Nýr Stormur - 17.12.1965, Qupperneq 14
14
Á JÓLANÓTTINA
Framh. af bls. 13.
vér að svo miklu leyti
þeckja vort andligt volæði,
og svo mikið hefir oss sagt
verið af hinni eylífu dýrðar-
vist í himnaríki, að ef vér
legðum nockurn hug á mál
vort, þá mundum vér alshug-
ar fegnir verða, að vér höf-
um hana aptur fengið, og róa
öllum árum að því. að vér
sleptum henni ecki aptur að
nýu. Ég hefi nóg sagt hérum,
þegar ég segi það með orð-
um Esaiæ, hvörju syndir
vorar til leiðar koma; yðar
syndir, segir hann, skillja á
milli Guðs og yðar, og yðar
ránglætingar valda því, að
hann byrgir sitt andlit fyrir
yður, og vill yður ecki bæn-
heyra, Esa. 59; nú vitum vér
það, að vér lifum ecki eina
stund án syndar. Heyrið hvað
Davíð konúngur talar um allt
hold, Ps. 14, 5, og 10, og 39,
Sal. Orðskv. 1, Esa. 59; þar
er enginn réttlátur, og ecki
einn, þar er enginn skynj-
andi, og enginn sá að Guð
leiti; allir hafa þeir afvikið;
allir til saipans eru þeir ónýt-
ir orðnir;r,þar er enginn sá
er gott gjöri, og ecki einn.
Nú segir Páll, er hann færir
þessi orð til síns máls, Róm.
3; nú vitum vér, að hvað sem
lögmálið segir, það segir það
þeim, sem undir lögmálinu
eru, svo að allir munnar
verði tilbyrgðir, og allur
heimurinn sakfallinn við
Guð. En ef Guðs Sonur væri
ecki í heiminn kominn, til að
friða fyrir oss, þá værum vér
allir undir lögmálinu, og enn
þá í vorum syndum, því að
lögmálið er fyrir Móses út
gefið, en náð og sannleiki er
skén fyrir Jesúm Kristum,
sagði Baptista, þegar hann
hóf kristniboðið, Jóh. 1. Svo
aðskilja nú syndir vorar á
milli Guðs og vor. Segið mér
þá: er það ecki mikillar gleði
og fagnaðar vert, að hann er
oss í heiminn borinn, sem
heitir Immanúel, Esa. 7, það
er, Guð með oss, í hvors
nafni hinn náðugi Guð hefir
til sinnar kristni talað, það er
til allra þeirra, er á hans nafn
trúa, Esa. 54: þótt að fjöll
þessi hverfi á bak aftur, og
þessir hálsar úr stað hrærist
þá skal mín gjæska ecki frá
þér víkja, og sáttmáli míns
friðar ecki við þig skilja, seg-
ir Drottinn þinn miskunnari.
Ó, hversu gleðilegt er þetta!
Þegar einn fáráður syndari,
hvörs samvitska vitnar ámóti
honum, að hann hafi eckért
annað en dauðann forþénað,
þegar hann, segi ég, huxar
til þeirrar ógnarligu tíðar,
nær konungar jarðarinnar og
höfðingjarnir, og hinir ríku
og hinir voldugu, segja til
fjallanna og til bjarganna:
fallið yfir oss og hyljið oss
fyrir augliti hans, er í hásæt-
inu situr, og fyrir reiði
Lambsins, Apóc. 6.
Þess er og að gjæta, bræð-
ur mínir! hvör hann er, sem
að vér vorum missáttir við;
ófriðurinn er að því leiti
hræðiligur, sem hann er vold
ugur til, sem herjar á landið.
