Nýr Stormur


Nýr Stormur - 01.04.1966, Síða 2

Nýr Stormur - 01.04.1966, Síða 2
.....i|i||ii„„”i"'i|IIIHI!!lill!IIHIIIIIIIIIIHI'lllllillHI.. IHIlHHHUHIHIHHIIIIIHHIllUIIÚUIIHHHIIIHUHIIIIIIHIIlHIHlllllllllllHIIIUIIIIIIIIIIIIIlllllllllUIIIIIIHIIIIIIIIllllllllllllllHmilHIH Fftstudagur 1. aprfl 1966. ........................ Lög og réttur | Vegna blaðaskrifa og deilna vissra stjórnmálaflokka f um höft og hömlur, þar sem einn bregður öðrum um | sérstakan áhuga á slíkum fyrirbærum, en sver af | sér alla hlutdeild og kveður sína hugsjón helzta, að allt § sé frjálst, er frásögn af þessu máli birt. Til gamans má nefna að ríkisstjórn sú er stóð að | þeim höftum, er á lágu á þessum tíma, var skipuð I fulltrúum Alþýðuflokksins, Sjálfstæðisflokksins og | Framsóknarflokksins. Fjárhagsráð var skipað fulltrú- f um þessara flokka og átti Sjálfstæðisflokkurinn for- | mann þess. Allir virtust þessir flokkar hjartanlega f sammála um, að þessi höft væru nauðsynleg, en því | er frásögn þessi birt, að ekki er úr vegi að skýra fólki | sem annaðhvort man ekki þessa tíma, eða vill ekki | muna þá, frá því ástandi, sem var afleiðing gálauslegr- 1 ar stjórnar fyrstu eftirstríðsáranna. Vissulega er ósk- I andi að aldrei þurfi til slíks ástands að koma, en | heimskulegra er það, en orðum sé að eyðandí, þegar I þessir þrír flokkar eru að rífast um höft: Höft eru | neyðarráðstöfun og ef þjóðarskútunni verður siglt of : gálauslega í annað sinn, sem helzt virðist útlit fyrir, | þá getum við svo sem sannarlega átt von á að sjá á f ný dóma, sem þennan: Dómsorð: Ákærður, J. og Ó. greiði hvor um sig 900 króna sekt í ríkissjóð og komi 7 daga varðhald í stað sektarinnar, ef hún greiðist ekki innan 4ra vikna frá birtingu dóms þessa. I Þessir tveir menn, sem við nefnum J. og Ó. voru staðnir að þeirri ósvinnu „að byggja garð í kr'ingum húsið G..........sem þeir eiga saman. Við athugun rann- sóknarlögreglunnar kdm í ljós, að byggingin var skammt á veg komin. Var búið að grafa niður, sem undirstöður 5 tunnur fylltar með steypu og búið að slá upp mótum fyrir sökkul. Var málinu síðan ekki hreyft frekar, enda lofaði ákærður Ó, að garðurinn yrði ekki steyptur. Þrátt fyrir loforð þetta steyptu kærðu garðinn upp nú á s.l. vori (10. júni). Af hálfu kærðu er því haldið fram að auglýsing sú, er fjárhags- ráð gaf út 17. sept. 1947 um bann við byggingu bíl- skúra og garða hafi ekki lagagildi vegna ónógrar birt- ingar. Nefnd auglýsing er gefin út með heimild í II. gr. reglugerðar nr. 83, 31. júlí 1947, sbr. reglugerð nr. 145, 6. okt. 1948 um breytingu á þeirri reglugerð og enda þótt hún hafi eigi verið birt í Stjórnartíðindum eða Lögbirtingarblaðinu og því ekki bindandi gagnvart þeím manni, sem ókunnugt var um hana, á það ekki _ við um kærðu, sem báðir hafa viðurkennt við rannsókn I málsins, að þeim hafi verið kunnugt um bann fjár- i hagsráðs við slíkum framkvæmdum og hér um ræðir. Kærðu halda því fram að þeir hafi einungis notað efni, sem þeir áttu afgangs eftir húsbygginguna, til 1 umdæddra framkvæmda, en eigi leysir það þá undan | refsingu.