Nýr Stormur - 08.07.1966, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 8. júlí 1966.
MANNKYNS
SAGA '
í dagblaffsformi
Lýöveldi eða konungsstjórn
Víkingaöldin er búin, villimennskunni, sem henni fylgdi lokið.
í suðri er baráttunni milli hinna kristnu og múhameðstrúar-
manna snúið upp í einskonar menningarstríð. Af gömlum róm-
verskum hugsjonum er varla mikið eftir í Vesturevrópu og í
Norðri hefir aldrei verið neitt kunnugt um Róm eða rómversk
áhrif.
Við lok víkingaaldarinnar eru hin norrænu ríki á leið til að
verða Evrópsk og munu í æ ríkara rnæli tileinka sér hina Ev-
rópsku menningu. Samt sem áður er langt í land. Við dauða
Knuts konungs, hrundi Danaveldi í rúst og í dag er ekki gott
að segja um örlög Danmerkur, sem fyrir stuttu síðan var voldug-
asta Iand Norðurevrópu. ,
'Öll Evrópa er nú byggð og ríki og ríkjasambönd allfast mótuð.
Fyrir rúmlega 90 árum fannst nýtt land, sem mun vera síðasti
landafundur í Evrópu. Langt norður í Atlandshafi fannst allstór
eyja. Höfðu írskir menn áður haft nasasjón af þessari eyju og
stigið þar á land en ekki fest sér bólstað til langframa. Á vík-
ingaöldinni þegar smáríkin, sem aðeins voru héruð og höfðu
ekki hin eðlilegu landfræðilegu landamæri, voru að leysast upp
og stærri ríki að myndast, urðu þeir er mótspyrnu veittu og vildu
halda hinu gamla skipulagi, að flýja land, eða týna lífi ella.
Þessir menn höfðu frétt af því að einhversstaðar í Atlandshafi
væri stór eyja, sem væri byggileg. Þeir lögðu því út á opið haf,
út í óvissuna, fremur en að fórna frelsi sínu, eða týna lífi í hend-
ur ófyrirleitinna konunga,.
Árangurinn varð svo þessi landafundur og er nú eyjan. ísland
byggð orðin og að mestu fólki, sem flúið hefir frá Noregi.
Athyglisverð er sú staðrevnd að þetta fólk á þes.sari eyju í
Atlandshafi hefir nú stofnað sjálfstætt ríki og mvndað sér stjórn-
arfyrirkomulag.
Þetta fólk hafði ekki af öðru að segja úr heimkynnum sínum
en höfðingja og konungsstjórnum, sem einskis tillits þóttust þurfa
að taka til þegna sinna.
Þetta fólk hefir nu kosið sér það stjórnarform, sem útilokar
alla konungsstjórn.
Fyrsta lýðveldið, síðan á fyrstu dögum Rómaveldis hefir verið
stofnað þarna úti í Atlandshafi. Þótt ekki sé um mikið fjölmenni
að ræða hjá hinni nýju þjóð, íslendingum, þá má þó taka mikið
mark á þessum átaðreyndum: Fólkið flýr ofbeldi og kúgun
höfðingja og konunga. Það á ekki öðru að venjast en höfðingja-
veldi, sem fer sínu fram að rríestu. Samt stofnar það lýðveldi
og kemur á löggjafarsamkomu fyrir allt landið. Að vísu eru
norskar fyrirmyndir fyrir hendi, svo langt sem þær ná en þarna
er allt miklu frjálslegra og þó einkum athyglisverð þessi lög-
gjafarsamkoma, sem hefir allt í hendi sinni; örlög ríkra og fá-
tækra.
Hvernig þessari þjóð tekst svo til með þessa tilraun sína, er
ekki gott að spá um, en ef hún tekst vel, gæti hún orðið ábend-
ing til annarra þjóða um að endurskoða stjórnarhætti sína og
íhuga hvort ekki myndi heppilegra að afnema konungsstjómar
fyrirkomulagið, með öllum sínum augljósu göllum. Keisaraferill-
inn í Róm ætti að geta orðið mönnum til aðvörunar.