Hvör er sá konungur, er hann
færir hernað á móti öðrum
konungi, að hann eigi setji
sig niður og ráðslagi, hvört
hann geti með tíu þúsund-
um mætt honum, sem með
tuttugu þúsund kémur móti
honum? sagði Drottinn við
Lærisveinana, Lúk. 14, til að
sýna þeim, hvör að væri mun
ur Guðs og manna. Munum
vér geta svarað hinum rétt-
láta Guði einn á móti þús-
und, ef hann vill í dóm við
oss ganga, Job. 9; hann er
Herrann, vér erum þrælam-
ir; hann hefir skapað oss,
vér vansköpum oss dagliga;
hann hefir oss allt gott gjört,
vér gjörum allt illt ámóti hon
um; hann vegur fjöllin á
vigt, og hálsana með sínum
minnsta fingri, Ea. 40; vér
megnum ecki að gjöra eitt
svart hár hvítt á voru höfði,
Matth. 5; hjá honum er eng-
in umhreyting, eður mynd til
umbreytingar, Jak. 1, vér er-
um ein vatnsbóla; vér megn-
um ecki hinum minnsta ves-
aling hið minnsta mein að
vinna, án Ijans vilja, hann
hefir vald tn að kasta lífi og
sálu í eylífan eld, Matth. 10,
hvör vill fá staðist, nær slík-
ur Herra er reiður? Hvörsu
fagnaðarsæll er þá boðskap-
ur þessi, að vér friðkeyptir
erum, og í sátt komnir við
hann, sem alt vald hefir bæði
á himni og jörðu? Matth. 28.
Og ef vér viljum ganga nær,
og skoða, hvör að sé mismun
ur lögmálsins, sem fyrir Mós-
en er géfið, Jóh. 1, og evan-
gelii, sem Kristur hefir fært
oss úr skauti Föðurins, þá er
það í mörgum hlutum auð-
séð. Lögmálið var með stórri
ógnan og reiðarþrumum út-
gefið; ef að jafnvel eitt kvik-
indi snertir fjallsrætumar,
sagði Gnð. Æród. 19 þá skal
það dauða deya; hið fyrsta
FOSTUDAGTJR 17. desember 1965
nýa testamentisins evangelí-
um er með lofsaung heilagra
engla boðað, og almennilegu
friðarboði yfirlýst. Allt fjall-
ið Sinai skalf og titraði af
Guðs ógnan; þar sáust leiptr-
anir og eldingar, svo að Mós-
es, sem var hinn mesti full-
hugi, og svo var kunnugur
Guði, að hann talaði við
hann, eins og maður við
mann talar, Ærod. 33, sagði;
eg em hræddur og skjálfandi;
hvað Pálus tekur til dæmis
um þessi stóru undur, Hebr.
12; en hér ljómar Guðs birta
kringum hirðarana, og engill-
inn segir við þessa vesælings
smalamenn: óttist ekki, því
að í dag er yður Lausnarinn
fæddur, sá er Kristur Drott-
inn í borginni Davíðs. Menn
halda, að englamir hafi geng
ið á milli Guðs og Mósen, til
að afhenda honum Lögmál-
ið, eða að vísu á einhvern
hátt þjónað að þessu; það
segir Stephanus hinn fyrsti
pislarvottur Guðs, nærri með
bemm orðum, tvisvarsinn-
um, Act. 7. Það staðfestir St.
Páll, Gal. 2, og Hebr. 2; en
ei heyrist að þeir hafi þá blíð
lega til hans talað, sem ei var
von, því lögmálið verkar
reiði, Róm. 4, og er vegna
yfirtroðslunnar útgefið, Gal.
3. Eg vil ecki fá mér til orða
þær grimmu hótanir, er lög-
málinu fylgja; ef þú hlýðir
ecki raustinni Drottins Guðs
þíns, segir Móses, Devt. 28,
þá skulu allar þessar bölvan-
ir koma yfir þig og höndla
þig; bölvaður skaltu í borg-
inni vera, bölvaður á akrin-
um, bölvuð skal þín hirðsla
vera, hvar þínar afgángsleif-
ar em, og bölvaður skal þíns
lífsins ávöxtur vera, þinn
jarðarávöxtur og þinna sauða,
bölvaður skaltu vera, nær þú
gengur inn, bölvaður nær þú
útgengur! með öðm fleiri, og
allri þeirri ólucku er lögmáls-
ins yfirtroðsla steypir yfir
syndugar manneskjur, og
hræðiligt er upp að telja. Ó!
hvörsu er það ólíkt honum,
er sagði: komið til mín allir
þeir sem erfiði drýgið og
þúnga emð þjáðir! eg vil end
urnæra yður, Matth. 11,
hann meðtók tollheimtu-
menn og bersýnduga. át og
drakk með þeim, Lúc. 15, til
að ávinna þá til Guðs ríkis;
þoldi brixli og ámæli vondra
manna þeirra vegna; hann,
er sagði við hina bersyndugu
hórkonu: hafi enginn for-
dæmt þig, svo fordæmi ég
þig ecki heldur, gack burt,
og syndga ecki framar. Jóh.
