Austri - 15.12.1972, Side 3
Neskaupstað, jólin 1972.
AUSTRI
3
Kirkjan á RerunesS.
Nóttin var sú ágæt ein,
í a,'!ri veröld ljcsið skein,
það er nú heimsins þrautar mein
að þekkja hann ei sem bæri.
IVIeð vísnasöng ég vögguna þína hræri.
Einar Sigurðsson.
Þ.
AÐ KOMU boð um að Skrá-
setja alla heimsbyggðina. Þau boð
komu frá valdstjórninni í Róm.
Mörg slík boð hafa komið, vald-
stjórnin skipað o,g 'þegnarnir hlítt.
Þau boð eru nú gleymd öllum
þoira manna, ef til vill aðeins til
á gulnuðum blöðum, og þessi boð
væru einnig gleymd, ef þau væru
ekki umgjörð um annan boðskap,
boðslkap ólían hinum að öllu eðli,
boðskap um fæðingu lítils drengs.
Er það ekki lítið tilefni til að
minnast í tvö þúsund ár. Þeir eru
ófáir sem ihafa fæðzt við glæsi-
legri skilyrði og samt man þá eng-
inn nú. Vér sjáum það, þegar vér
lítum aftur, virðum fyrir oss ald-
irnar, að það gerðist nokkuð sér-
stætt þessa nótt. Verið ólhræddir,
því sjá, ég boða yður mikinn fögn-
uð, sem veitast mun öllum lýðn-
um; þvi að yður er í dag frelsari
fæddur,, sem er Kristur Drottinn".
Svo sögðu englarnir á jólanótt.
Ve.rið óhræddir. Það var boðskap-
ur þeirra og það er enn boðskapur
jólanna. Verið óhræddir. Ekki
vegna þess, *að ekki sé nóg að ótt-
ast, iheldur vegna þess, að það
gerðist undur á hinum fyrstu jól-
um, Guð vitjaði eignar sinnar og
hans eigin menn tóku ekki við
honum, útlhýstur í gripahúsi fædd-
isit ihann, sem sagði: Hjarta yðar
skelfist ekki. Guð kom, Guð kem-
ur, það segja jólin, 'hver sem um-,
gerð þeirra er, þá er boðskapurinn
um barnið í jötunni, boðskapur um
frið á jörðu, frið í sál, í neyð þinni,,
sorg þinni, í gleði þinni kemur
hann.
*
„■— Jesú, barn, þú Ikemur nú í nótt,
oig nálægð þína ég í fajarta finn.
Þú ikemur enn, þú kemur undra
hljótt,
í kotin jafnt og faallir fer þú inn'1.
I
Einnig á þessum jólum mun
hann vera þér nálægur, hver sem
aldur þinn er, hvar sem þú ert,
þá kemur hann. Megir þú finna
nálægð faans í fajarta þínu. Megi
komandi hátíð vera þér gleðileg
jól.
S. H. G.
Gömul mynd
Öðru hvoru erum við minnt á
norðlæga legu fósturjarðarinnar
með snjó, frosthörkum, vorkuld-
um, hafís.
Mynd þá, sem hér fylgir, tók
Björn Björnsson frostaveturinn
1918. Hún er frá Norðfirði. Hafís-
inn er að mola sundur Konráðs-
'bryggjuna. Maðurinn á jakanum
er Páll G. Þormar.
Ný hafnarmannvirki era sterk-
ari en gömul. Vegir eru byggðir
upp eða grafnir undir fjöll. Mörg
úrræði eru tiltæk,, sem áður voru
óþekkt. En ihnattstaða Islands er
hin sama og áður.