Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.10.1965, Side 3

Skólablaðið - 01.10.1965, Side 3
H, ( '■ ( r jÚ . á 4l.árg. 1965 1. tbl. október Ritstjóri : jóhannes Björnsson Ritnefnd : Ólöf Eldjárn Baldur GuÖlaugsson Trausti Valsson Óttarr Guðmundsson Vilmundur Gylfason Þórarinn Eldjárn Ábyrgðarmaður : Ólöf Benediktsdóttir Forsfða : Trausti Valsson Skreytingar : ólafur Torfason Trausti Valsson Björn Kristleifsson Haustið 1965 : Uppi á kletti einum f norðurhöfum húkir fjall- kona með atómsprengju milli brjóstanna. Hun þorir ekki að hreyfa sig af ótta við heimsstyrj- öld og getur þess vegna ekki klórað af sér 180 þúsund lýs, sem bora sig inn undir hörundið og stefna allar að gómsætasta bitanum, hjartanu. Klæði hennar, sem eitt sinn voru hin fegurstu í Danaveldi, eru roðin blóði og svita og minna helzt á úrsérgenginn gólfklút. En mærin á klettinum æðrast ekki. HÚn veit, að einhvern tfma kemur að þvi að gestir henn- ar hafa etið nægju sína, sumir ef til vill meira en þeir hafa gott af. f trausti þessa heyr hún baráttu sína, gnfstir kannski tönnum á suraiu- dögum þvi þá vilja allir sína steik og engar refjar, en þrekið er óbilandi auk vissunnar um að jákvæður sigur er óumflýjanlegur. Það er löngu orðið lýðum ljóst, að fslending- ar skara fram úr öðrum þjóðum hvað snertir andlegt atgervi og fótvissu á hinum hálu braut- um heimspeki og göfugra lista. Hvaðanæva ber- ast fregnir af afrekum landa vorra í ýmsum löndum og á öllum sviðum. Fyrir nokkrum árum birtust f dagblöðum frá- sagnir af áslenzkri stúlku, sem varð efst í sm- um bekk í barnaskóla nokkrum vestan hafs. Ungur piltur úr Vesturbænum sigraði f spurn- ingakeppni á litlu-jólunum í lýðhaskóla a Jot- landi og hlaut fyrir eina dós af Mackintosh. . . . etc• . . • etc. Engu súðri er frammistaðan f íþróttum. Með dyggri aðstoð höfðatölunnar hafa fslending- ar borið sigur úr býtum f öllum millirfkja- keppnum frá upphafi. Reyndar er óhugsandi að við lútum nokkurn tfma f lægra haldi, þvf f

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.