Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.04.1961, Page 11

Skólablaðið - 01.04.1961, Page 11
147 - Seem to fly it, it will pursue. So court a mistress, she denies you Let her alone, she will court you. Say, are not women truly then Styled but the shadow of us men. At morn and even, shades are longest; At noon they are or short or gone : So men at weakest, they at strongest; But grant us perfect, they're not known. Say, are not women truly then Styled but the shadows of us men ? Skotinn Robert Burns var bóndi, og skaldskapur hans ber þess skýr merki. Skaldið er órfjufandi tengt fólkinu og moldinni, Ijóð hans eru rödd moldarinn- ar og hins óbrotna manns, sem yrkir hana. í þeim Ijóðum birtist daglegt strit mannsins, tru hans, ást og hjátru. Hinu sxðastnefnda er meistaralega lýst í "Tom O^Shanter" og "Halloween". Hve Ijóð Burns eru einföld og sönn ger- ir þau hverjum manni kær. A_Rjedj__Red O my Luve/s íike a red, red rose, That's newly sprung in June ; O my Luve^s tike the melodie Thats sweetly play'ii in tune . As fair art thou, my bonnie lass, So deep in luve am I: And I will luve thee still, my Dear, Till a'the seas gang dry. Till a"the seas gang dry, my Dear And the rocks melt wi'’the sun O I will luve thee still, my Dear While the sands o' life shall run. And fare thee weel, my only Luve! And fare thee weel a while! And I will come again, my Luve, Though it were ten thousand mile ! Breiðskozka : luve = love, bonnie = lagleg lass = stulka, a' = all gang = verða, o' = of weel = well, mile = miles. Rómantísku stefnuna hófu þeir Words- worth og Coleridge í Englandi. Viðbrögð- in við nýjungum voru svipuð þá og nu, ekkert fannst gott í verkum þeirra. En þeir voru einbeittir, og sannarlega sigruðu þeir. Wordsworth sneri sér að himr. hvers dagslega, og vildi seiða rómantík fram ur því. Hann notaði daglegt samræðu- form í Ijóðum sínum, en það var ný- lunda mikil í En^landi. Nátturulýsingar eru miklar og nakvæmar, töluvert er um ástarljóð. Skáldskapur WordswoK,th'"s er tær og lettur, prýðislesning. Coleridge, vinur Wordsworth^s beitti ser að hinu yfirnáttúrlega, og vildi ryðja því braut í hjarta hvers manns. Skáldskapur hans er því oft fjarri raun- veruleikanum, en mjög sterkur. Aðgengilegt og mikið dæmi Ijóða Coler- idge's er The Rime of the Ancient Mariner, en það er langt listaverk, sem enginn reyfaraunnandi sleppir óloknu. Táknmálsskáldin eru líklega allra brezkra skálda kunnust hér á landi. Samt skulu þau kynnt hér, og verða ástæður ræddar á eftir. Sameiginlegt þeim öllum er mikið líkingamál, tignun á Hellenum og rómantík. Þeir eru ein- lægir sannleiksleitendur og hirta um- hverfi sitt því óspart. Byron var ákaft dáður á meginland- inu, og hefur verið af öllum betur met- inn en Englendingum. Sennilega er það vegna þess,hve hann hneykslaði þa, hon- um varð loks ekki vært í landi. Þegar um Byron er rætt, er hann oftast talinn ástarskáld eingöngu. Þetta er víðsfjarri lagi. Byron er fyrst og fremst ádeiluskáld og almennt róman- tískur. Það sem einkum einkennir Ijóð hans er klassískur glæsileiki, leiftrandi fyndni, nístandi háð, leikandi léttleiki, mælgi og hroðvirkni. Mælgi og hroð- virkni,sagði ég. Ljóðið Don Juan er óstjórnlega langt. Ýmsar lýsingar eru langdregnar og smásmugulegar. Alltaf öðru hverju koma inn heilir kaflar, sem snerta söguþráð Ijóðsins á engan hatt, ógurlegar málalengingar. Og samt er unun að lesa þetta skrímsli í Ijóðleik. Jafnvel málalengingar eru skemmtilegar hjá Byron. Hið sama gildir um önnur Ijóð Byrons, þau eru b^ra mun styttri, og heilsteypt senn. Braðskemmtilegt er

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.