Nýr Stormur - 01.04.1966, Page 5
Föstadagur 1. apríl 1966.
5
WNBYRÐIS DEILUR
SSpðramálaflokkunum veitist erfitt að leyna ósamkomu-
lagi Jwí, sem ríkir innan þeirra allra. Ósamkomulag þetta
á sér djúpar rætur. Að vísu má segja að þetta ósamkomu-
Jag sé ekki hugsjónalegs eðlis, heldur er hér fyrst og fremst
nm deilur einstakra manna að ræða. Flokkarnir eru löngu
orðin stefnulaus reköld. Forsendur þær sem flokkarnir
voru upphaflega byggðir á, hafa að vísu nokkuð breytzt við
tSmarma Ms, en þó ekki svo, að tilefni sé til að kasta með
öHn frá sér þeim hugsjónum, sem fékk fólk trl að veita
þeim fylgi sitt.
Fyági fiokkanna virðist nú vera að mestu byggt á göml-
«m vana og erfðum, eða þá að fólk neyðist til að fleygja at-
kvæði sínu á einhvern þeirra, vegna þess að annarra kosta
er ekki völ. Þess vegna er fylgi flokkanna óstöðugt að verða.
Fólk er hætt að fást til að ræða stjórnmál og venjulega
viZðcvæðið er: „Það er sama hver er við völd, þetta eru
allt ídíótar". Þetta er ef til vill fullmikið sagt, en lýsir þó
vel viðhorfum almennings til þeirra sem við stjórnmál
fást. Það er einnig eðilegt að fólk segi slíkt, vegna þess að
allt daglegt líf fólks er að verða með þeim hætti, að þeir
sem eitthvað hugsa, sjá þensluna, spennuna og öryggis-
leysið.
Allir flokkarnir hafa fengizt við stjórn landsins og ekki
er að sjá að einum hafi tekizt mikið betur en öðrum. Verð-
bólgan hefir vaxið jafnt og þétt án afláts og ekki er að
sjá að linni. •- ,ií.rí n. sn nn .nrtfe
Nú liður að kosningum og þá ér áhugaleysi fólks. ekki
lengur æskilegt. Það er hinsvegar mjög heppilegt á meðan
langt er til kosninga. Kjósandinn á að vera sljór mestaltt
valdatímabilið, en þegar fer að nálgast för hans að kjör-
borðinu, þarf að vekja áhuga hans á því, að nú sé einmitt
tækifæri til þess að láta til sín taka og þá eru búnir til
verðJeikar sem eiga að vekja athygli hans.
Um þetta snýst baráttan hjá flokkunum nú. Þeir eru
óttaslegnir um áhugaleysi kjósenda að þessu sinni. Verkin
tala of skýru máli til þess að hægt sé að blekkja með þeim.
Að vísu er kjósendum ætlað að vera heimskastir allra líf-
vera hér á jörð, sem hægt er að heimfæra undir Homo
saphiens. Þeim er ætlað að trúa því að einstök góðæri séu
að miklu leyti einni ríkisstjórn að þakka. Þeim er ætlað að
gleyma því að hér fékkst ekki síldarbranda í á annan ára-
tug, en hins vegar eiga þeir að trúa því að það hafi einnig
verið ákveðnum flokkum eða ríkisstjórnum að kenna.
Höfuðsyndin liggur ekki í því að stjórnmálamennirnir séu
heimskir, heldur hinu, að þeir eru svo samvizkulausir að
þeir ætla öðrum ótrúlega heimsku og fávísi.
