Nýr Stormur


Nýr Stormur - 21.01.1966, Side 12

Nýr Stormur - 21.01.1966, Side 12
Eitt af mestu vandamálum einstaklingsins er vanmáttur hans. Þegar er hann fæðist blasir þetta vandamál við. Hann er algjörlega upp á um- önnun og forsjá annara kom inn og þannig er það fram eft ir aldri. Er einstaklingurinn þroskast og er orðinn fær um það, sem kallað er að sjá um sig sjálfur, blasir vandamálið enn við og það fylgir honum a»tla æfi. Meðan barnið er ungt eru það hinir fullorðnu, sem það setur traust sitt á. Þegar það eldist og skilningurinn þrosk- ast og það fer að verða óháð försjá hinna fullorðnu, finnur það og skilur ennþá betur van mátt sinn. Þannig er þetta og hefir ávalt verið. Til að styrkja sig gegn þessum ósköp um leitar það stuðnings í trú á æðri mátt, sem ekki er af mönnum kominn, og þannig heldur maðurinn áfram að vera barn í vanmætti sínum alla æfi. Fjölmörg trúarbrögð hafa verið til og eru til. Fólkið finnur æðri mátt og leitar hans í vanmætti sínum. Meiri hluti jarðarbúa trúir á einn guð, en túlkunin á guðstrúnni er með misjöfnum hætti. — Kristnir menn telja sig hafa fundið hið eina rétta í bessum málum, eins og aðrir, sem telja sig hafa fundið sann- leikann. Við, sem kristin teljumst, viðurkennum að sjálfsögðu annara rétt, en það haacar ekki sannfæringu okkar Okk ur greinir hins vegar á um okkar eigin trúarbrögð og þar af leiðandi hafa kristnir menn skipáð sér í ýmis konar sér- trtarflokka, sem allir erund- vallast þó á kenningum Krists. Ömurleg er leiðin sem ligg- ur eftir kristna ménn og því miður geta fjölmargir þeirra, Sem kristnir téljást og á Krist segjast trúa, ekki státað af því að lifá sámkvæmt trú sinni og kenningum Meistar- ans. í okkar litla þjóðfélagi mun vera um hálfur annar tugur sértrúarflokka. Það er, flokka manna, sem ekki koma sér saman um að vera i einum söfnuði. Einn þessara flokka mun ekki telja hér nema örfá hundruð manna. Innan þessa flokks hafa verið sífelldar ýf- ingar milli manna. Þessár ýf- ingar eru ekki vegna trúar- tnnar, heldur veena fiá—nuna. Þar hafa verið ýmsir menn. sem virðá.st hafa misst trúna á annað en guðinn Mammon rwr höndla samkvæmt því. Það °r rhikill siður í þessutti söfn- uði og raunar fleirum. að láta safnaðarmeðlimi greiða stöð- uet í sjóði safnaðarins. Eitthvað viii skolast til í meðferð þessa fjár á stund- um og af því skapast öll ill- indin. Er þá orðið langsótt i kenningar Krists, sem bann- f»rði alla dýrkun á fiármun- um. Virðist vera fremur sótt til fyrirmyndar í gamla testa mentið, þar sem segir frá fili steum, sem rændu íólkið. Skal nú tekið upp frásögn úr blaði, bar sem sagt er frá heimilis- ástandi í söfnuði þessum: „ . . . en safnaðarfé var eeymt í skálum og öðrum opn um, ilátum á borðum, hillum, ólæstum skúffum, bak við myndir o. s. frv. á heimili forstöðumannsins, en þar var mfnan tekið við miklum fjár Eftir allan úlfaþytinn um stöðuveitingárn- ar og aldur embættismanna, veltá menn þeirri spurningu fyrir sér hvort heimilt hafi verið að veita 69 ára gömlum manni embætti ritsímastjóra. FÖSTUDAGUB 21. janúar 1966. 5TORMUR ÚR ÝMSUM ÁTTUM Fyrir nokkru birtist afmælisrabb í Alþýðublaðinu við Guð- riiund R. Oddsson í tilefni sjötugsafmælis hans. Allir óska Guðmundi til hamingju með afmælið og góðra og langra lífdaga. í þessu afmælisrabbi, segir Guðmundur frá stofnun Alþýðubrauðgerðarinnar, sem um langan aldur hefir undir hans ágætu stj órn verið gott og arðvænlegt fyrirtæki. Brauð- gerðin, að hans sögn, hefir haldið og heldur brauðverði niðri og er gott eitt um það að segja. Hins vegar segir hann frá því, að stofnendurnir hafi verið fátækir verkamenn, sem hafa lagt fram 5 eða 10 krónur og sumir 25. Hér er sagt frá einum þséttinum í fórnfúsu starfi þeirra, sem byggðu Alþýðuflokkinn upp á þeim tima. Síðan eru liðin mörg ár. Alþýðubrauðgerðin hefir vaxið og orðið öflugt fyrirtæki, eins og fyrirhugað var. Þeir, er lögðu fram 5, 10 og 25 krónurnar til að byggja fyrirtækið upp, eru ekki lengur eigendur og heldur ekki stéttarbræður þeirra. Meirihluti hluthafanna í Alþýðubrauðgerðinni h.f., eru ekki af þessu tagi. Það er sjálfur Guðmundur R. Oddsson og félag- ar hans í Alþýðuflokknum, sem njóta hagnaðarins af þess- um fórnum. Þeir eru löngu búnir að sölsa undir sjálfa sig meirihlutann í þessu fyrirtæki, sem átti að byggja upp bar- áttu alþýðunnar. Guðmundur getur nú litið yfir farinn veg og störf sín og sjá: það var harla