8; svo að það má satt játa,
að hinn náðugi Guð hefir
ecki um skör fram spáð um
sinn eingétinn Son. Esa. 42:
sjá minn þjón, þann er ég
Exordium
Framh. af bls. 13.
21. En ef vér viljum vita, um
hverja sjón hann talar, þá
heyrum við hvað hann sagði við
Thómas postula, Jóh. 20; af því
þú sást mig, Thómas, þá trúðir
þú; en sælir eru þeir, sem ecki
sjá, og trúa þó; það er, að sjá
Jesúm Kristum, Guðs og Mariu
Son, voru holdi klæddan, með
augum hins innra manns, oss til
réttlætis, til helgunar og ey-
lifðrar sáluhjálpar géfinn 1.
Cor. 1; oss, segi eg, sem að i
syndinni erum gétnir, og i synd-
inni fæddir, Ps. 51, reiðinnar
börn Eph. 2, og Guðs óvinir af
náttúrunni, Róm. 5. Þessi dýrð-
arfulla sjón verður yður og öllu
mannkyni framboðin i lofssöng
heilagra Guðs engla, þar þeir
sýngja: friður á jörðu, og mönn-
um góður vilji; og viljum vér
á þessum hátiðisdegi þessi heil.
orð nokkuð gjörr yfirvega, og af
þeim hugleiða, hvörsu gleðiligur
að þessi friður sé, og hvöminn
við eigum hönum að taka. Til
þessa erindis framkvæmdar virð
ist að hjálpa oss vor nýfæddi
Immanuel, fyrir krapt sinnar for
bénustu, amen!
annast, og minn hinn útvaldi,
á hvörjum ég hefi velþóknan;
eg hefi honum minn Anda
géfið, hann mun dóminn út-
flytja meðal heiðinna þjóða;
hann mun hvorld kalla né
hrópa, og hans raust mun
ecki heyrast á strætunum;
þann brákaða reyrlegg mun
hann ekki í sundurbrjóta, og
þann líttlogandi horkveik
mun hann ecki útslöckva;
hann mun kénna að halda
dóminn með sannleikanum;
hann mun ecki möglunar-
samur né hræðiligur verða,
svo að hann á jörðu
dóminn uppbyrji, og eyam-
ar munu eptir hans lögmáli
vænta. Þegar þér nú þetta
hvorttveggja samanborið,
bræðir mínir! og ef þér þyk-
ist nockru við Guð sekir vera,
þá er líkligt að þér munuð
finna til í hjarta yðar,
hvörsu gleðilig að sé Jesú
fæðing. Gyðingum var fögn-
uður þessi allra fyrst boðað-
ur, svo sem von var til, svo að
spádómarnir yrðu uppfyltir;
þess géta þeir St. Páll og
Barnabas, Act 13, er þeir
sögðu við þá: til yðar byrj-
aði fyrst að tala Guðs orð, en
vær aðrir höfum þess síðan
notið; þar fyrir spáir Esaias
svo um Jerúsalem: myrkrið
mun hylja jörðina og dymm-
an þjóðirnar, Esa. 60. en
Drottinn mun upprenna yfir
þér, og hans dýrð mun sjást
yfir þér, og heiðingjarnir
munu gánga í þínu ljósi; þvi
lýsir engillinn í samtali við
hirðarana, þar hann segir: eg
boða yður mikinn fögnuð,
þann er skér öllu fólki; hér
er ecki Gyðingur, eða Grísk-
ur, eða Schýtiskur, ecki þræll
eður frelsingi, Gal. 3, heldur
allir eitt í Kristó Jesú, Kól. 3.