Nýr Stormur - 08.07.1966, Blaðsíða 6
6
FÖSTUDAGUR 8. júlí 1966.
Blöðin ræða að sjálfsögðu
mikið um skattskrána og ber
ekki öllum saman. Morgun-
blaðið og Vísir eru málgögn
borgarstjórnarinnar og ríkis
stjórnarinnar og taka að sjálf
sögðu málstað þessara aðila.
Andstöðublöðin skammast
hinsvegar út í þessa miklu
bók og höfunda hennar, enda
er óánægja manna mikil og
almenn.
Allir vissu að álögurnar
yrðu miklar og þungar, því út
svarsupphæðin var ákveðin
fyrirfram. Hinsvegar hefir
komið í ljós, að mestur þung-
inn hvílir á íaunafólki, og
atvinnureksturinn er annað
hvort illa á vegi staddur, eða
þá að um stórfelld skattsvik
er að ræða þar á bæ.
Það mun þó ekki vera að
ráðl, heldur er hér um að
ræða erfiðan rekstur fyrir-
tækja.
Lánsfj árhöftin fara illa með
allan atvinnurekstur og óða-
verðbólkan eykur rekstrar-
kostnaðinn með hverjum mán
uði sem líður. Útkoman er svo
lélegur rekstur og lítið gjald
þol. Morgunblaðið og Þjóð-
viljinn rífast um hlut fyrir-
tækja í útsvörunum og held-
ur Þjóðviljinn því fram að sá
hlutur hafi lækkað mjög og
ber saman tölur frá 1960 og
nú. Morgunblaðið segir hins-
vegar að þetta sé ekki rétt og
hvorugt blaðanna vill láta sig.
Ranglátur skattur
Sannleikurinn er > sá, aö
Morgunblaðið hefir á réttu
að standa. Breytt var um nafn
á veltuútsvarinu og þa$ nefnt
aðstöðugjald. Þessi skattur,
sem er í rauninni saraa og
skattur af þurftartekjum
launamanna, er tóm vitleysa
eins og svo margt í skatta-
löggjöfinni. Þessi skattur get-
ur hæglega sett fyrirtæki á
höfuðið í mörgum tilvikum.
Hann er ekki lagður á hagn-
að, heldur á brúttóveltu.
Hann er í rauninni söluskatt-
ur, en fyrirtæki, sem eru t.d.
háð verðlagsákvæðum, fá ekki
að bæta honum á vöruna, líkt
og söluskattinum.
í þeim tilfellum að fyrirtæki
geti velt honum út í verðlag-
ið, gerir ekki hlut hans betri.
Grundvallareðli skatta er
að afgangsfé þegnanna sé
notað til að bera uppi sameig
inlegan rekstur þeirra. Þess
vegna á að skattleggja fyrir-
tæki af ágóða þeirra og ein-
staklinga af ágóða, eða tekj-
um umfram nauðþurftir.
Þegar tekið er til að skatt-
leggja fyrirtæki og einstak-
linga af tekjum, sem ekki
hrökkva fyrir brýnustu nauð
synjum, þá er of langt geng-
ið og það er gert hér.
Stungið á kýlinu
Dagblaðið Vísir birti fregn,
sennilega óvart, þvl að svo
mikill áfellisdómur er hún um
ríkisstjórn blaðsins, að sænsk
ur prófessor hafi skrifað um
nýtingu matvæla, og deilt
þungt á íslendinga fyrir mis-
höndlun á einu dýrmætasta
hráefni hafsins, síldinni. Vís-
ir hefir oft verið harðasta
stjórnarblaðið og varið allar
gerðir ríkisstjórnarinnar af
ofurkappi og ekki sézt fyrir.
fyrrverandi fjármálaráðherra
var við störf, að ritstjórinn
sveif skýjum ofar, enda átti
hann ráðherranum upphefð
sína að þakka.