gott! Þessir menn eru nú farnir að eldast og eru á þeirri leið, sem við endum öll. Störf þeirra fyrír flokk alþýðunnar hafa mistekizt, eins og sjá má af því að hann er á sömu leið. Eignir Alþýðuflokkksins, sem byggðar voru upp á 5, 10 og 25 kró££iofrfl,i£lpguip, unnun}, d^gsverkum og öðru þvíliku, í eldmóði þeirra, er vissu að þeir voru að berjast fyrir góðu málefni, eru nú komnar í hendur nokkurra manna, sem telja sig hafa verið forystumenn flokksins með fyrrnefndum ár- angri. Þegar þeir eru allir, lenda þessar eignir í hendur erfingja þeirra, sem sumir hverjir, að minnsta kosti, hafa ekki minnsta áhuga á því, hvernig flokki alþýðunnar reiðir af. Það er gott að vera sjötugur og geta með ánægju litið yfir farinn veg. Um daginn var sagt að reynzluleysi bankastjóra eins hafi orðið til þess að hann gerðist ábyrgðarmaður á fjölda víxla. Annar bankastjóri við sama banka byrjaði starfsferil sinn með því að gera bón manns sem kom á hans fund með láns- beiðni. Gekk það allt eftir hætti, þar til greiða átti víxilinn. Mætti þá enginn til að greiða víxilinn. Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að enginn manna sem á vixlinum voru, hafði nokkru sinni séð dagsins Ijós. Hefði hinn n'ýji bankastjóri látið svo litið að ráðgast við einhvem starfsmanna sinna, hefði bankinn ekki orðið fjndr fjártjóni. munum, sem góðviljað fólk ætlaði starfinu, en kvittanir ekki látnar í té og sagði . . . að enginn hefði vitað hvað var tíund o. s. frv.“ Þetta mál mun hafa verið afgreitt með einhverskonar sátt. En klögumálin halda á- fram. Hér virðast filistearnir háfa vérið fleiri enn einn. Er léridar gjafir til starfsins kom ast allar í óreiðu og sinðþurrð ir koma í ljós, sem síðan er bjargað á einn eða annan hátt. Segja má að þetta séu innanríkismál þessa safnaðar, en svo er þó eigi, ef nánar er að gáð. Starf þetta fer allt fram í nafni Krists. Trúað fólk af- hendir fjármuni sína í góðri trú að þeir er prédika í söfn- uðinum og biðjast fyrir með fólkinu, sem er að leita styrks í vanmætti sínum, séu þeir er þeir þykjast vera. Hér er um svívirðilegahiluti að ræða, sem varðar alla kristna menn. Trúin er notuö til að ná fé af fólki til starfa i þjónustu trúarinnar. En meðferð öll á þeim málum líkist ekki neinu öðru en venjulegum „bissness" Og fjáröflunarleiðin er trúin á Krist. Þetta hér er aðeins tekið sem dæmi upp á hvernig fili- stearnir bregða sér í ,allra kvikinda líki. Prettir i venju- legum viðskiptum eru þó þús- undfalt betri, en þeir sem framdir eru með' gúÖSorð á vörunum. Því miður er þessi söfnuður, eða öllu heldur ein stakir og sem betur fer fáir, meðlimir hans. ekki c>i-ncriæmi. Um allan heim eru slíkir menn fjölmennir. Menn, sem nota sér vanmátt meðborgara sinna og trúna á æðri mátt, sem féþúfu. Nærri má geta hvílíkt afhroð trúin geldur í hugum þess fólks, sem af ein- lægni hefir trúað orðum þess- ara manna, en uppgötvar nú að hún er aðeins yfirskin guð hræðslunnar en krafti hennar er afneitað. Minnir þessi saga einnig á það, að prestar þjóð- kirkjunnar 1 Reykjavík eiga að hafa gefið einum starfs- bróður sínum áminningu fyr- ir að hafa talið allar tekjur sínar fram til skatts. — Hin mikla ásókn presta í „feit“ brauð í Reykjavík og hin harkalega kosningabarátta, sem stundum hefir verið við- höfð í sambandi við þær, er svo sannarlega ekki traust- vekjandi til þessara sálusorg ara. Bílar, sem kosta óhemju fé, eru notaðir til að smala fólki á kjörstað og kosninva- skrifstofur eru opnaðar, ;em einnig kosta stórfé. Hér er ekki verið að berjast um ;ál- ir til a ðgera þær hólpnar held ur til að koma prestvíeðum og prestlærðum mönnum í fekjuhá störf. Ef um köllun væri að ræða, þá getur hún ekki birst i þvi að prédika yfir tómum kirkj- unum í Reykjavík. Það er ekki farið eftir orðum ritningar- innar að það verði meiri fögn uður á himnum yfir einum syndara, sem iðrast, en níutíu og níu réttlátum. Hér er biss- nessinn í algleymingl og þar sem síst skyldi. Margt er skrítið í.... Bærinn segir, að Gilli vinur okkar hafi verið kallaður fyrir skattayfirvöldin í sambandi við íbúðaeignir hans. Hafi hann orðið bálvondur og tilkynrit þeirri háu herrum, a& hanri hefði ýmislegt í pokahorriinu í þessum málum 'ef fárá ætti að hrófla éitthvað við þessum síriámunum sínurii. Getur þáð verið áð honum hafi vérið sagt áð hypja sig á hraaot hið skjótasfea?!!

x

Nýr Stormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.