Nýr Stormur - 17.12.1965, Síða 21
FOSTUDAGUR 17. desember 1965
^lftORMIJR
I
21
Þetta er eina bókin, sem rituð hefur verið um
Jaqueline Kennedy og líf hennar í Hvíta
húsinu. — Höfundurinn, Charlotte Curtis,
er þekkt blaðakona við New York Times og
hafði hún mjög góða aðstöðu til að afla sér
efniviðar í bókina sakir persónulegra kynna
sinna af forsetafrúnni. Bókin er afar grein-
argóð og vel rituð og tilvalin jólagjöf handa
eiginkonu, unnustu eða dóttur. í bókinni eru
margar myndir af Jaqueline Kennedy og
fjölskyldu hennar.
BÓKAÚTGÁFAN
FfFILL
A eftirlitsferð við Hollandsstrendur sagði
Rommel: Trúið mér, Langfyrstu tuttugu og
fjórar klukkustundir innrásarinnar munu
ráða úrslitum ... fyrir Bandamenn og Þjóð-
verja verður það LENGSTUR DAGUR.
Innrás Bandamanna hófst 6. júní klukkan
00,15, er fyrstu fallhlífahermennirnir svifu
til jarðar í Normandy. Pimm þúsund skip
röðuðu sér í næturmyrkrinu úti fyrir innrás-
arsvæðunum. Þýzku herforingjarnir höfðu
fréttir af innrásinni, en trúðu þeim ekki fyrr
en of seint. — Hitler lagðist til svefns klukk-
an 04,00. Klukkan 06,30 komu fyrstu heir-
sveitir Bandamanna i fjörborð Normandy.
Blóðugar orrustur hófust, er geisuðu allan
daginn. Undir miðnætti var
Þióðverja brotinn, LENGSTUR1
að baki, hersveitir Bandamanna geystust ínn
á meginland Evrópu. Cornelius Ryan segir
um bók sína: LENGSTUR DAGUR er ekki
hernaðarsaga, heldur saga um fólk: menn-
ina úr herjum Bandamanna, óvinina sem
börðust við óbreytta borgara, er lentu i
hringiðu atburðanna.
Bók Paul Brickhills, „Að flýja eða deyja“, er
vafalaust sérstæðasta safn flóttasagna úr
heimsstyrjöldinní siðari. Sögurnar, átta tals-
ins, fjalla á ævintýralegan hátt um flótta
brezkra flugmanna úr fangabúðum óvin-
anna: flótta um eyðimörk, flótta um Pólland
og Rússland, flótta með aðstoð kvenna og
flótta með fljótabát. Þær lýsa nákvæmum
undirbúningi, ótrúlegum skilríkjafölsunum.
spillingu fangavarða og hæfileikum flótta-
mannanna, sem horfðust í augu við nýjan
þátt styrjaldarinnar. Þeir tóku öðrum fram
í því að læra leikreglur grimmilegrar bar-
áttu, umsnúa þeim og hagnast síðan á öllu
saman. — Höfundurinn, Paul Brickhill, er
Jöngu frægur fyrir frásagnir sínar. sem hann
neftír skrásfflttSumi atburði úr síðfista stríði.
— Nægir þar a!ð minna á bók hans, „Flóttinn
mikli'i. en kvikmynd, gerð eftir henni. var
sýnd í Tónabiói við fádæma aðsókn — Bók-
ina prýða allmargar ljósmyndir af sögu-
hetjunum.
?S?SSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS£S£SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS»S£SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS?.
- • ii
. i
J
• §i
> s
Enskir og þýzkir
karlmanna-
skór
Nýjar sendingar
Stórglæsilegt úrval
SKDBUÐ AUSTURBÆJAR
Laugavegi 100
SKCDKAUP
Kjörgarði — Laugaveg 59
('jletileq jcl!
JarAœlt hijtt ár!
PRENTSMIÐJAN EDDA H/F
5?
o«
•c
i
.*
S?
2*
I
I
1
I
•S
SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS2
SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS
p 1
☆ ☆ ☆
AAA
2X
(jletileg jól!
JarAœlt híjtt ár!
I