Nýr Stormur - 17.12.1965, Page 1

Nýr Stormur - 17.12.1965, Page 1
1. árgangur Föstudagur 1 7. d e sember 1965 Reykjavík 13. tðlublað Og Jesú gekh inn í helgidóm Guðs og rak út alla er seldu og keyptu í helgidóntinum, og hratt um borðum víxlaranna og stólum dúfnasalanna og segir við þá: Ritað er: Hús mitt á að nefnast btenahús, en þér gjjörið það að rteningjabœlL Ef vlð reynum að gleyma stund og stað og líta aft- ur í tímann í huganum, allt til þeirrar stundar er Kristur prédikaði hinar ný- stárlegu kenningar sínar austur I Júdeu, myndi okk- ur finnast allt frumstætt, sem fyrir augun bæri. Við myndum undrast að nokk- Talin eru liðin 1965 ár frá fæðingu Jesú Krists. Á þessum 1965 árum, hefir trúar hreyfing sú, er hann skóp, orðið að voldugu afli, sem haft hefir meira afgerandi áhrif á líf og starf manna á jörðinni, en nokkur önnur, þótt kristnir menn hafi aldrei skipað meirihluta jarðarbúa. I nafni kristinnar trúar hefir verið meira gott gjört og illt framið, heldur en í sambandi við nokkurt annað málefni, fyrr og síðar. Hugsjón kristinnar trúar er fögur, svo fögur, að ekkert annað kemst til samanburðar. Hér verður lítillega rætt um meðferð þá er þessi hugsjón hlýtur nú á dögum, bæði í sambandi við daglegt líf og jólin sjálf. kalkaðar grafir fullar af » dauðra manna beinum." | Kærleikskenning krist- >} innar trúar er hismi eitt í >; daglegu lífi. Svartasta kúg >; un, sem um getur í mann- •> kynssögunni, hefir verið >; framin í nafni þessarar trú '\ ar. Þótt margt hafi verið \ gert gott í nafni hennar, í; hjaðnar það gjörsamlega í í samanburði við allar hörm ungarnar, sem mennirnir | hafa framið í þessu skálka | skjóli. Ef Kristur hefði get- \ að séð það allt fyrir, hefði \ hann sennilega aldrei sagt \ orð. Mikill meirihluti þeirra, sem játa kristna • trú, trúa í raun og veru ekki orði af því, sem stend ;: ur í Heilagri ritningu. Þeir \ fylgjast bara með og vilja | sem minnst um málin ræða til að láta ekki bera á trú- ;: leysi sínu. Kærleikur er flestu fólki >; áskapað. Þörfin á að elska '>•■ og fórna fyrir aðra er ákaf >■- lega ríkur eðlisþáttur í fari >; margra. Til þess þarf ekki | Kristna yrði, sem þá voru fyrir hendi. Öllu sem nú myndi teljast til frumstæðustu þæginda, myndum við sjá ábótavant, eða þá alls ekki fyrir hendi. Menning og menntun fólksins fyrir neð an allar hellur, að ókkar dómi. Og samt voru þarna sögð orð, sem aldrei gleym ast og við teljum nú það bezta og fegursta, sem enn hefir verið sagt á þessari jörðu. Þessi orð voru sögð af alveg ómenntuðum manni, manni, sem var líflátinn á unga aldri fyrir kenn- ingar sínar, sem ekki þóttu henta ráðandi mönnum. Meira hefir verið rætt og ritað um þennan mann og hið stutta, en mikla æfi- starf hans, en um nokkurn annan. í nafni hans hafa verið gerð fleiri góðverk, en í nafni nokkurs annars manns. í nafni hans hafa verið framin fleiri fólsku- verk, en nokkurs annars. Svona erum við mennimir heimskir og engu betri en á dögum Jesú. Þótt lifskjör og svoköll- uð menning hafi breytzt, hafa mennirnir ekkert lært á þessum 1965 árum. Þeir hafa enn á sér yfirskin guðhræðslunnar, en af- neita krafti hennar. Þeir prédika á götum og gatna- mótuwi, en eru hið innra Þessi þörf | finnst einnig hjá fólki, sem >| aldrei hefir heyrt Krist >| nefndan. Hinsvegar gerir >| Kristur þessa þörf að meg fe inuppistöðu í kenning”m sinum. p Við lifum á öld mikillar || tækni og framfara. Við lif íg um einnig á öld mikillar | andlegrar menningar. Að | vísu má segja að andleg g menning hafi ekki vaxið að sama skapi og tæknifram- farir, en samt sem áður ^ eru að minnsta kosti mögu jp leikar nú til andlegs þroska s sem áður fundust ekki, þar p sem menntunarskilyrði eru á góð, að mlnnsta kosti í okk M Frh. á bls. 2. >1 „eins og kalkaðar grafir, in samtíð, góðir hálsar?! fullar af dauðra manna Það skyldi þó aldrei vera beinum.“ Þannig lýsir Jesú að lýsingin ætti alveg eins Kristur samtiðarmönnum við í dag, og fyrir 1965 ár- slnum. Kannist þið nokkuð um? Allt þjóðlí'f okkar í við lýsinguna úr ykkar eig- dag er einmitt gegnsýrt af nákvæmlega sama andlega ástandinu og var á dögum Krists. Þrátt fyrir allar framfarirnar, bæði á and- legu og veraldlegu sviði, erum við ennþá, „eins og

x

Nýr Stormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.