Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1965, Síða 26

Skólablaðið - 01.10.1965, Síða 26
eftir Dr. Stefan Einarsson Bokmenntasaga sú, er hér liggur fyrir, er fyrsta verk sinnar tegundar, sem tekur til meðferöar allt tímabilið frá landnáms- titS til vorra daga, eða eitt þúsund átta- tíú og sex ár. Vegna mikillar þekkingar hefur höfundi tekizt að gera þessu yfir- gripsmikla efni svo góð skil, að lesand- inn sór 1 anda, að loknum lestri bókar- innar, samhengi og þróun íslenzkra bók- mennta frá fyrstu tíð fram á daginn 1 dag. Þeir, sem vilja kynna sór fslenzkar bók- menntir að fornu og nýju, fá hér þa bók, sem þá hefur lengi vantað. SnafbjörnJótissonítCbM the engush bookshop Hafnarstræti ímar: 11936, 10103 KYNNIST fSLANDI byggðum og óbyggðum Lesið Ferðabók Þorvaldar Thoroddsens Ferðabók Þorvaldar kemur víða við og geymir margan og yfirgripsmik- inn fróðleik um land og þjóð að fornu og nýju, enda var höfundur hennar jafnvígur á náttúruskoðun og sögulegan froðleik. Þar segir þvi jöfnum höndum frá daglegu ferða- volki, vásindalegum rannsóknum og atvinnuháttum landsmanna, en inn 1 það er ofið litríkum lýsingum á tign og áhrifamætti fslenzkrar náttúru. jón Eyþórsson sá um þessa útgáfu og hefur unnið það verk af mikilli alúð. Tryggið yður þetta stór- fróðlega verk. ÍSLENZK BÓKMENNTASAGA 874-1960 Fjölritunaretofa Daníela ilalldórSHOnar

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.