Nýr Stormur - 17.12.1965, Síða 4
4
^tflORMUR
FÖSTUDAGUR 17. ðesember 1965
að hann væri svikari. Þeir
gáta ekki skorið úr, hvort held
ur væri. Þeir höfðu oft reynt
að leggja fyrir hann snörur
i umræðum um trúfræðileg
efni og oft reynt á honum
orðhenglalistir sínar, en jafn
an farið halloka. Meðan hann
gekk um sveitir landsins og
smábæi með fáa menn til
fylgdar, höfðu þeir séð hann
1 friði og búist við, að fylgi
það, sem hann hafði meðal
almennings, mundi þá og þeg
ar hverfa án þess að eyða þvi.
En nú fór málið að vandast.
Hann hafði með flokki manna
ráðist inn í musterið í höfuð-
borginni og borið sig þar að
eins og sá, sem öllu ætti að
ráða, og hann hafði látið fá-
ráðan almenning heilsa sér
eins og Messiasi. Hann hafði
móðgað prestastéttina og íaft
í frammi frekasta ójöfnuð við
heiðvirða kaupmenn og borg
ara, sem ekkert höfðu til sak-
ar unnið, en ráku störf sín í
friði. Fyrir þetta hlaut að
koma hegning. Menn urðu að
losna við þennan falska Krist
og það þegar í stað. Nú komu
þessir menn upp i musterið
til þess að vita, hvort hann
yrði svo djarfur að sýna sig
þar aftur.
Og Jesús stendur þarna í
mannþyrpingunni og væntir
einmitt þeirra. Hann ætlar í
áheyrn þeirra að segja álit
sitt á þeim. Hann ætlar að
láta þá heyra sannleikann.
Daginn áður hafði hann með
svipu í hönd kveðið upp dóm
yfir peningaokrurunum. Nú
ætlaði hann að dæma orðsins
og laganna okrara og sann-
leikans víxlara. Og þótt hann
hafi ekki útrýmt þeim, þótt
þeir komi alls staðar fram,
kynslóð eftir kynslóð, undir
nýjum og nýjum nöfnum, er
dómur sá, sem hann kvað yfir
þeim eilíflega og óafmáan-
lega skráður á ennum þeirra.
„Vei yður, þér skriftlærðir,
og Farisear. Þér augnaþjóf-
ar!“ Hann ber þeim á brýn
þær syndir, sem allra sí’st
verði fyrirgefnar: Synd gegn
andanum, svik við sannleik-
ann, eyðilegging þeirra einu
og verulegu verðmæta, sem í
heiminum finnast. Þjófar
stela jarðneskum munum,
morðingjar deyða forgengi-
lega líkami, skækjur saurga
hold sitt, sem á að rotna. En
þeir saurga orð almættisins,
ræna eilífðarvonum og drepa
sálir. Þeir halda bænir fyrir
allra augum, en ræna ekkjur
og munaðarleysingja. Þeir
reisa hinum framliðnu spá
mönnum minnismerki og
skreyta grafir réttlátrn
manna, sem liðnir eru, en iíf
andi réttláta menn ofsækja
þeir og búa banaráð hinum lif
andi spámönnum o. s. frv. —
..Þér eiturormar og nöðrukyn!
Hvernig munuð þér fá um-
flúið helvítis dóm! Ég sendi
til yðar spámenn og vitringa.
Suma drepið þið, aðra húð-
strýkið þið i snmhunduhúsum
Vðar, ofsækið þá og eltið borg
úr borg . .
Meðan Jesús talar þannig
til þeirra í musterisgarðinum,
sem der tfullur.~afc' fíFM.t v'eit sij
hann, að hann ér að tala til
dómara sinna, þeirra manna,
sem ráða honum banaráð.
Hann líkir þeim við hina
svörtu höggorma, sem .ifa í
gröfum dauðra manna. með'
eiturvökva geymdan í tönn-
unum.
Happdrætti DAS
Öskar öllum landsmönnum
GLEÐILEGRA JÓLA!
OG FARSÆLDAR
Á KOMANDI ÁRI
Happdrætti DAS
ÍSSSSSSSSSSSS2SSSSS8S2SSS8SSSSSSSSSSS2S2S8SS8SS2S8S2!
GOTT OG FARSÆLT KOMANDIÁR
MEÐ ÞÖKK FYRIR VIÐSKIPTIN
A LIÐNA ÁRINU
Sölumiðstöð
hraðfrystihúsanna
<ÍSSSS*2SSíSí2*?*SS2*S*2*S*S*8íSíSSSSSSSSSSSSSSSSSS2SSSSSS*SSSSSSS*SS2S2S2SS*S*S*SSSSS*S*S*SSS*S*SSSÍS*SíS*á*SSS*S*S*2SSSS2S2S5*ÍSSS!SSSSSSSSSSSi
æ
;♦;
;♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
;♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
;♦:
:♦:
:♦:
:♦:
;♦:
:♦:
>;
>:
:♦:
>;
;♦;
>;
:♦;
ER ERFITT
AÐ FINNA JÓLAGJÖF?
ÞAO ER AUÐVELT EF ÞÉR KOMIO TIL OKKAR
Nuddtækið sem nuddar með vibration, er fegrunar-
og læknistæki
Vönduð gjöf
☆ 5 ára ábyrgð ☆
JOMI
;♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
;♦:
;♦:
:♦:
:♦;
:♦:
>
>
>
:♦;
:♦;
:♦:
;♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦::♦;:
Nuddpúðinn
með hita er "missandi á
hverju heimili.
☆ 1 árs ábyrgð ☆
Pediman (FráSviss)
hand- og fótsnyrtitækið með eða án Ladyshaver er
óskadraumur allra kvenna.
BORGARFELL
í
>;
>;
>:
>:
>:
>:
>;
>:
>:
>:
>:
>:
>:
>:
>:
>:
>:
>:
>:
>:
>:
>:
>:
>:
>:
í:í
>:
>:
:♦;
:♦:
;♦:
;♦:
i
:♦:
:♦:
:♦:
;♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
;♦:
;♦:
:♦:
>;
;♦:
;♦:
;♦:
;♦;
;♦:
:♦: