Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.10.1965, Side 16

Skólablaðið - 01.10.1965, Side 16
SÉNÍ VOÐASTÓRT ÞaÖ er almannarómur að fráfarandi ritnefnd Skólablaðsins hafi unnið mik- ið og gott starf. Ber þar fyrst og fremst að þakka skeleggri forystu ritstjóra, en næst ber að telja fram- lag þeirra ritnefndarmeðlima JÓns, embættismanns Magnússonar og Johannesar Björnssonar ( sem gengur, af skiljanlegum ástæðum undir nafn- inu SÓnú voðastórt ). ólyginn sagði mór, að hin gífurlegu af- köst þeirra við ritsmíðar s. 1. vetur, væru til komin vegna áhuga beggja á ritstjóraembættinu og virtist ritsmáða- magn eiga að ráða úrslitum hvor ’ þeirra hreppti bitann. Þetta sannað- ist, þvá að þrjár síður jóhannesar á móti einni síðu Jóns, veittu sónfinu undirtökin 1 þessari viðureign. Að framleiðslubaráttunni lokinni leit svo út lengi vel, að nú gæti sóníið sig]t íullum seglum 1 hinn virðulega sess. En nú sannaðist hið gamal- kveðna að "ekki er ein báran stök". Dag nokkurn skömmu fyrir kosningar \ vor kom fram alvarlegur heilsu- brestur hjá sóníinu, hvítur litur heltók hi'o annars rjóða andlit þess, og öll einkenni taugaveiklunar voru augljós. Veikindaorsökin var framboð Guð- mundar ÞÓrðarsonar til ritstjóra. Áðurnefndir líkamlejþr annmarkar komust þó fljótlega 1 samt lag, þvá að brátt kom \ ljós að Guðmundur þessi var aðeins hugarfóstur nokkurra fynd- inna 4. bekkinga. Þrátt fyrir bollalegg- ingar alvörugefinna og lögspakra manna um þennan "fólagslega glæp" fannst enginn lagabókstafur sem gæti torveldað sónáinu leiðina i embættið. Gekk séníið þvá hress og kátur til kosningar og sigraði glæsilega, enda einn í framboði. Ekki þarf að kviða lólegu Skólablaði ef ritstjóri verður jafn farsæll \ starfi og á leiðinni \ starfið, og svc er ekki fráleitt að ætla, að sémið biðji einhverntíma um aðstoð rit- nefndarmeðlima sem kvað vera ein- valalið. INSPECTOR OG EINAR Þá er vetur gekk 1 garð og skóli vor byrjaði, varð Hallgrími Snorrasyni að atjan vetra gamalli ósk sinni, og hóf hann starfsferil sinn \ hinni nýju stöðu. Ekkert er nema gott eitt um það að segja, og hefur rfkt ró og spekt \ tíú metra radíúsi frá Hallgrími, það sem af er vetri. Málfundur einn hefur verið haldinn á vegum Framtiðarinnar \ vetur, og sat Inspector þar á fremsta bekk, stöðunni samkvæmt, Og um leið og eyða varð á mælendaskrá kom Inspector \ pontu, "til þess eins að bjarga þögninni", eins og hann komst sjálfur að orði. Ræddi hann þar fé- lagsmál á breiðum grundvelli. Vakti það furðu margra, að Inspector talaði mikið um fundi, sem hann sjálfur og Scriba hefðu átt með Ein- ari. Voru menn að velta þvú fyrir sór, hvort þessi Einar væri trósmið- ur 1 Casa nova eða múrari, sem hefði verið að vinna \ portinu. En þegar lengra leið á ræðuna, og tal Inspectors um Einar ágerðist, fóru menn að sjá, að þarna átti hann við hinn nýja rektor. Þarna þótti sumum, sem hinum gamla og íhaldssama tradisjónasinna, Hallgrími Snorrasyni, hefði heldur en ekki orðið á \ messunni, og þótti flestum miður. En Hallgrímur fær áreiðanlega tækifæri til þess að bæta ráð sitt, og getum við Menntaskóla- nemar átt von á þvú innan skamms. LEIKLISTIN LIFI Sagt er, að leiknefnd hafi nú mjög \ undirbúningi að taka til sýninga menningarlegt leikrit, en ekki alltaf að velja til flutnings einhverjar stofu- kómidíúr. Er rætt um að sýna hið sígilda, síúnga verk Kardemommubæ- inn. Mun ráðgert að ræningana þrjá leiki nokkrir sveinar héðan úr skól- anum. Jóhannes Björnsson á að leika Jónatan "því honum þykja svo

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.