Nýr Stormur - 17.12.1965, Blaðsíða 9
FÖSTTJDAGUR 17. desember 1965
^ORMUR
9
helga þau honum, sem elsk-
aði börnin, til þess með skírn-
. inni að opna þeim dyr himna-
ríkis, og undirbúa þau til hans
þjónustu, sem svo heitt elsk-
‘ aði heiminn, að hann gaf sinn
son í dauðann fyrir hann.
Loksins vil ég minnast þess
við þetta tækifæri, að ég vona
að menn hér eftir leiði það i
venju, að vilja láta skíra börn
in í kirkjunni, og í hennar
fonti, þegar eigi heilsufar eða
annað þvílíkt hamlar þar frá;
þvi eins og altarisins sakra-
menti aldrei meðdeilist utan
kirkju, nema veikum eða þeim
sem eigi fá til kirkju komizt,
eins ætti og það að vera með
kirkjunnar annað sakramenti
skirnina; þetta er bæði hátíð
legra, lögum samkvæmara og
kemur betur heim við kirkj-
unnar anda.
Að svo fyrirmæltu segjum
vér þennan nýja font, sem
úthöggvinn er af marmara,
að vera Reykjavíkur dóm-
kirkju skírnarfont, og fráskilj
um hann allri vanhelgri brúk
un, og samkvæmt siðvenju
kristilegrar kirkju innvígjum
vér hann hér með til síns heil
aga augnamiðs (hér var vatn
inu ausið i fontinn af prest-
inum) í nafni guðs föður,
sonar og heilags anda, amen.
En áður en vér nú fullkomn
ara innvígjum hann, með þvi
að meðdeila það heilaga skírn
arsakramenti ungum og vel-
komnum gesti, er svo til ætl-
að, að sá fyrri sálmur, sem
við það tækifæri venjulega er
viðhafður, verði einungis sung
inn af vorum ungu börnum,
hver öll vér biðjum þig, faðir,
að blessa, að þau snemma
megi koma til þín fyrir son-
inn, og fara dagvaxandi í öllu
góðu, hafandi það sanna óska
barnahugarfar, að þau sem þú
hefir helgað og hreinsað fyr-
ir skírnarsáinn í orðinu,
mættu jafnan fram ganga
með þeirri heilögu viðleitni,
að varðveita óflekkaða sam-
vizku fyrir þér og mönnum.
Æ, blessa þú æskuna, faðir,
gef henni blíða vordaga, á-
vaxtarsamt sumar, og að ’vkt
um rólegan vetur. Láttu for-
eldra og aðra, sem að þeim
standa, trúlega gæta sinnar
miklu köllunar, svo að þeir,
eins og frammi fyrir þím1 aug
liti, kostgæfi að halda börn-
unum til menntunar og góðra
siða, svo að vér með von og
trausti í þeim yngri gætum
séð vísi komandi fegurri og
sælli tíma; — þau skulu land
ið byggja eftir vorn dag, og
hver sá vinnur heiminum hið
þarfasta verk, hver sá er guði
og mönnum kær, sem trúlega
vinnur að barnsins framför-
um í góðu.
Heilagi faðir! varðveit þína
kristni á meðal vor, að hún
megi vaxa í öllu góðu og þér
þóknanlegu verki; láttu alla,
sem skírast, verða endur-
fædda, ekki einungis af vatni,
heldur einnig anda, og lát
engan gleyma þeirri æðri
himnesku köllun, með hverri
hann er kallaður. Blessaðu.
Ijúfi lausnari! öll þau börn,
sem meðtekin verða til sátt-
málans þinnar náðar. Þitt
flekklaust blóð, sem flóði’ á
kross, frelsi það börnin vor og
oss.
Þú, sem þér hefir lof tilreitt
af munni smælingjanna, með
tak með velþóknun lofsöng
þeirra smáu; þú, sem ert fað-
ir yfir allt, sem börn kallast,
blessa öll þín börn, en hvern
sem þú blessar, sá er eilíflega
hiossr,?íur Amen.
ALISTAIR MACLEAN:
Á VALDI ÓTTANS
^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiitiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiniiiiiii
Af Ö3ru efni HEIMDRAGA að þessu sinni skal aðeins minnt á
ýtarlegan þátt um fyrsta íslenzka kvenlækninn eftir Kristmund
Bjarnason, þátt um Magnús Magnússon Smith, íslenzkan skákkappa
vestanhafs, eftir Gils Guðmundsson og ritgerð um höfund sög-
unnar Valtýr á grænni treyju, eftir Vilmund Jónsson.
