Nýr Stormur


Nýr Stormur - 08.07.1966, Blaðsíða 8

Nýr Stormur - 08.07.1966, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDáiGUR 8. rúlí 1966. ÍSLAND EINA LÝÐVELDI EVRÓPU Afkomendur hinna norsku víkinga eiga erfitt með að halda frið, engu síður en forfeður þeirra. Þjóðþing fslendinga dæmir í deilumálum manna en refsivaldið er í höndum þeirra, er vinna málin. Niðarósi 1030 Hér er að jafnaði allmarglr íslenzkir menn við hirð Noregs- konungs og viðar í bænum. Þess ir menn eru flestir að leita sér fjár og frama og liggja í hern- aði eða kaupskap, eða þjóna konungi. Margir þessara manna eru landflótta vegna vígaferla heima fyrir og sumir eru skáld og yrkja konungi og höfðingjum IjóS, en það virðist láta íslend- ingum veL Vörur frá Grænlandi / ) > ) ) ) ) ) ) Frá Grænlandi eru nýkom- ( /in tvö skip, sem losa í Wig-/ ) ford. Farmurinn, sem var^ ) keyptur til að selja síðan í) ) smásölu, inniheldur fjölbreytt^ (a.n varning og má nefna m. ■ ) a.: fílabein úr rostungstönn-^ /um, sem er betra en afrí-^ / kanskt fílabein, og er þaö^ ) mjög vel fallið til kirkjulegrar^ ) skreytingar. Grænlensk klæði^ ) ólituð, rauðbrún, blá og græn,) '■aí þrem gerðum, en sem er,) • eins og öll grænlensk föt,/ ^mjög þétt og þykk, afar end^ ^ Ingargóð og yfirmáta að gæð^ /um. 20 ballar af skipsköðlum^ /úr rostungaskinni, skorið nið^ ) ur í tunnur og hver tunna ein^ ) kaðallengd, ósútað og geymt^ )í lýsi. Þau sverustu eru not-^ )hæí fyrir akker. 16 tunnur af^ )mjórri köðlum. 8 tunnur af / ) hval- og selspiki. 32 tunnur/ • af lýsi, þar af 10 litlar, 16/ ■ tunnur af saltfiski. Reykt/ ^ kindakjöt, ekstra feitt, sam- ( } tals lúO hálfir kroppar. ( / Þar að auki allskonar smá/ / vörur og tréskurðarvörur, svo^ ) sem skálar, föt, ausur o. fl/ / Beltisspennur skornar í bein,£ ) skáborð og teningar. Styttur^ )o. m. fl. ) Menn snúi sér til Thorkil ‘f ) Svendsön, verzlunarskrifstofaý Wigford, Linoln. 16. ágúst 1092. Þessir menn hafa ýmsar fregn ir að færa frá þessu tiltölulega ný fundna landi og eru þeir flest allir af norskum ættum. — Þeir tala vora tungu og koma sér fléstir vel. Margir þykja þó i ófyrirleitnir og verða stundum! vandræði vegna þeirra. Þeir færa þær fregnir að ekki sé konungs eða jarlsstjórn á ís- landi, heldur lýðveldi. Mun það þá vera eina lýðveldið í Evrópu og þykir mönnum hér það eink ar, fróðlegt. Landinu mun vera skipt í þing og fjórðunga og eru haldin þing vor hvert í hverjum fjórðungi og síðar allsherjar- þing á stað er Þingvellir nefn- ast. Héraðsstjórar eru allmargir og eru þeir nefndir goðar, en um- dæmi þeirra goðorð. Hafa þeir stjórn mála í héraði á millí þinga og eru það venjulega efn- aðir menn með mikil manna- forráð. Allmiklar deilur munu vera uppi í landinu og vígaferli allmikil, en stjórn er samt nokk uð örugg og stjórnskipun að færast í fast form. Kristin trú er lögtekin í landinu, en talið er að sumir landsmanna séu lítt kristnir, en blóti héiðin goð á laun. Neita að lúta Noregskonungi Noregskonungar munu hafa haft hug á yfirráðum yfir land- inu. Ber þar einkum til að lands- menn eru af norskum stofni svo og hitt að fjárhyrzlur kon- ungs eru jafnan þurrausnar og myndi konungur gjarnan vilja heimta skatta af íslendingum. Ekki hafa landsmenn viljað ljá máls á því, en sem komið er og jafnvel neitað konungi um afnot lítillar eyju fyrir norðan land, er Grímsey nefnist. Kom þar einkum við sögu íslenzkur höfðingi, er nefnist