Monitor - 11.11.2010, Blaðsíða 15

Monitor - 11.11.2010, Blaðsíða 15
BLÚNDUR OG BLÁSÝRA Hátíðarsalur Verzló 20:00 Listafélag VerzlunarskólaÍslands setur upp leikritið Blúndur og blásýra í ár. Miðaverð er 1.000 kr. PEARL JAM HEIÐURSTÓNLEIKAR Sódóma 22:00 Magni og félagar spila lögPearl Jam. Verð er 1.500 kr. VIGGÓ OG VÍÓLETTA Barbara 22:30 Dúettinn Viggó og Víólettatrylla lýðinn með flutningi sínum á lögum úr frægum söngleikjum og kvikmyndum. Þau verða með mánaðarleg kvöld á Barboru í vetur og ætla að gefa tóninn á föstudagskvöldið. Frítt inn. föstudag12nóv 15FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 2010 Monitor fílófaxið E-LABEL EXCLUSIVE Topshop 17:00 Tískugjörningur E-LabelExclusive þar sem kynnt verður nýjast lína fyrirtækisins. Haffi Haff sér um tónlistina, afsláttur af Exclusive línunni og léttar veitingar fyrir gesti. UNGLIST – FJÖLLEIKUR Tjarnarbíó 20:00 Nemendur úr ListaháskólaÍslands standa fyrir fjöllista- kvöldi. Flutt verða áhugaverð atriði og gerðar tilraunir af ýmsum toga. Frítt inn. REYKJAVÍKURNÆTUR NOVA NASA 21:00 Tónleikaröðin Reykjavíkur-nætur Nova hefjast þann 11. nóvember með tónleikum Diktu og Cliff Clavin. Miðaverð er 1.000 kr. en viðskiptavinir Nova fá frítt inn. TÓNLEIKAR Faktorý 21:00 Fram koma Lay Low,Rökkurró og Of Monsters and Men. Selt er við innganginn og er miðaverð 1.000 kr. DEEP PURPLE TRIBUTE Sódóma 22:00 Eyþór Ingi og félagar takaaðra Deep Purple tónleika vegna fjölda áskorana. Ætlunin er víst að toppa fyrra skiptið svo stemningin verður góð. Miðaverð er 1.200 kr. LANGI SELI OG SKUGGARNIR Dillon 22:30 Rokk og ról með Langa selaog skuggunum hans. Frítt inn. fimmtud11nóv UNGLIST – TÍSKUSÝNING Tjarnarbíó 20:00 Nemendur fataiðndeildarTækniskólans sýna hæfni sína í hönnun og handverki. Frítt inn. TÓNLEIKAR Sódóma 22:00 Sólstafir, XIII, StafrænnHákon og metalsveitin Skálmöld með tónleika. Miðaverð er 1.000 kr. PENDULUM Nasa 23:30 Teknóhljómsveitin Pendul-um stígur á stokk ásamt fleirum. Miðaverð er 2.990 kr. og forsala miða er í versluninni Mohawks. laugarda13nóv Stuðrokkpönk fyrir börn á öllum aldri „Við Halli útskrifuðumst úr Kennaraháskól- anum árið 2006 og þetta var hluti af loka- verkefninu okkar, að gera barnaplötu,“ segir Heiðar Örn Kristjánsson en hann og Haraldur F. Gíslason eru forsprakkar hljómsveitarinnar Pollapönk. „Þar byrjaði Pollapönksævintýrið.“ Hljómsveitin Pollapönk verður með tónleika á sunnudaginn til að fagna með pompi og prakt útgáfu plötunnar Meira Pollapönk sem kom út í sumar en platan er önnur breiðskífa sveitarinnar. „Núna ákváðum við að henda í aðra plötu og erum orðnir að rokhljómsveit fyrir börn á öllum aldri,“ segir Heiðar og lofar góðri skemmtun í Salnum á sunnudaginn fyr- ir krakka með hár, kalla með skalla og allt þar á milli. „Við munum spila lög af nýju plötunni og vinsælustu lögin af gömlu plötunni svo þetta verður rosalega skemmtilegt.“ Hægt er að kaupa miða á midi.is og miða- verð er 2.000 kr. POLLAPÖNK Salurinn Kópavogi Sunnudagur kl. 17:00 Helgin mín Ég er ekki með mikil plön fyrir helgina en það væri gaman að kíkja í leikhús á föstudagskvöldið að sjá Fjölskylduna sem ég missti af í fyrra. Ég verð heima með dóttur minni á laugardagskvöldið og við horfum líklega á einhverja skemmtilega teiknimynd. Svo á sunnudaginn er ég að leika Dísu ljósálf í Austurbæ. Álfrún Helga TVÍBURAR? EKKERT VANDAMÁL Myndi/Golli

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.