Hér birtist annað bindi
HEIMDRAGA og flytur eins
og hið fyrsta íslenzkan fróð-
leik, gamlan og nýjan, eftir
ýmsa höfunda víðs vegar af
landinu. Af efni fyrsta bind-
is vakti hvað mesta athygli
dagbók Nínu, dóttur Gríms
amtmanns Jónssonar, enda
ekki á hverjum degi, sem
slíku efni skolar á fjörur
lesenda. — í þessu bindi
HEIMDRAGA birtast endur-
minningar Nínu, ritaðar
nokkru síðar en dagbókin.
Gefa þær að ýmsu leyti
betri hugmynd um heimilis-
iif foreldra hennar en dag-
bókin. Auk þess birtast hér
mörg athyglisverð bréf frá
Grími amtmanni.
JÓLATR£
LANDGRÆÐSLUSJÓÐS ERU KOMIN
SALAN ER HAFIN
Aðalútsölur: Laugavegi 7 og Fossvogsbletti 1.
AÐRIR ÚTSÖLUSTAÐIR:
Bankastrœti 2
Bankastrœti 14.
Laugavegi 23 (gegnt Vaðnesi)
Laugavegur 47
Laugavegur 54
Laugavegur 63
Óðinsgata 21
Verzlunin Laufás, Laufásvegi 58.
Við Skátaheimilið, Snorrabraut
Við Hagkaup. Eskihlíð
Við Austurver
Hrisateigur 1
Blómabúðin Dögg, Álfheimum 6
Langholtsvegur 126
Sólvangur, Sléttuvogi
Sogablettur 7
Vesturgata 6
Hafnarstrœti, Kolasund
Við Melabúðina, Hjarðarhaga
Hornið Birkimelur,Hringbraut
Við Gildaskálann, Aðalstræti
KÓPAVOGUR:
Gróðrarstöðin Birkihlíð
við Nýbýlaveg
Blómaskálinn, Nýbýlav.-Kársnesbr.
Hlégerði 33.
KRON við Hlíðarveg
VERÐ Á JÓLATRJÁM:
0,70—1,00 m ........... kr 100,00
1,01—1,25 m .......... kr. 125,00
1,26—1,50 m ........... ki 155.00
1,51—1,75 m ........... kr 190,00
1,76—2,00 m ........... kr 230,00
2,01—2,50 m ........... kr 280.00
BIRGÐASTÖÐ- Fossvoesbletti 1.
Símar 40-300 og 40-313.
Greinar seldar á öllum útsölustöðum
!
i
Þessi nýja saga ALISTAIR
MACLEAN er með talsvert
öðrum hættl en aðrar sögur
hans. Spenna sögunnar er
kynngimagnaðri en nokkru
sinni fyrr. Dulúð sögunnar
orkar sterkt á lesandann,
sem hefur óljóst hugboð
um harmsögu bak við sög-
una sjáifa. Og þegar þræð-
irnir taka að skýrast, stend-
ur lesandinn bókstaflega
talað á öndinni af eftlr-
væntingu. —, Getur þessl
þrautþjálfaði höfundur allt-
af boðið upp á magnaðrí
sögu og meiri spennu en i
næstu bók á undan? Mörgum
mun finnast, að svo sé, en
annars verður hver og elnn
að svara fyrir sig sjálfan.
En eitt er víst:
\ ALISTAIR MACLEAN HEFUR ALDREI VERIÐ BETRI EN NÚI
= Eftlr ALISTAIR MACLEAN eru áður komnar út á íslenzku eftlr 1
: taldar bækur: Byssurnar í Navarone, Nóttin langa, Skip hans há- |
tlgnar ÓDYSSEIFUR, Til móts við gullskipið og Neyðarkall frá §
1 norðurskauti.
i I Ð U N N Skeggjagötu 1 - Reykjavík f
‘,/<iiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi!i..
^HHHHHHHHHHIHHHHHHIIIHHHHIHHHHIHIHHHHHHHHHHHHHHHHHIIIHHHHHIHHHIIHIHHHHHIHIHIIIIIII 1,,
LITAVER g Málning
arvorur
GftENSÁSVÉGUR A
Málningarvörur — mikið úrval
Handverkfæri — Veggfóður
DLW vegg- og gólfflísar
Amerískar Kentile gólfflísar i/ úrvali.
Nýtt og glæsilegt litaval af Hörpu»silkj
og Spred Satín.
Litaver s.f.
Grensásvegi 22—24 (horni Miklubrautar)
Símar 30280 og 32262.
%*W.-itiiMiiifzm;M;tciHIMMIIIIMIIIIIIIMIIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIMIIIMMIinMIIIMIMIIIMIIIMIIMIlllllMIMIMMIIIIMIIIIMIIIIM^.
IMIMIIIIIIIIIPIIIIIIIIIIIIIIIMMMMIMIMMIIMIIIMIMIIMIIMMMMIIMIIMMIIIIMinfÍntfllllllMllMMIMIMIIMIIMI IIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMiMIIIIIIIIMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIMIIIIIMMMMIMMMMMMMMI.MIIMMMMI VMIIIMIIIIIIim''