Monitor - 23.06.2011, Side 18

Monitor - 23.06.2011, Side 18
Geiri pönk sýndi Stílnum hvernig á að gera einfalda og flotta hárgreiðslu fyrir sumarið og nota skæra liti í förðun. Einfalt sumartagl og litrík förðun BERGÞÓRA NOTAÐI APPELSÍNU- GULAN, BLÁAN OG GULAN Í AUGNFÖRÐUN- INA. FÖRÐUNIN ER EKKI EINS Á BÁÐUM AUGUM, LÁTIÐ SKÖPUNAR- GLEÐINA RÁÐA! SUMARLEG, ÖÐRUVÍSI OG EITURFERSK! VARALITURINN ER SKÆRAPP- ELSÍNUGULUR. APPELSÍNU- GULIR VARA- LITIR ERU ÞEIR ALLRA HEITUSTU Í SUMAR. Fyrirsæta: Heiða Skúladóttir. Hár og stílisering: Geiri pönk. Förðun: Bergþóra Þórsdóttir. Skór, sokkabuxur og klútur fást í Kastaníu Höfðatorgi. Neglurnar eru frá Nails Inc. M yn di r/ Si gu rg ei r S GOTT ER AÐ SETJA SMÁ HÁRSPREY Í HÁRIÐ ÁÐUR EN BYRJAÐ ER Á GREIÐSLUNNI. TAKIÐ SKIPTINGU FRÁ HÆSTA PUNKTI EYRANS AFTUR AÐ HNAKKA, UM ÞAÐ BIL 3-4 SENTÍMETRUM FYRIR OFAN HNAKKABEINIÐ. TÚBERIÐ LÉTTILEGA ALLT HÁRIÐ AÐ FRAMAN OG BURSTIÐ AFTUR Í HÁTT TAGL. TÚBERINGIN GEFUR MEIRI ÞYKKT OG FESTU. HÆGT ER AÐ SKIPTA AFTARI HLUT- ANUM Í TVENNT OG GERA FASTA FLÉTTU EINS OG GEIRI GERIR EN EINNIG ER HÆGT AÐ GERA VENJU- LEGA FLÉTTU ÚR AFTARI HLUTANUM. TÚBERIÐ TAGLIÐ.TAKIÐ HÁRIÐ SEM ER FYRIR OFAN FLÉTTUNA OG FESTIÐ Í TAGLIÐ MEÐ SPENNUM. SNÚIÐ HÁRINU Í KRINGUM TAGLIÐ TIL AÐ FELA TEYGJUNA. AÐ LOKUM ER FLÉTTAN SETT Í KRINGUM HÖFUÐIÐ OG FEST HINUM MEGIN MEÐ SPENNUM. 1 2 3 4 5 6 7 18 Monitor FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 2011 stíllinn

x

Monitor

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.