Austri - 15.12.1964, Blaðsíða 13

Austri - 15.12.1964, Blaðsíða 13
Jólin 1964 AUSTRI 13 HAPPDRÆTTI SIBS 1965 Á árinu 1965 verður sú breyting gerð á happdrættinu, að heildarverðmæti vinninga IIÆKKAR ÚR KR. 23.400.000.00 í KR. 28.080.000.00. Hæsti vinningurinn verður Kr. 1.500.000.00 dreginn út í 12. flokki. 10.000.00 króna vinningam FJÖLGAR ÚR 128 í 443, og 5.000.00 króna vinningum FJÖLGAR úr 283 í 542. Fjöldi útgefinna miða óbreyttur Fjórði hver miði hlýtur vinning að meðaltali Vinningaskrá ársins er þannig : 1 vinningur á 1.500.000.00 2 vinningar á 500.000.00 10 vinningar á 200.000.00 12 vinningar á 100.000.00 443 vinningar á 542 vinningar á 15240 vinningar á 10.000.00 5.000.00 1.000.00 16250 vinningar kr. 1.500.000.00 kr. 1.000.000.00 kr. 2.000.000.00 kr. 1.200.000.00 kr. 4.430.000.00 kr. 2.710.000.00 kr. 15.240.000.00 kr. 28.080.000.00 tfW^V^WV\AA^/V^V^^^^^\AAAA*WS/WWNA/\A/\A/>AAAAAAAAA/^SAAAAA/SAAAAAAA/ Verð miðans í 1. flokki er 60 krónur Ársmiði kostar 720 krónur Aðeins heilmiðar gefnir út, vinningar falla því óskertir í hlut vinnenda. Vinningarnir eru skattfrjálsir. Happdrættið hefur gefið út vandað auglýsinga- og upplýsingarit, sem viðskiptavinir eru vinsmlega beðnir að taka hjá umboðsmönniiim. Umboðsmenn í Múlasýslum f Þórður Þórðarson, Neskaupstað Jón H. Marinósson, Bakkafirði Jón Björnsson, Borgarfirði Björn Guttormsson, Ketilsstöðum Elín S. Benediktsdóttir, Merki Lára Bjarnadóttir, Seyðisfirði Nanna Guðmundsdóttir, Berufirði Öli Björgvinsson, Djúpavogi Pálmi Stefánsson, Egilsstöðum Bragi Haraldsson, Eskifirði Margeir Þórormsson, Fáskrúðsf. Benedikt Friðriksson, Hóli Þorbjörn Magnússon, Reyðarfirði Þórður Sigurjónsson, Snæhvammi Björgólfur Sveinsson, Stöðvarfirði Viðskiptamenn happdrættisins í Neskaupstað eru beðnir að taka miða sína sem fyrst. Þá eru þeir, sem ætla að kaupa nýja miða, beðnir að hafa samband við umboðið. Kaupið miða. Nokkrir miðar til sölu. Umboðið í Neskaupstað. i

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.