Nýr Stormur


Nýr Stormur - 21.01.1966, Side 7

Nýr Stormur - 21.01.1966, Side 7
FÖSTUDAGUR 21. janúar 1966 7 %RMUR LAUNAÐIR GÆTNIR ÖKUMENN VERÐ- % ' x f í-4 * öíé^oiíjrva §o miTfria imi i -S^Sýa ?» nr>- ::AáoÍ\ Samvmnutryggingar heiðra þá bifreiðastjóra sérstaklega, sem tryggt hafa bif reiðir sínar samfleytt í 10 ár, án þess að hafa valdið tjóni. Þetta er heiðursmerki, ásamt ársiðgjaldi af ábyrgðartryggingu bifreiðarinnar. Um 1000 bifreiðastjórar hafa þegar hlotið þessi verðlaun og er sérstök ástæða til að gleðjast yfir þeim árangri, sem þessir bifreiðastjórar hafa náð og hvetja alla bifreiðaeigendur til að keppa að þessum verðlaunum. SAMVIIVNUTBYGGINGAR Ármúla 3, sími 38500. Háskóli islands — Framh. af bs. 5. lega unandi við þau húsa- kynni, sem háskólinn hefur, svo að ég segi ekki meira, sem fremur er sanni nær, að það sé hrein og bein minnkun að bjóða háskóla op á önn- ur eins húsakynni. Ólafur mótmæiti því, að rík issjóður fengi ágóðahlut, af happdrættinu og mælti ein- dregið með þvi að frumvarpið næði fram að ganga. Jón Þorláksson Ég lagði til í fjárhagsnefnd að frumvarpið yrði samþykkt. Hefi ég látið á móti mér, með þessu, þvi ég er mótfallinn því, að stofnað verði til beirr- ar starfsemi sem frumvarpið ætlast til. Er það eingöngu vegna nauðsynjar háskólans, að ég fylgi þessu máii Ég hefi athugað frumvarpið og tek það fram, að mér virðist bað í vmsn flausturslega samlð. Síðan færir Jón rök fyrir máli sínu og segir að lokum: Ég mun að visu greiða frum- varpinu atkvæði mitt, en ég vildi þó sýna, að tekið hefði verið eftir þeirri hroðvirkni, sem frumvarpið ber með sér. Jóhas Jónsson Ég held að vansmíði þau, sem hv. 1. landskjörinn (Jón Þorláksson) taldi vera á frum varpinu, séu ekki hættuleg fyr ir framkvæmd laganna. Við sem sæti áttum 1 fjárhags- nefnd vorum að hugsa um að gera smá orðabreytingar á frumvarpinu. En við hættum þó við það, vegna þess, að við vildum ekki setja frumvarpið í neina hættu vegna smáorða- breytinga, sem við töldum ekkí hafa mikla þýðingu fyrir framkvæmd laganna. Frumvarp þetta var afgreitt sem iög frá Alþingi árið 1933 og féll þá í hlut Alexanders Jóhannessonar, prófegsors og Péturs Sigurðssonar, háskóla- ritara að framkvæma hus»- myndina og hafa þeir leist það mál, sem öllum er kunnugt. Það mun ýmsum þykja und arlegt að ekki hefur verið minnst einu orði á forustu- menn Alþýðuflokksins í þessu máli. Það stafar af því, að bingmenn þess flokks voru 'mdvígir þessu máli vegna bess, að rikissjóður, eins og svo oft áður og síðar, var svo báglega staddur. að jafnaðar menn á þingi höfðu hugsað sér að koma fram með tillögur um ríkishappdrætti, sem all- ur ágóði af átti að renna i '•'kissjóð og baðan út í at- mnnulífið. Jafnaðarmenn ’mrn bvf andvígir bpssu frum- varpi ríkisstjórnarinnar. ÖIl þjóðin er þakklát þeim möanum sem höfðu víðsýni ntr þor t.ii að frarnfviD-ia þessu máli á Alþingi fslendinga og beim sem framkvæmdu hug- myndina. Hva.r væri háskólinn ef þeirra hefði ekki notið við. Að öllum líkindum á sama auðnuleysisstigi n» ríki og bær eru ennþá, þrátt fyrír alla bé milljarða krónur sem runn ið hafa f fjárhirzlur þessara stofnana á undanförnum 25 árum. Vonandi á ísland eftir að eignast fleiri hugsjóna- menn, en færri dansara kring ’im gullkálfinn. heildina eða einstakar deild- ir hennar. a 3. Samvinna í framleiðslu og verzlun Stofna skal samvinnu- og sameignarfyrirtæki í fram- leiðslu og verzlun, svo öflug og svo víða sem við verður komið. í framleiðslu skal kom ið á rekstursfyrirkomulagi