Á þessari heimsku ætla þeir svo sjálfir að fljóta upp í
valdastólana eða sitja þar áfram. íslenzk þjóð er hörmu-
lega á vegi stödd. Stjórnmálamenn hennar líta á hana sem
mjólkurkú, sem til þess eins sé ætluð að mjólka og mjólka
fast. Þeir líta ekki á sig sem hennar þjóna, heldur hús-
bændur. Þeir eru hinsvegar sjálfir þjónar erlendra og inn-
lendra afla, sem hafa sín eigin áhugamál, sem ekki þarf að
lýsa. Og nú deila þeir innbyrðis. Þeir vita að enginn tekur
lengur mark á málefnaþrasi þeirra. Þeir vita, að allir vita
nú orðið, að aðeins eitt vakir fyrir þeim, en það er, að kom-
ast sjálfir til valda og áhrifa, auðs og metorða, og að fyrir
það eru þeir reiðubúnir til að fleygja öllum hugsjónum
fyrir borð, hafi þær einhverntíma einhverjar verið.
Nú deila þeir um menn frambærilega menn, sem liklegir
væru til að draga kjósendur að flokknum. Menn sem enn
hefðu ekki óhreinkað sig á skítverkum fyrir þá sem á bak
við sitja og kippa í þræðina. Þessir menn mega þó ekki
hafa bein í nefinu. Það verður að tryggja það áður, að þeir
hlýði og hlýði undanbragðalaust, þegar byrjað verður að
segja þeim fyrir verkum. Þessir menn verða þó að líta vel
út og koma vel fram; þeir verða að vera traustvekjandi, því
að traustið á flokkunum sjálfum og hinum eldri forystu-
mönnum þeirra er rokið út í veður og vlnd.
Nú á að setja svikamyllurnar í gang á ný og nú skal teflt
af Sst!
^ÍIORMUR
| Mætur og merkur at- ið á hvers manns vörum í allt er litið. Sálfræðingar
1 hafnamaður, jötunefldur sambandi við búsáhöld, til telja — óg þeim ratast
s íþróttamaður í eina tíð, dæmis, án þess vitað sé að stundum satt á munn —
s taldi sig á efri árum hafa nokkur hafi tungutognað að ótti manna getur tekið
§j uppfundið eitt undrameð- af framburðarörðugleikum á sig undarlegar myndir
j§ al, sem læknaði alla sjúk- í því sambandi, svo að ekki og birzt í langsóttum og
1 dóma fyrir dularkraft, sem virðist brýn nauðsyn til vandskírðum hugsana-
| það bjó yfir, en hvorki uppnefningarinnar. Mun tengslum. Það skyldi þó
1 varð vísindalega fundinn sönnu nær, að þarna sé um aldrei vera eitthvað þess
i né skilgreindur. Nefndi að ræða hu'gsanatengsl, vit háttar, sem kemur fram í
I hann undralyf þetta „ála“ uð eða óvituð og þá ein- þessu undarlega nýyrði?
| sem var nýyrði í málinu mitt við undralyf það, sem Að ríkisstj órnin og henn-
| og vakti ef til vill allteins fyrr er nefnt. ar fylgjarar hafi gengið
§ mikla athygli hjá almenn- Þess er áður getið, að með dulinni grun um að
1 ingi og lyfið sjálft, enda garpurinn og athafnamað- þessir samningar í sam-
| var garpur þessi meðal urinn taldi lyf sitt geta bandi við raforkuna gætu
| þeirra fyrstu hér á landi læknað alla sjúkdóma, haft svipaðar afleiðingar
| sem kunni að meta gildi hverju nafni er nefndust, og raflost álkvikindisins
1 auglýsinga og hagnýta sér fyrir undramátt, sem forðum, þess er beit hinn
E það í viðskiptum sínum. hvorki yrði fundinn né kunna og virðulega rithöf-
1 Til eru sögur um ála, skýrður. Ríkisstjórnin og und á óþægilegasta stað,
1 annars eðlis, og þeirra að- hennar fylgjarar hafa að svo að manndómur hans
j§ rsfciljanlegu náttúrur. Skipt undáiiförnu haft svipaðar beið þess aldrei bætur? Að
1 uskþeir í tvo flokka; komu fullyrðingar um þennan þarna kynni að koma á
§j í annan flokkinn meinlaus „ál“-samning — talið daginn, að ekki leyndist