Kristin trú er nú víðast hvar komin á. Danmörk, Noregur og
ísland era þegar kristin orðin. Svíþjóð, en þessi lönd öll verður
að nefna í einni andrá, sem löndin í norðri, er ekki enn að öllu
leyti kristin. Þess mun þó ekki Iangt að bíða að þetta land, sem
er stærst þessara fjögurra, muni tileinka sér að fullu kristna trú
og menningu.
Þótt Evrópa sé kristin orðin og kirkjan eigi að heita öflug, er
þó langt í land að hún sé hið afgerandi afl í siðmenningu. og
háttum hinna kristnu þjóða.
Æðstu menn kirkjunnar hafa víða svo mikinn áhuga fyrir ver-
aldlegum efnum, að tæpast verður talið að þeir' séu færir um
að sinna málefnum kirkjunnar.
Á sama tíma, sem klaustrin safna að sér auðæfum og kirkjan
T yrkir þurrka her Diog
enesar keisara út
Hið austrómverska ríki á nú engan her legur til að verjast
hinum tyrknesku herskörum. Algjör upplausn íkisins blasir
nú viff augum.
Romanus Diogenes keisari hef
ir beffið ósig-ur fyrir Tyrkjum eft
ir bióffuga orrustu. Úrslitaorrust
an stóff allan daginn og keisar-
inn, sem um lang-an tíma hafffi
tekizt aff verjast innrásarher
Tyrkjanna, er nú sjálfur fangi
þeirra.
Hið austrómverska ríki hefir
nú engan her lengur, sem getur
varist hinni tyrknesku árás. —
Diogenus Romanus fór til orr-
ustu með 60 þúsund manns, sem
ýmist voru úr ríki hans sjálfr
þýzkar leiguhersveitir og fransk
ir sjálfboðaliðar. Tyrkneski her
inn var um 100 þúsund hermenn
og aðaláherzlan var lögð á boga
skyttur á hestbaki. Það er miög
hættuleg hernaðaraðferð, sér-
staklega eru riddarnir vel æfðir
og undir góðri st.jórn.
Tyrkirnir eru ættaðir frá Pers
íu. Þeir gerðust áhangendur
Múhammeðs miög fljótlega og
fyrstu sigrar þeirra voru í Pers-
íu sjálfri, þar sem þeir stofnuðu
sína eigin höfuðborg. Merv, um
árið 1040.
Árið 1055 lögðu þeir undir sig
Bagdad, undir forystu Tughril
Begs. Tughril Beg viðurkenndi
trúarleiðsögn kalífans, en tók sér
sjálfur nafnbótina „soldán“, og
kallp-ði sig sjálfan „konung yfir
austri og vestri". Þegar hann
lézt árið 1063 varð frændi hans,
Alb Arslan, eftirmaður hans og
hélt áfram sigurvinningum
hans.
Fálkavpiff^r í +ízku...
Framhald af bls. 8
ir fálkanna drepast á leiðinni.
Sjálf tamningin er mjög sein-
virk og fálkarnir eru mis.iafn-
lega gefnir. Það er mikill mun-
ur á vitsmunum fálkanna og þvi
hve þeir eru meðfæ’-ilegir.
Fálkinn verður að v.era full-
broska áður en hægt er að nota
hann. Það verður að annast þá
miög vandlega. því að fálki með
lélegum fjöðrum. er ónothæfur.
Lítil hetta úr leðri eða taui,
er sett yfir höfuð fálkans svo
að hann geti ekki séð og svo
lengi hann hefir hana, er hann
fulkomlega rólegur. Menn geta
haft hann á handleggnum hvort
sem menn eru gangandi eða ríð
andi. En auðvitað verða menn
að vera handsterkir og hafa
vandaða leðurhanzka á höndum
og handleggjum, því að klær
fálkans eru hvassar og geta
gengið þumlung inn í handlegg-
inn, ef hann hvessir klærnar. og
það er eins gotta að vera vel
varinn fyrir þeim.
Fálkarnir eru sendir upp með
létta silkisnúru á fætinum. en
fljúga frjálsir, ón bess að hverfa
auðvitað verða þeir að læra að
sporlaust.
Hinn rússneski
prins, Valdimir,
lætur skírast
Kiev. Rússlandi 989
Vlatliinir prins af Kiev, höfff-
ingi hinna austurslavnesku þjóff
Rússneskt tréhús, eins og þau
líta út i dag.
floklca, hefur kvöngast dóttur
Romanovs kcisara, Önnu að
nafni og hefir uni leið látiff skír
ast til kristinnar rúar.
Leið Vladimirs prins til valda
hefir verið óvenjuleg. Sem einn
af þrem sonum Svjaoslavs, erfði
hann rikið að einum þriðja, eft-
ir dauða föður síns. En sam-
staða bræðranna varði ekki lengi
og Jaroolpol af Kiev hertók lönd
bræðra sinna.
Vladimir flýði frá Novgorod til
Svíþjóðar. þar sem hann kom
upp stórum víkingaher og sneri
síðan til baka til Rússlands árið
977 og hertók fyrst ríki Rovolods
og stefndi síðan til Kiev.
Þar var bróðir hans myrtur, er
gert var gegn honurrj samsæri.
og Vladimir hertók bæinn í flýti
og lét útnefna sig, sem einræð-
isherra yfir hinum austrænu
slafnesku þjóðflokkum. Hina
villtu og herfangsþyrstu vík-
inga sírjn sendi hann til keisar-
ans í Miklagarði, sem gerði þá
söinuleiðis, liggja fangar í þúsundatali i hlekkjum skammt trá.
Mannúð sú er kn Hn trú kennif, hefir ekki enn náð til nema
takmarkaðs fjölda manna.
Flestir hugsa meir um verakllegu málin og láta kristna trú
lönd og leið, ef um tvennt er að velja.
Sjaldan hefir heimurinn Iifað tíma. þar sem svo langt hefir
verið á milli yztu rnarka menningarinnar í hverju landi, hverju
héraði og í hverjum mannshuga.
3
Tyrkirnir gera árás á her keis-
arans.
Manzikerts-sigurinn óDnar ó-
vænta möguieika fyrir Tyrkina.
Öli Litla-Asía er í hættu fyrir
þeim, nú þegar hið austróm-
verska keisararíki er komið út
í horn.
1 að lífvörðum sínum og voru þeir
síðan þekktir sem „Væringjarn-
ir í Miklagarði".
Vladimir er alinn upp í
Novogorod. þar sem heiðin trú
rikir, í mótsetningu við hina
kristnu Kiev! Til að ljúka stöð-
ngum trúarstriðum þar milli þess
ara staða. ákvað hann að taka
kristna trú og kvænast dóttur
hins austrómverska keisara.
Fyrir hið austrómverska ríki
er þetta mikilvægt. því það hefir
nú eignast öflugan bandamann
og fyrir kirkjuna þýðir þetta
aukna möguleika á að útbreiða
kristni i löndunum í norðri og
bá einkum Svíþjóð, sem er heim
kynni víkinganna.
Menn gera sér vonir um, að
unnt verði að kristna víkingana
og þeir muni þá láta af ráns-
ferðum sínum.
BLÓT-EGILL heng-
dur fyrir sjórán
Borgundarhólmi 26. sept 1084
Konungsfulltrúinn hér, Egill
Ragnarsson var hengdur i dag
á búgarffi sínum á suffurhluta
eyjarinnar, eftir aff Knútur kon
ungur hafffi dæmt hann til
dauffa. Með Agli voru margir af
mönnum hans einnig hengdir,
allt saman fyrirmenn á eynni.
Efrill var dæmdur fyrir sjórán.
Vesturjótinn Egill Ragnarson
var umboðsmaður kontmgs á tólf
kónrrshúKÖrðum bér á eynni og
hafði samtímis skyldur til að
koma í veg fyrir siórán á sigl-
mgaleiðinni fram hió Borgund-
irhólmi. Er norskt skip hvarf
í námunda við eyjuna. fékk
Knútur konumrur boð fró mógi
sínum. Ólafi konungi um. að
skipið hefði ekki verið með öllu
'"vðinearlaust fyrir hann Knút
ur konungur kom hinsrað fvrir
Jiórtán dögum oe fann merki um
hið brennda skip við bryggju
rétt fyrir sunnan bæ Egils. auk
hess sem fjöidi vitna sagði frá
forystu Egils við töku s'-in'ins.
Egill bar viðurnefnið ,.Biót“
Egill og eru menn ekki vissir
um af hverju það stafar. en sagt
er að hann hafi einhverju sinni
drukkið vatn, blandað blóði.