Einar Þver- æingur og hefir mannaforráð mikil, ásamt bróður sínum, fyr- ir Norðurlandi. Ekki mun þó konungur verða afhuga landinu og má búast við að leitað verði hófanna um þessi mál áfram. Allmargir Norðmenn leita til hins nýja lands á kaupskipum til að verzla við landsmenn. Að- alverzlunarvaran er húsatimbur og smíðajárn. Hinir íslenzku skógar eru smávaxnir og því ekki unnt að nota þá til húsbygginga. Knútur biðst fyrir meðan barizt er til síðasta manns fyrir framan altarið í kirkjunni í Óð- insvéum, en bænðurnir, sem voru æfir yfir skattaálagningunni, hlýfðu honum ekki. Danmerkur f borgarastyrjöld Allsherjaruppreisn kemur í veg fyrir hina væntaulegu dönsku innás — Knútur konungur flýði og var drepinn í Öðinsvéum saman i York, 17. júlí 1087 Hið mikla enska herútboð, sem staðið hefir mánuðum saman, til að unnt yrði að taka á móti hinum konunglega danska inn- rásarher, hefir nú verið fellt nið ur. Hinn mikli danski floti er í upplausn, segir í fregnum frá skipum sem komu í dag til York. Borgarastyrjöld geysar nú í Dan mörku. Hin mikla áætlun um að taka England frá Vilhjálmi hertoga og endurreysa Dana- veldi í Englandi, hefir nú far- ið algjörlega út um þúfur, og hinn danski konungur er dauð ur. Knútur konungur var þekkt- ur fyrir hörku og dugnað og at hafnamaður — sjóstríðsmaður af hinum gamla danska skóla. ,Hann hafði farið mikinn fjölda leiðangra um austursjóinn og viða annarsstaðar og var vík- ingákonungur í gömlum stíl, en á sama tíma var hann konung- ur á vesturevrópskan hátt. Hann reyndi að innleiða stjórnarhætti hinna vestrænu kollega sinna í Danmörku, en komst í mikla andstöðu við hið hefðbundna norræna héraða- frelsi. Sérstaklega vildu Danirn ir ekki fallast á að greiða skatt, sem nam tíu prósentum. Þegar hann svo sem flotafor- ingi, reyndi að beita þingmenn byggðalaganna, sem sjálf áttu flota, harðræði, brauzt út al- menn uppreisn. Konungurinn flýði gegnum Danmörku til Óð- insvéa. Þar hafði hann Iátið byggja skrautlega kirkju, sem helguð var enska dýrlingnum St. Alban í þeim tilgangi að styrkja áætlanir sínar gegn Englandi. Konungur bjóst nú við að dýr- lingurinn myndi vernda líf hans, Köln, 1087 (einkafrétt) Fálkaveiðar er gömul íþrótt, en á seinni árum hafa vinsældir hennar aukizt gífurlega. Stór- menni vor hafa fengið áhuga fyrir þessari íþrótt og í hverri einustu borg eða stórbúgarði, er fálkatemjari, sem hefir gífur- lega laun. íþróttin er fólgin í því að tam inn fálki er sendur á loft til að veiða aðra fugla. Hann grípur fuglana í loftinu og kemur með þá til jarðar, og drengir eru síð en bændurnir sprengdu trévegg kirkjukórsins og konungurinn var drcpinn, meðan tólf trúir þjónar hans, féllu einn eftir ann an í kirkjudyrunum, sem þeir reyndu að verja. Drápið er helgibrot og þaö má búast við alvarlegum afleiðing- um af atburðinum. Fyrir okkur, hér í Englandi þýðir þetta, að hættan á danskri innrás er lið- in hjá. an sendir til að ná fuglunum af fálkanum, og koma með hann til herra síns, sem sendir hann á veiðar aftur eða í keppni við fálka annara herramanna. Iþróttin er orðin heil vísinda- grein. Beztu fálkarnir eru frá íslandi. Þeir eru talsvert stærri og miklu fegurri en hinir venju- legu rauðbrúnu og gráu fálkar, en hinir íslenzku eru óhemju dýrir og sjaldgæfir. Ferðin yfir hafið er svo vandasöm, að flest Framhald á bls. 9. FÁLKA VEIÐAR / TIZKU

x

Nýr Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.