1 kvikindi, akfeit, sem sagt hann geta læknað öll mein undir steini það akfeita og
I var að Danskurinn æti og vanda í athafnalífi og meinlausa afbrigði tegund
1 með smjatti miklu og fjármálalífi þjóðarinnar arinnar, sem Danskurinn
i drykki brennivín með — í fyrir undramátt, sem hann smjattaði á með brennivíni
1 hinn flokkinn harðvítug byggi yfir, en hinsvegar — heldur helvizkur hrökk-
? illyrmi, mögnuð rafstraumi hefur þeim aðilum ekki tek állinn sem lamaði gang-
I' sem þau gátu lostið með izt að færa fram nein raun limu manna, en sat þó sér
t bæði menn og skepnur og hæf rök fyrir því í hverju í lagi um að bita þá þar,
| lamað gersamlega ganglimi hann væri fólginn eða sem metnaður þeirra var
? þeirra og jafnvel útlimi hvernig hann verkaði. í mestur? Að svo gæti sem
§ aðra, sem þeir náðu að samband ivið ágæti lyfsins sagt farið, að það væru
^ komast í snertingu við. Er hafa uppfinningarmenn ekki í rauninni „ál“-samn-
? enn á lífi á meðal vor fræg þess beitt allri tiltækri aug ingar, sem þeir væru að
g ur rithöfundur og gagn- lýsinga- og áróðurstækni undirrita, heldur „hrökk-
| merkur og sannorður fræði og viðhaft þar allan garp- ál“-samningar?
§ maður, sem varð fyrir skap, rétt eins og hugsana ★
1 þeirri ógæfu á sínum mann tengslin næðu ekki einung Kannski verður einmitt
i dómsárumað kvikindi þetta is til „ála“-lyfsins gamla, þetta merkilegt rannsókn-
| beit hann í þann útlim, heldur og til hins aldna arefni fyrir sálfræðinga
I sem karlmönnum er löng- kappa, sem gerzt hafði upp vora í framtíðinni. Kann-
i kærastur að öðrum ó- finningarmaður þess og ski kemur á daginn, að hið
I löstuðum, og fékk aldrei framleiðandi. undarlega nýyrði standi í
I fullan mátt í hann eftir ★ hugsanatengslum við
| það áfall, svo meinlegt var Hugsanleg er líka sú kraftaverkalyfið, og að
| raflostið frá skepnunni. skýring þó að langsóttari samningarnir reynist ekki
★ virðist, að minnsta kosti í síður gæddir undramætti
| Upp úr helginni voru fljótu bragði, að hugsana- til lækninga á öllum mein
| undirritaðir hér í stjórn- tengsl þau, sem birtast í um þjóðfélagsins en það á
| arráðinu merkilegir samn- hinu undarlega nafni samn alla sjúkdóma mannslíkam
s iogar, sem opinberlega eru inganna standi í aðra átt ans. Kannski kemur líka
§ nefndir „Ár‘-samningar — til meinkvikindisins ill- hitt á daginn, að huesana-
| og er fyrri hluti þess orðs víga, sem áður er á minnzt, tengslin hafi — með réttu
Í algert nýyrði í málinu, eins þess er lamaði limu manna — verið óvitaðri merking-
§} „Ála“, undralyfið forð- með raflosti, ef hann komst ’ ar og langsóttari. En fari
| um að minnsta kosti þeirr að þeim. Rafmagnið er svo, er of seint að iðrast
| ar merkingar, sem það er nefnilega undirstaða hinna fyrir nefnda aðila, of seint
| notað. Opinberlega er nafn nefndu samninga — að að iðrast jafnvel fyrir dauð
§ ið skýrt á þann hátt, að vísu í milljón-biíljón-trillj ann.... því að það er allt
| það sé stytting úr heiti á ón-földum styrkleika, sam annað en gaman að ganga
| málmi nokkrum, sem alú- anborið við það, sem kvik- um með lamaðan metnað
| mfn hefur kallast á lélegri indið hafði yfir að ráða, sinn þó að lífs sé að öðru
= íslenzku hingað til og ver- en þó sama eðlis þegar á leyti....
iniiiiiiiiiiiunimiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiijuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii