Nýr Stormur - 26.11.1965, Page 4

Nýr Stormur - 26.11.1965, Page 4
^:«!W':K!l»lK!IK|[»rKT«l(HIW^»i'''-i!M,l»1al;Kl!Ö!!K!lWW!l»;WIÍ<llKÍK:rKllallííila!|«l|»l|fttSISíMKISIta!S'!«J-'''- HLJÓMPLÖTUR Ný sending! ★ Rolling Stones ★ Sonny & Cher ★ The Pretty Things ★ Gerry & the Peacemakers ★ Elvis Prestley ★ Sam the sham & the Pharaohs / ,i| ★ Jenka-plötur ★ Gary Lewis & The Playboys ★ Bob Bylan ★ The Bearubrummels Póstse nd u m iiÞættir úr stjórnmálasögu ! íslands eftir árið 1Í5P0 Framh. af bls. 11 i ; um þaff. er á leið, að réttast | væri að taka „stöðulösin'‘ til j meðferðar af hálfu beggja að- ; ila og hvorttveggja lðggjafar- | valdið samþykkti bati siðan J Annars var mjög á huldu hvað jbingmenn og stiórnirt ætlaðist. fyrir. — í blöðum Ðana lcom fram ýmsar orðræður manna, í „veizluhöldunum" og síðar, og margar tillögur er sizt vorti til þess falinar, að efla traust al- mennings á íslanrti rtm .árang- ur“ ferðarinnar. Lanrtvarnar- menn vilclu reyna að sameina kröfur og krafta Islenrtinga, að ur en fyrirhuguð millilanda- nefnd tæki til starfa. í því skyni var unnið að samkomulagi með- al íslenzkra þlaðamanna seint um haustið um kröfur þær, er halda skyldi fram. Varð þá að teygjast sem lengst til oess að nokkur von væri um allra sam þykki. Að þessu starfaði mest Ein ar Benediktsson og hafði milli- göngu milli blaðanna. Árangur þess, var ávarp það, sem birtist hér í síðasta blaði. Um ávarp þetta urðu síðar deil ur milli blaðanna, þvi að bau urðu ekki ásátt um, hvern skilning í það skyldi leggja. Gekk ritstjórn Lögréttu úr öllu bandalagi og átti langar þræt- ur við „ávarpsblöðin", bæði um það og öll sjálfstæðismál. Pylgdi blaðið stjórninni þá og síðan fast að málum. Þó bar ávarpið þann árangur, að Þjóðólfur, helzta og öflugasta blaðið. er stutt hafði stjórnina, fylgdi upp frá þessu sömu kröfum sem landvarnarmenn. (Framh. í næsta blaði). NffostNim FÓSTUDAGTJR 26. nóvemher 1965 T BANT 601 Það er ekki hægt að gera betri kaup AnnA Svard FÖLKSBlLLINN Með tveggja strokka tvígengisvél 26 hestöfl, loftkæld, fjögurra gíra samfasa gírkassi, framhjóladrif. stálgrindar- hús með ryðfrírri Duroplastklæðningu að utan. sér-iöðrun á hverju hjóli, fjögurra manna, tveggja dyra, 120 km klst. hámakshraði, meðalbenzíneyðsla 6,8 I á 100 km. Verð kr. 91.340,— og áætlað verð á station kr. 100.000,— Einkaumboff: INGVAR HELGAS0N, Tryggvagötu 8. Rvík, sími: 19655 Selma Lagerlöf fæddist órið 1858 að sveitasetrinu Márbacka í Vermalandi. Hún hlaut kennaramenntun og var um nokkurt skeið kennslukona við kvennaskóla. Jafnframt kennslustarfinu tók hún að leggja stund á ritstörf. Fékkst hún í fyrstu einkum við Ijóða- gerð, og birtust sonnettur eftir hana í sænska tímaritinu Dagný. Laust fyrir aldamótin 1900 hlaut hún fyrstu verðlaun í bók- menntasamkeppni, sem efnt var til í tímaritinu Iðunni. Voru það fimm fyrstu kaflarnir úr Gösta Berlings sögu, er hlutu þessa viðurkenningu. En sú saga átti eftir að færa höfundi sínum heimsfrægð og marka tímamót í sænskum bókmenntum. Selma Lagerlöf gerðist mikilvirkur rithöfundur og samdi fjölda skáldrita á langri ævi. Fjölmörg verka hennar hafa verið þýdd á íslenzku, þeirra á meðal tvö þau, er hæst ber — Gösta Berlings saga og Jerúsalem. Selmu Lagerlöf hlotnuðust margvíslegar sæmdir fyrir ritstörf sín. Hún hlaut doktorsnafnbót í heimspeki við Uppsalaháskóla árið 1907 og bókmenntaverðlaun Nóbels tveimur árum síðar. Árið 1914 var hún kjörin f sænsku akademíuna fyrst sænskra kvenna. Hún lézt háöldruð árið 1940 að bernskuheimili srnu Márbacka. Þessi bók er af mörgum talið eitt hennar bezta verk. ANNA SVARD er framhald bókarinnar KARLOTTA LÖVENSKJÖLD. Anna Svard I

x

Nýr Stormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.