Bent hefir verið á, bæöi í
þessu blaði og öðrum, hve
gífurlega mætti auka verð-
mæti útflutningsframleiðsl-
unnar með betri hagnýtingu
aflans. Bent hefir verið á, að
nær hefði verið að fá erlent
fjármagn til stóriðju á þessu
sviði, heldur en fá erlenda
menn með álverksmiðju hing-
að. Gjaldeyrissköpun álverk-
smiðjunnar er aðeins „skítur
á priki“ á móts við þann gjald
eyri, sem skapaðist við rétta
nýtingu aflans. Erlendar stór-
verksmiðjur í fiskiðnaði eru
byggðar upp á íslenzkum hrá-
efnum. Flestar þjóöir skapa
sér iðnað utan um eigin hrá-
efni, en íslendingar flytja þau
óunnin út, en fyllast svo fögn
uði yfir að útlendingar skuli
vilja flytja inn erlend hráefni
og vinna þau hér við ódýra
vatnsorku og flytja svo sína
vöru út fyrir eigin reikning.
Og að auki er þetta kallaður
Einkum var það þó meðan
íISiSíIíítSSXíSSíSíSSSKSSSSSíISSIIStíSSSíSSíSSííSSiIiiiiitiSSiiiiiiiííiiSSSSiSSSSííSSSSíSiíiiEiSíwSiSiSííiSSíSíSSSSSSSíSwSSMiSSS 5S53S55Í535!
V
INNIHELDUR
(ÍLL HELZTU
ViTAMíN.
*
ER HOLL OG
GOO FJEÐA.
Qsta- og Smjörsalan s.f.
----)•■■■■ ■■«■•■■■«!
■■■■■1
!SSS*ÚSSSS8SKSiíSSSKÍSSSSSSS5S
í víðri veröld er ekkert sem
hægt er að jafna saman við
Kuwait. Það er landfræðilega
séð, eitt af minnstu ríkjum
jarðar; flatarmál þess er á-
líka og Sjálands, og það hefir
aðeins 200 þúsund íbúa. —
Kuwait er innst í Persaflóa.
Þetta litla ríki hefir síðan síð-
ari heimsstyrjöldinni lauk,
tekið stökk fram á við mörg
hundruð ára þróun. Það eru
hin ævintýralegu auðæfi, sem
liggja undir hinni rykugu jörð
fisk úr bátum, sem virðast
hafa siglt beint út úr Biblí-
unni.
Raddirnar úr bænahúsun-
um hljóma í gegnum hátalara
og við mörg númadatjöld rísa
sjónvarpsstengur. Viðskipta-
menn basaranna aka vörum
sínum heim í dollaragrínum.
í vatnsleiðslum borgarinnar
streymir vatn, sem eimað er
úr sjó í stöð, sem hreinsar
£2,5 milljónir lítra á dag. Börn
in ganga í skóla, sem tæplega
X*X»*V»V*V*‘V.*'V**V.*V*V«V*V*V»'V**V*'V*V*V»V**V*‘V*'V*X.V*V*,V*V*V*'V
t r
| KUWAIT s
( \
\ Landið, sem flýtur í svörtu gulli í
þessa litla rikis, og framsýn
ríkisstjórn, sem hefir breytt
þessu eyðimerkurríki í sam-
bland af miðaldaheimi og
framtíðarríki.
Frá turnum bænahúsanna í
höfuðborginni Kuwait, sem er
eina borg landsins, er kallað
ttl bæna fimm sinnum á dag.
Suqs (basar) borgarinnar iða
af mönnum í efnismiklum síð
um Dishdash-kápum og kafi/-
yehs (höfuðbúnaður). Fyrir
utan borgina hafa flökku-
bedúarnir slegið hinum svörtu
lágu tjöldum sínum. Við höfn
ina losa berfættir fiskimenn
eiga sinn líka í viðri veröld.
Heilbrigðiskerfið er fullkom-
lega nýtízkulegt og ókeypis
og enginn greiðir eyri í
skatta!
Stórfengleg stiórnar- og
verzlunarhús, ný íbúðarhverfi,
spítalar, söfn, skólar og
íþróttasvæði vitna um, að
stjórnvöld þessa litla ríkis
gera sér far um að láta íbúa
þess njótá auðæfa þeirra er
streyma frá allsnægtahorn-
inu, þ. e. hinum óviðjafnan-
legu olíulindufn.
Þrjá kílómetra frá aðal við-
skiptastöðinni, rísa kranar og
nýjustu höfninni í Austur-
löndum nær. Fyrir utan borg-
ina í gulbrúnni eyðimörk, sem
aðeins vantar vatn til aö
breytast í grænar grundir,
skín sólin á fyrsta flokks flug
völl, sem getur tekið á móti
stærstu þotum.
