Nýr Stormur - 17.12.1965, Page 24
2á
^WNUR
FÖSXUDAGUR 17. desember 1965
SPILLINGARINNAR
Fyrir því hefir Guð selt þá girndum svívirðingarinnar.
Frá upphafi þessa þáttar
hefir verið reynt að draga
fram dæmi um rangsleitni og
viðleitni ýmissa manna til að
hafa rangt við í spili lífsins.
Nafnið á þáttum þessum
er valið úr Biblíunni, þar sem
segir frá þjóðflokki nokkrum
með þessu nafni, er hafði á
sér sérstakt orð fyrir yfirgang
og ofbeldi.
Hinn þekktasti þeirra var
Golíat, sem Davíð felldi með
einum slönguvaðssteini. Sú
saga er táknræn um sigur
hins góða, en oft vanmáttuga,
yfir hinu illa og voldugc.
Þótt þessúm þáttum sé ætl-
að að stjaka við ýmsum, sem
vitað er að hafa brotið lög
siðgæðis og réttlætis, þá er
við svo ramman reip að draga
að tæplega er hægt að reikna
með þvi að rangsleitni” bverfi
eins og dögg fyrir sólu, þótt
um hana sé rætt á oninber-
un vettvangi. Þeim, sem eiga
að gæta laga og réttar, er oft
svo þröngur stakkur sniðinn í
st.arfi sínu, að þeir ná ek: i
að koma í veg fyrir ranglæt-
ið. eða refsa fyrir það, þótt at
v-<-;»?sið sé framið < 'iq.esljós-
inu, hvað þá þeear skuggarn-
ir hylja. Nýr Stormur hafði
ást.æðu til að ætla að skrif
hans hafi ekki nrðlð t.il ein-
skis. en um bað verður ekki
rætt að sinni. Filistearnir
hafa allt.af verið til og munu
verða um ófyrirsj áanlega
framtíð.
Vegna þess að þetta blað
ætlar að lofa jólum að líða, án
þess að hafa uppi ádeilur, í
von um að þau megi verða
einhverjum til umþen'^u- —
án þess, og jólaboðskapnum
verði ekki alls staða.r úthýst
í gleðivímu hins ytra prjáls,
segir það ekki neinn
Filisteasögu í þetta sínn, en
birtir í stað þess kafla úr
Rómverjabréfi Páls postula,
þar sem lýsingin á filisteunum
kemur heim og saman!
Þar sem þeir hafa ekki, þótt
þeir þekktu Guð, vegsamað
hann eins og Guð, né bnkkað
honum, heldur gerst hégóm-
legir í hugsunum sínum og
hið skynlausa hjarta þoírra
hjúpast myrkri. Þeir kváðust
vera virtir, en urðu heim-
skingjar og breyttu vegsemd
hins ódauðlcga Guðs í mynd,
sem líktist dauðlegum manni,
fuglum, ferfætlingum og
skriðkvikindum.
Þess vegna hefir Guð ofur-
selt þá fýsnum hjartna þeirra
til saurlifnaðar, til þess að
beir sín á milli smánuðu lík-
ami sínn. Þeir hafa umhverft
sannleika Guðs i lygi, og þöfg
nð og dýrkað skepnuna í stað
skaparans, hans sem er bless
■’í'fiir n«Y eilffu. Amen.
Fyrir þvi hefir Guð ofurselt
þá girndum svivirðingarinnar
því að bæði hefir kvenfólk
þeirra breytt eðlilegum sam-
förum í óeðlilegar, og eins
hafa líka karlmennirnir hætt
eðlilegum samförum við kven
manninn og brunnið í losta
sínum hver til annars, karl-
menn framið skömm með
karlmönnum og tekið út á
sjálfum sér makleg málagjöld
villu sinnar.
Og eins og þeir hirtu ekki
um að varðveita þekkinguna
á Guði, ofurseldi Guð þá ó-
sæmilegu hugarfari, svo að
þeir gjörðu það sem ekki er
tilhlýðilegt, fyrir allskonar
rangsleitni, vonzku, ágirnd,
illsku, fullir öfundar, mann-
drápa, deilu, illmennsku, róg-
berar, bakmálugir, guðshat-
arar, óáreiðanlegir, kærleiks-
lausir, miskunnarlausir, —
menn, sem þekkja Guðs rétt-
lætisdóm, að þeir, er slíkt
fremja, eru dauðasekir. Þeir
gjöra þetta engu að siður, og
meira að segja láta þeim
velþóknun sína í ljós, er það
eiöra.
Fyrir því hefir þú maður,
hver sem þú ert, enga afsök-
un. Því að um leið og þú dæm
ir annan, fyrirdæmir þú sjálf
an big, þvi að þú, sem dæm-
ir fremur hið sama.
* á *
Svo mörg eru þau orð. Helzti
höfundur Kristinsdóms, fyrir
utan Krist sjálfan, er ekki að
klípa utan af því. begar hann
skrifar löndum sínum.
