursdóttir
19 ára
Vinnur á Sólon.
Toppur: Rauði krossinn.
Buxur: Spúútnik.
Skór: Gyllti kötturinn.
Taska: Útlönd.
Förðunarkúrs
á 5 mínútum
Stíllinn hefur fengið margar fyrirspurnir
um hinar ýmsu förðunaraðferðir og leitaði
því ráða hjá förðunarfræðingnum Rakel
Ottesen sem notaði sniðugar vörur frá MAC.
Hvern hefði dottið í hug að það væri svona
auðvelt að setja á sig gerviaugnahár?
Ekki vera
hrædd við
að leita
ráða. Starfsmenn í
snyrtivöruverslunum
kunna sitt fag og
MAC býður upp á
fría 30 mínútna
förðunarráðgjöf.
Steinefnaaugnskuggar
Aðferð
» Hægt að nota á tvo vegu, þurra
og blauta.
» Bleyttir upp með vatni eða fix-
spreyi. Það gefur kremaða áferð
og augnskugginn helst lengur.
Af hverju eru þessir
augnskuggar sniðugir?
» Hvert box hefur að geyma þrjá
liti sem henta vel til förðunar
á augnlok og til skyggingar og
lýsingar undir augabrúnir.
» Steinefnaaugnskuggar og púður innihalda
vítamín sem eru góð fyrir húðina og loka
ekki svitaholunum.
Eyeliner
Aðferð
» Byrjað á
að gera
mjóa
línu við
augnhár.
Spíssinn
gerður í lokin.
» Ekki loka
augunum
þegar þú
mótar
línuna,
horfðu
niður
þannig
að augn-
lokin séu
slétt.
» Gott er að gera spíssinn
með opin augu. Þannig sérðu
nákvæmlega hvað þú ert að gera.
Afhverju er gel-eyeliner sniðugur?
» Gott er að nota gel-eyeliner því
hann rennur ekki eins mikið til og
sá blauti og myndar fallegri áferð en
þurr blýantur.
Gerviaugnahár
Aðferð
» Besta límið fyrir
gerviaugnhár er DUO
sem fæst í apótekum.
» Þunn lína af DUO
borin á gerviaugnahárin.
Beðið í 15-20 sekúndur
þannig að límið byrji að þorna örlítið. Þannig
renna augnhárin ekki eins til þegar þú setur
þau á.
» Byrjað á því að festa gerviaugnahárin við
mitt augnlok, eins þétt að augnlínu og hægt
er. Fest næst ytri krók og svo
innri krók. Gott er að nota
fingur eða skaft af mjóum
augnskuggabursta.
Afhverju eru
gerviaugnahár sniðug?
» Hægt er að velja um
margar gerðir augnhára,
náttúruleg og svo ýktari
gerðir fyrir kvöldförðun.
» Þetta verða allar stelpur að prófa þetta.
Súper-einfalt eftir nokkur skipti.
» Hægt er að kaupa eitt par og nota aftur.
Settu fyrst maskarann á þín augnahár, þannig
endast gerviaugnahárin lengur.
Highlighter
Aðferð:
» Berist á
kinnbein og yfir
augabrún
» Flott er að setja
örlítið við efri vör.
Af hverju er
highlighter sniðugur?
» Flott er að nota highlighter á móti
sólarpúðri. Þannig dekkir þú með
sólarpúðirnu og lyftir kinnbeininu
upp með highlighter. Mjög einfalt í
notkun.
»
»