með sameignarsniði, svo að verkamennirnir losni undan oki daglaunafyrirkomulags- ins og verði sínir eigin herr- ar og þjónar. í verzlun skal með sameignarkaupfélögum reynt að vinna bug á hinni siðgæðissnauðu kaupstaðar- stefnu auðvaldsins. í öðrum kafla þessarar greinar, er lögð megináherzla á að kenna helztu rök jafn- aðarstefnunnar og sósíalism- ans. í þriðja kafla er sam- vlnnustefnan tekin inn i stefnuskrána. Nú skulum við taka til athugunar hvað hin nýja stefnuskrá hefir að segja um þessi mál: 6. Verkalýðsmál Atvinna fyrir alla. Það er höfuðatriði í stefnu Alþýðuflokksins, að þi''ðí<1ag- inu beri að tryggja öllum þegnum sínum tækifæri til atvinnu við sitt hæfi. Flokk- urinn telur, að ríkisDaidinu beri að leggja megináherzlu á að tryggja þegnunum næga atvinnu, er veitir þeim tekjur til að lifa mennihgarlífi. Flokkurinn stendur vörð um rétt launþega til að bindast samtökum til að tryggja og bæta afkomu sína. Slík sam- tök skulu hafa fullan samn- ’oesrétt við atvinnurekendur og verkfallsrétt. Markmið kjarabaráttunnar Markmið kjarabaráttunnar er, að sérhver maður beri úr býtum eðlileg laun fvrir samn ingsbundinn vinnutíma. Flokk urinn bendir á, að hæfileg hvíld eða nægilegar tómstund ir, sem séu vel notaðar, eru brýn nauðsyn til þess, að vinnandi fólk njóti góðrar heilsu og hamingju. Flokkurinn bendir á nauð- syn nýrra úrræða í kjarabar- áttunni og leggur áherzlu á, að launþegasamtökin haldi uppi skipulegri leit betri leiða til bættra lífskjara. Þá er og nauðsynlegt að gæta bess- af fremsta megni. að aukin tækni og bætt vinnuskilyrði leiði til betri launa og styttri vinnutíma. Menntun og réttindi Alþýðuflnkkurinn leggur á- 1',°i’zlu á menntun og þjálfun ’^nnþega tll bess bæta skil vrði þeirra til að velja sér ^tarf við sitt Vi0pff -ir> skal lagt á að veita unglingum, °römlu fólki og öryrkjum kost é atvinnu eft.ir óskum og getu bvers og eins. Alþýðuflokkurinn vill vernda og efla réttindi launþega varð andi orlof, uppsögn á starfi, veikindi og annað það, er snertir atvinnu- og afk^mu- nrvggi þeirra. Tryggja þarf lýðræði á vinnustöðum og stefna að þátt töku vinnandi manna í stjórn fyrirtækja, þegar því verður við komið. Alþýðuflokkurinn vill taka ■'öndum saman við samtök launþega til að tryggja, að vinnuaflið fái sem stærstan hlut í afrakstri vinnunnar, en •Mgendur fjármapn'' eða milli liðir getl á engan hátt arð- -ænt verkafólk. Hvað viðkemur 3. grein í vömlu stefnuskránni, er sam- vinnustefnan tekin út af dag skrá Alþýðuflokksins i hinnl nýju. Flokkurinn telur aðeins °ðlilegt“ að 1 landinu séu '•amhnða einkafvrirtaeki. sam Hnnnfélög og opinber fyrir- tæki. Samvinnufélögln eru ekki lengur stefnumið og lausn, heldur „eðlileg" staðreynd, sem hann „styður" og ekki verður komist hjá. Á Norður- löndum til dæmis er samvinnu stefnan i nánum tengslum við sósíaldemokrataflokkanna og stefnumál þeirra, líkt og Framsóknarflokkinn hér. Hér hefir hinum lærðu mönnum enn skotist yfir m„rkið. Jón- as Jónsson frá Hriflu, átti mestan þátt í stofnun Fram- sóknarflokksins og verulegan bátt í stofnun Alþýðuflokksins enda var honum boðið að vera i kjöri fyrir hann í fyrstu kosningum sem flokkurinn tók þátt í. Hann neltaði og Törundur Brynjólfsson var i kjöri. Sósíaldemokrataflokk- arnir á Norðurlöndum höfðu samvinnuhreyfinguna innan vébanda sinna, en Jónas tók hana undan og stofnaði Fram sóknarflokkinn utan um hana með bændurna, sem kjarn- ann. (Framh.)

x

Nýr Stormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.