Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.04.1961, Side 14

Skólablaðið - 01.04.1961, Side 14
150 - til hans Þorleifs Haukssonar," og hann benti mer á snoturt rauðmálað huss sem var þar spölkorn frá. "já, það ætti ekki að vera erfitt fyr- ir hann að fá sér smásprett yfir til þín á kvöldin og fá lánaðar glósur, " sagSi ég, "en, segðu mér Þráinn, hvert er álit þitt á félagslífi nemenda? " "Mér hlýtur að þykja það gott, " sagði Þráinn, "því að ég hef verið á flestum samkomum nemenda í vetur, - nema. auð- vitað ymsum tonlistarkynningum. Mér finnst heldur lítið í það varið að sitja í myrkri og hlusta á plötur. Það geta menn gert heima hjá sér. " "Já, þar finnst ef til vill ýmsum góðu myrkri sóað, en segðu mér, hvað finnst þer um félagslífið, eins og það hefur verið I vetur ? " "Ég held, að það hafi sjaldan verið meira a seyði en í vetur, en það hefur sjaldan verið andlausara. Menn láta sér nægja að sitja og láta aðra skemmta sér. " "Jæja, það eru þó til heiðarlegar und- antekningar, til dæmis á ólafsvökunni í desember. - En hvað finnst þér um þá stefnu ýmissa að reyna að slá öll met í félagslífi? " "Ég er algerlega mótfallinn þeirri stefnu, enda sýndi ég það í mínum embætt- isferli, "sagði Þráinn og hló. "Heldur þu að busar boli 6. bekkingum ur íþöku? " "Ne, - er það? 6. bekkingar koma nið- ur í íþöku, sjá, að þar er enginn annar 6. bekkingur og fara.. " "Hvað álítur þu um busana og þennan svokallaða busakomplex? " " f sjálfu sér hef ég samiíð með bus- um. Þeir eru afskiptir, og það er ein- kenni á góðum og þróttmiklum busum, að þeir eru uppreisnargjarnir, gefa út blöð og gera uppsteit á málfundum og skóla- fundum. - Margir framámenn skólans nú hafa líka verið ódælir í 3. bekk. " "En hvað finnst þér um 6. bekkinga?" "Æ, mér finnst þeir yfirleitt fremur leiðinlegir, " sagði Þráinn og hallaði sér aftur í stólnum, "en þetta máttu ómögu- lega birta. " "Nei, nei, auðvitað ekki, " sagði ég, "en hvað álítur þú um málfar menntlinga?' "Það er gefið mál, að það er sér- stakt málfar tíðkað í Menntaskóla'num. Ég veit ekki, hvort þetta er sérstakt menntamannamálfar, en ég hef rekið mig á, að maður þarf að útskýra það fyrir öðrum. ÞÓ eru það ekki allir, sem viðhafa þetta. Sérstaklega eru það þessir svokölluðu "inteligensaV!1 ,eða Littererir menn skóLans, sem gera það. " "já, veL á. minnst, hvað álítur þú um þessa svoköiiuðu "inteLigensa" ? " Þráinn hugsaði sig dáiítið um og sagði svo s "Það eru tvenns konar menn í skói- anum: menn, sem heLzt iðka í tómstund- um sínum biLLiard og rosaieg húsa- sundafyLLirí og ræða um það, ef þeim gefst tóm tiL, og svo menn, sem hafa iitterer áhugamál, eða önnur siík. Undanfarið hefur verið gerð hríð að þessum mönnum, taiað uin tiigerðar- áhuga og jafnvei reynt að koma niðr- andi merkingu í orðið "inteiigens, " en sjáifur heid ég, að þetta þuríi ekki endiiega að vera verra en áhugamál fyrri hópsins. Sjáifsagt er þó hvort tveggja ávani. - Aðathættan með "inteii- gensana" heid ég sé sú, að þeir verði of ósjátfbjarga, flýi í bækur, ef eitthvað ber á móti. Það er oft karaktereinkenni a menntamönnum, að þeir eru eins og háffgerð börn á vettvangi Lífsins. " "Heldurðu það? Er þetta ekki róm- antískt fyrirbæri, þessi viðutan mennta- mannatýpa ? " "Ég veit ekki. - Annars hef ég orð- ið var við það nú á síðustu tímum, að það eru margir, sem hafa mikia samúð með rómantísku stefnunni. " "En þú? " "Mér finnst rómantíkin mikiu betri en grár hversdagsieikinn, og ég hef mikia samúð með þeirri stefnu. " "Líka sentimentatitetinu? " "já, ég hef giettiiega gaman af því tíka. " "Hvað heidur þú um Listir? " Þráinn hnussaði og sagði : "Ég nýt tista, en eyði ekki tíma mínum í að fjasa um þær. " "En hetdurðu .að listir séu nú, að úrkynjast? " "Sumir segja, að standardinn í tistum komist niður á nútt, þegar ný stefna er að ryðja sér tit rúms. Ég get vet trúað þessu, að minnsta kosti er standardinn tágur nú. - Hins vegar hef ég engar áhyggjur af menningunni. "

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.