“ | Það virðist að hinir ákærðu hafi verið nýbúnir að 1 ljúka byggingu á allstóru húsi, sennilega tveim hæð- 1 um, risi og kjallara, því að flest hús á þessum slóðum 1 eru þannig. Ekki er ótrúlegt að þeir hafi sagt satt um | að þeir hafi notað afgangs efni til garðbyggingarinn- | ar. Samkvæmt dómnum mun þeim hafa verið skylt §j að selja þetta efni aftur eða henda þvl. Mun þeim að I líkindum hafa þótt hvorugur kosturinn góður. Engin ástæða er til að véfengja þennan dóm. Lög § þau sem giltu þá, var eins og áður er sagt, neyðarlög, | sem sett voru vegna erfiðleika þjóðarinnar í gjaldeyr- § ismálum. Margar aðrar þjóðir hafa einnig orðið að | grípa til slíkra ráðstafana á neyðartímum. Hinsvegar i er gott að vita það nú, þótt seint sé, að það er á valdi | stjórnmálaflokkanna hvort slík lög séu sett og þeir § geri það sér til gamans. Það er í rauninni ógeðslegt að | þurfa að hlusta á slíkan málflutning. Hitt mun sönnu | nær, að það er sök þeirra að slík lög þurfi að gilda og 1 menn séu dæmdir fyrir jafn sjálfsagðan hlut og að § nota eigið efni til að gera garð umhverfis hús sín. 1 Ekki er annað að sjá en slík lög séu væntanleg inn- i an tíðar sökum þess að forleikur þess ástands, sem | ríkti á stjórnarárum samsteypustjórnar Alþýðu-, Sjálf- | stæðiS' og Framsóknarflokksins frá 1947—1949, var 1 ekki ósvípaður því, er nú er að gerast. Þegar verðbólgu- 1 blaðran springur, megum við búast við svipuðu ástandi 1 og var á þessum árum. § iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiTi Norðurlandasiglingar m.s„ Heklu 1966 Frá Reykjavík 1 1/6 25/6 9/7 23/7 6/8 20/8 3/9 Til/frá Þórshöfn 13/6 27/6 1 1/7 25/7 8/8 22/8 5/9 Til/frá Bergen 14/6 28/6 12/7 26/7 9/8 23/8 6/9 Til Kaupm.hafnar 16/6 30/6 14/7 28/7 1 1/8 25/8 8/9 Frá Kaupm.höfn 17/6 1/7 15/7 29/7 12/8 26/8 9/9 Til/frá Kristiansand 18/6 2/7 16/7 30/7 13/8 27/8 10/9 Til/frá Þórshöfn 20/6 4/7 18/7 1/8 15/8 29/8 12/9 Til Reykjavíkur 22/6 6/7 20/7 3/8 17/8 31/8 14/9 UMBOÐSMENN: C. K. Hansen, Amaliegade 35, Köbenhavn X. Símnefni Hansen. Sími: Central 72. F. Reinhardt & Co., Vestre Strandgade 1 2, Kristiansand S. Símnefni Hard. Sími: Central 15540. C. A. Gundersten A/S, Kjöbmandsstuen, Bryggen, Bergen. Símnefni ,,Cag- sped‘‘. Sími: 17650. Hans Jakob Johannesen, Thorshavn. Símnefni Hansjacco. Sími: 1835. AthugiS, hvort þessar ferðir ekki henta ySur vegna fólks eSa vöruflutninga. Hringferðir m.s. Esju sumarið 1966 Frá Reykjavík mi 1/6, fö 10/6, má20/6, mi 29/6, fö 8/7, má 18/7, mi 27/7, fö 5/8, má 15/8, mi 24/8, fö 2/9, má 12/9. Svo sem sjá má eru ferSir þessar á 9—10 daga fresti yfir sumariS, og tekur hver ca. 7 daga. KomiS er á ca. 25 hafnir í hverri ferS og venjulega er boSin þátttaka í kynnisferSum upp á FljótsdalshéraS og Mývatnssveit. Nefndar hringferSir veita óvenjulega góS taekifæri til kynna af landi og þjóS á skömmum tíma, og er þaS samróma álit flestra innlenndra og erlendra farþega, sem reynt hafa. Skipaútgerð ríkisins REYKJAVÍK — SÍMI 17650. Syndin er lævís og lipur Framhald af bls. 1 íslenzk stjórnmál eru, og hafa verið um langa hríð, hrein geðveiki, þar sem vett- vangurinn er einna líkastur sviði, þar sem ráðvilltir menn reika um í óráði. Hver hönd- in hefir verið upp á móti ann arri í öllum samstjórnum, er hér hafa verið um langa hríð. Helmingaskipti og hrossakaup eru einkenni islenzkra stjórn- mála og er þar engin flokkur undanskilinn. Afleiðingar alls þessa er svo sjúkt efnahags- líf, sem vel getur fallið fyrir ofurborð, líkt og hver annar sjúklingur, sem missir þrótt, ráð og rænu. Þessara synda verður svo þjóðin að gjalda ungir sem gamlir, æskan og afkomend- urnir. Syndaselirnir eru stiórn málamennirnir, sem ekki skyldu að þeir áttu að vera vökumenn þjóðarinnar; að þeir áttu að standa á verði um lífsafkomu hennar en ekki fyrst og fremst sína eig- in. Þeir skyldu ekki að þeir voru kjörnir til að stiga fyrstu bernskuspor lýðveldis- ins og að til þeirra voru gerð- ar þær kröfur, að þau yrðu styrk og djörf, en ekki veik og vaklandi. í þess stað urðu þau línu- dansarar geðflæktra manna sem einblíndu fyrst og fremst á eigin hag og frama, en hags munum þjóðarinnar létu þeir hverjum degi nægja sínar þjáningar. Því er nú svo kom ið að ekki sést út úr svart- nætti óvissunnar. Fyrir þessar syndir verður uppvaxandi kynslóð að gjalda og enginn veit nema þær nái fram í þriðja og fjórða lið. Kosningar framundan Stjórnmálaflokkarnir búa sig nú til kosninga. Kosninga baráttan er þegar hafin og aðeins 7 vikur eru til bæj- arstjórnarkosninga um land allt. Þessar kosningar munu að nokkru verða prófsteinn á fylgi flokkanna við Alþing iskosningar, sem fram eiga að fara að ári liðnu. Þessi próf steinn mun þó ekki verða ein hlýtur, því fram að þeim tíma geta skipast veður í lofti. Allar kosningar kosta fé. Megnið af því fé veröur fólk ið sjálft að leggja fram. Opin bert fé er mlsnotað fyrir kosn ingar. Má þar nefna Borgar- slúkrahúsið í Revkiavlk. seir notað hefir verið sem kosn- ingabeita hvað eftir annað. Framkvæmd þessara nauð- synjamáls hefir verið með þeim eindæmum og ódæmum, að ekkert er við að jafna. — Sjúklingar bíða mánuðum saman eftir sjúkrarúmum til tjóns á heilsu og lífi, en fé er ausið í allskonar fram- kvæmdir aðrar, sem gjarn- an hefðu mátt bíða. Sjúkra- hússbyggingin var slíkt hjart ansmál fyrir stóran hluta landsmanna að hentugt var að nota það í kosningabeitu. Landspítalinn er aðalsjúkra- hús allra landsmanna. Hann hefir verið yfirfullur af bæj- arbúum, svo að byggðir ut- an af landi hafa orðið af- skiptar fyrir bragðið. Borg- arsjúkrahúsíð áttl að leysa hann af hólmi. Þetta er hér tekið sem dæmi um forsjá kjörinna fulltrúa kjósenda, sem sumir hverjir virðast hafa þörf fyrir hvíld á taugadeild sjúkrahússins ef dæma má af framkomu þeirra. Fjölmörg önnur dæmi eru um framkvæmdir, sem gerð- ar eru til að sýnast fyrir kosn ingar, en fólkið verður sjálft að greiða fyrir blekkingarn- Framh. á bls. 3.

x

Nýr Stormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.