Eftir tæplega klukkutíma
akstur mót suðri, eftir fjög-
urra akreyna fyrsta flokks
vegi, komum við að olíusvæð-
inu, sem er með þéttum skóg
af olíuturnum og tönkum um
hverfis. Með hinum 472 auð-
ugu olíulindum sínum, er
Kuwait, sem fyrir fáum ár-
um var deyjandi eyðimerkur-
bær, nú fjórði stærsti olíu-
framleiðandi jarðar.
Þyrnirósarsvefn
Þar til í annarri heimsstyrj-
öldinni, var Kuwait syfjuleg
flækja af þröngum stígum
milli lágkúrulegra ieirklíndra
kofa.
Næsti nábúi í austri — hin
um megin við Persneska fló-
ann — var Iran og Miðjarðar-
hafið 40 dagleiðir á Kamel
í vestri. Inni í landinu reik-
uðu sólbakaðir bedúinar um
með hjarðir sínar af sauðfé
og kamelum frá vin til vinjar;
veiddu með fálkum og deildu
innbyrðis.
Hið litla olíuveldi er freist-
andi biti fyrir nágrannanna
og heldur því aðeins sjálfstæði
vöruhús yfir nýtízkulegustu
sínu, að það er í bandalagi við
Stóra-Bretland. Ekki lengra
siðan en 1961, varð Bretland
að senda 6000 hermenn til
Persneska flóans til að af-
stýra innrás frá írak, hinum
sterka nágranna í norðri. —
írak gerir stöðugt kröfu til
yfirráða í Kuwait, en tónninn
er nú orðinn mildari, eftir að
hinn harðsnúni forsætisráð-
herra, Abdul Karim Kassem
var myrtur í uppreisn árið
1963.
Borgin Kuwait lifði áður af
perluveiðum, gullsmygli og
verzlun. Kaupmenn hennar
sigldu yfir hafið á hinum lé-
legu tekk farkostum sínum
(booms, bagalas og sambuk)
og sóttu vörur, sykur, kaffi,
ávexti, rís, te, timbur og bóm-
ullarvörur — Trá svo fjar-
lægum stöðum, sem Bombay
og Zanzibar. Kuwait sjálft
framleiddi ekkert, en varð að
flytja allt inn, jafnvel vatn
varð að flyt/ja með skipum frá
írak, því að þar er ekki svo
mikið sem lækur.
Én perluiðnaður Japana
eyöilagði perluveiðarnar ' og
rændi þar með aðaltekjunum
frá smástöðunum við Persa-
flóa og Kuwait hefði ekki beð
ið annað en hungursneyð, ef
olíulindirnar hefðu ekki fund
izt alveg óvænt, rétt fyrir síð
ustu heimsstyrjöld.
Burgan — draumur oliuleitar-
anna
Burgan svæðið hefir siðan
1946 framleitt um 950 milljón
ir tonna af hráolíu og fram-
leiðslugeta þess er ótrúleg. —
Þar eru lindir, sem gefa jafn
mikið af sér á dag eins og
góð olíulind í Texas á heilu
ári. Og þrátt fyrir núverandi
framleiðslu, sem er um 105
milljónir tonn á ári, getur hið
svarta gull Kuwaits — sem er
um fimmti hluti af þekktum
olíuvarasjóðum jarðar — hald
ið áfram að streyma næstu
hundrað árin.
Olíustraumurinn frá Kuwa-
it, er hjartablóð Stóra-Bret-
lands, sem fær um fimmta
hluta framleiðslunnar. „Þriðji
hver bíll, sem kemur í Hyde
Park Corner, er með benzín
frá Kuwait“, segir einn af for
stjórunum fyrir Kuwait Ool
Company.
Helmingurinn af fjármagn-
inu í Kuwait Oil Co., er frá
British Petroleum (BP).
Hinn helmingurinn er frá
hinu ameríska Gulf Oil Corp.
Samningnum, sem er frá 1934
og rennur út árið 2026, var
breytt árið 1951, svo að helm-
ingurinn af tekjunum rennur
til ríkisstjórnar Kuwaits. —
Amerísk olíufélög nýta olíu-
lindirnar á hinu hlutlausa
svæði milli Kuwits og Saudi-
Arabíu og japanskt félag dæl-
ir olíu upp af botni persneska