Þannig var ástandið þá og
þótt nærri tvö þúsund ár séu
umliðin síðan Páll postuli rit-
°ði þessi orð, virðast þau ekki
hafa misst gildi sitt. Því mið-
ur hefir þeirri kirkju, sem
hann átti mestan þátt í að
skapa, ekki tekizt að uppræta
hær syndir og bann hugsun-
^rhátt, sem hann t.alar um.
Jólin eru þó helzt sá tími.
sem von er um að birt.i örlítið
til i hugum manna. Fn bvi
miður hefir mönnunum tekizt
ofan á allar aðrar syndir sín-
ar, að gera þessa mestu hátið
allra hátíða, að skransýningu,
sem hlýtur að t.rufla hi« sanna
rétta eildi iólanna. Rú synd
var ekki til á dögum Páls
nnstula.
NYRSTORMUR
óihar öllum
ieiendum iínum
og ö&rum (andímöt
imonnum
(jíeÉi lecjrci jólci
iTORMUR
ÚR ÝMSUM ÁTTUM
★ ★ ★
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, er að vísu um-
deildur maður. En um hitt verður ekki deilt, að hann er ein-
hver gáfaðasti stjórnmálamaður, sem hérlendis hefur komið
fram, fyrr og síðar. Þrátt fyrir árásir kommúnista á hann,
verður að telja Bjarna drengskaparmann. Með hliðsjón af
þessum staðreyndum standa menn bókstaflega agndofa yfir
árásum Bjarna á Gizur Bergsteinsson, hæstaréttardómara.
Ber þar margt til. í fyrsta lagi trúa menn almennt alls ekkl
sögunni, sem Bjarni hefur eftir dómaranum eða a. m. k.
væna hann um að slíta ummæli úr samhengi og brengla
þeim. í annan stað er það vítaverður skortur á háttvísi að
hlaupa með einkasamtöl á opinberan vettvang. í þriðja lagi
eiga hæstaréttardómarar að vera friðhelgir fyrir blaðaum-
mælum, sér í lagi vegna þess, að þeim er raunverulega varn-
að máls. Það er fyrir neðan virðingu slíkra manna að munn-
höggvast í blöðum, enda hefur enginn slíkur dómari talið
sér slíkt sæmandi nema Lárus Jóhannesson, og kostaði það
hann maklega stöðuna. í fjórða lagi hefur Gizur Berg-
steinsson gegnt stöðu hæstaréttardómara í rúmlega þrjá
áratugi. Allan þennan tíma hefur hann notið sérstaks trausts
og virðingar lögmanna og annarra, sem til réttarins hafa
leitað Gizur er stórbrotinn fræðimaður á lögfræðilega vísu
en fyrst og fremst heiðvirður og vammlaus maður í hví-
vetna. Þegar sjálfur forsætisráðherra leyfir sér að vega að
slíkum manni og hafðir eru einnig í huga mannkostir ráð-
herrans, verður mönnum á að spyrja: Hefur ráðherrann
skyndilega dottið á höfuðið eða orðið fyrir öðru svipuðu
áfalli?
★ ★ ★
Ekki hefur enn verið ráðinn embættismaður í stað Unn-
steins Beck sem tollgæzlustjóri. Verður sæti hans vafalaust
vanskipað. Helzt er tilnefndur Ólafur Jónsson, fulltrúi lög-
reglustjóra. Er hann maður frambærilegur mjög. í sam-
bandi við tollgæzluna á undanförnum árum hefur verið gert
stórátak til að fyrirbyggja smygl. En aldrei verður við öllu
séð, og allt af kemst eitthvað af smyglvarningi i land. Það
eru vissir menn í borginni, sem hafa þá atvinnu að koma
varningi þessum i peninga. Virðist þetta arðbær atvinnugrein
að ganga með þungar ferðatöskur milli verzlana og einstak?
linga og selja þeim alls kyns góðeæti Með bessum hvimleiðu
mönnum virðist hvorki tollgæzla né lögregluyfirvöld hafa
eftirlit. Sætir það hinni mestu furðu.
★ ★ ★
Happdrætti Háskóla íslands er vafalaust vinsælasta happ-
drætti landsins, enda hefur Háskólinn einkarétt til peninga
happdrættis. Happdrætti Háskólans greiðir einnig hæsta
vinningshlutfall af brúttó-tekjum Vinsældir þess á s.l. ári
voru slíkar, að nær allir þeir 120 þúsund miðar, sem út voru
gefnir, seldust. Nú verður ,þetta happdrætti eðlilega að
hækka verð á miðum sínum, en fljótt á litið virðist til-
kynning frá happdrættinu benda til þess, að hlutfallslega
hærri fjárhæð verður greidd í vinninga.
Qlekteq fót!
tJaria ft nýtt ád
Nærfataverksmiðjan LILJA h.f.