Nýr Stormur


Nýr Stormur - 16.09.1966, Side 1

Nýr Stormur - 16.09.1966, Side 1
FÚSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1966 m lí| lÍHIí ll r. ' lii| isyijy VSi | i ÖDEIGUR ræöir áfengismál á bls. 4. 2. árgangur Reykjavík 36. tbl. [ „HINIR INNFÆDDU” fá 1 við Búrfellsvírkiunma fyrstu kynni — undanfara af erlendum atvinnurekendum | erlendrar stóriðju á fslandi! 1 Trunt trunt og í fjöllunum" Blaðinu hefir borizt grein frá verkamanni, sem unnið hefir um tíma hjá hinum erlendu verktökum viS Búrfellsvirkjun. Blaðinu þykir rétt aS birta þessa grein, ef hún mætti verða áminning til íslenzkra manna um, að nú eru í vændum á ný yfirráð erlendra manna yfir íslenzku vinnuafli. Menn höfðu vænzt þess að það ástand heyrði til liðinni tíð og nú munu menn spyrja: „Er þetta það sem koma skal? Allt frá fyrstu bernsku hafa fjöllin í noðri heillað mig — bæði vegna sinnar blámóðu og ævintýra — og þjóðsagna- Þjófafoss í Þjórsá ljóma. Þegar ég á miðju þessu sumri tók þá ákvörðun, að fara að starfa við Þjórsár- virkjun að Búrfelli, bað lítil vinkona mín mig um að fá að koma með. Eg sagði henni að í fjöllunum byggju forynj- ur og tröll. Seinna þegar ég hitti hana, sagði hún mér af sinni barnslegu einlægni, að hún væri búin að biðja guð að varðveita mig, svo tröllin tækju mig ekki, en var þó jafnframt komin á þá skoðun, að uppi í fjöllum væru að mestu leiti jólasveinar og þó svo að jólasveinarnir væru bæði skrítnir og heimskir, þá væri ekki svo afleitt að vera hjá þeim. í vinnu hjá erlendum atvinnurekendum Nú hafa framkvæmdir við Þjórsárvirkjun að Búrfelli staðið yfir í rúmlega 4 mán- uði. Verktakar þessara fram kvæmda eru sem kunnugt er, Framh. á bls. 2. Búrfell Hroðaleg sjálfsblekking „Velmegun velferðarríkisins" er fölsk. — Úhæfilega langur vinnutími orsakar vinnuleiða og „vinnusvik." — Samningar við verkalýðsfélögin „fiaskó“ vegna yfirboða. — Vonlaust að lifa af 8 stunda vinnudegi. — Ástand, sem hvergi þekk- ist meðal menningarþjóða hefir leitt til ófarnaðar bg þó mun enn verra af hljótast. fslenzkir ráðamenn básúna í tíma og ótíma velfertJ ís- lenzkn þjóðarinnar. Hér hafa allir nóg fé handa á milli og menn eignast íbútSir, bíla og önnur þægindi. Þetta. er þó ekki íslenzkt fyrirbrigði og þykir ekki tíðindum sæta í nágrannalöndum okkar. Er- lendir menn, sem kynnast á- standinu hér af eigin raun eða afla sér réttra upplýsinga, hrista höfuðiS, og hrós og sjálfshól íslenzkra forrátSa- manna hljómar sem bitrasta hátS. Hvergi metSal nágranna- þjótSa þekkist lengri vinnutími en 8 stundir og vítSa ekki nema 44 og 40 stundir. Yfirvinna er algjört ,,tabu“, bannortS, sem hvorki atvinnurekendur etSa verkalýtSsfélög leyfa, nema metS sérstökum undantekning- um og þá í mjög smáum stfl. ÞRÆLABÚÐIR Allar þjóSir keppast vitS aS búa þegnum sínurh sem bezt kjör. Er þar um tvö frumskil- yrSi atS rætSa: I fyrsta lagi atS menn hafi nægilegt til þarfa sinna og fjölskyldu sinnar í fætii, klætSum og húsnæíSi, og Framh. á bls. 2. Frásögn blaðsins af Surts- eyjarfyrirtækinu á Selfossi vakti mikla athygli og opnaði augu fólks fyrir því, að fjöldi fyrirtækja bókstaflega bygg- ir up starfsemi sína á undan- brögðum við híð opinbera. Það var þá strax tekið fram, að þetta fyrirtæki á Selfossi væri ekki það eina, sem nöt- aði slíkar aðferðir. Stærri fyr- irtæki í þessari grein telja framleiðlsu sína fram til skatts. og greiða lögboðin gjöld. Ósvífnir náungar nota sér hinsvegar aðgerðaleysi skattayfirvaldanna í þessum málum, til að viðhafa algjör lega ólöglega verzlunarhætti. Á Akureyri starfar fyrir- tæki, sem heitir Smjörlíkis- gerð Akureyrar. Þar er fram- leitt sælgæti auk smjörlíkis- ins; svonefndar „accra“ kara- mellur og vafalaust sitthvað fleira. Þessar karamellur munu vinsælar og seljast þær fyrir milljónir króna á ári. stærsti márkaðurinn er að sjálfsögðu hér í höfuðstaðn- um, en hér er þetta sælgæti boðið með sömu kjörum og „Surtseyjarlakkrisinn". Þ. E. nótulaust og með því er hægt að stela undan öllum skött- um. Stærsti liðurinn í þessum sköttum, er hið svonefnda tollvörugjald, sem skal greiða af öllum innlendum sælgætis Framh í\ hl= 3 -ÖDEIGUR- SPYRST FYRIR ... ? ! ÓDEIGUR beinir sjónum almennings að 22. grein Áfengislaga, sem hefst þannig: „Hver embættismaður eða starfsmaður ríkisins, sem er ölvaður, þegar hann er að gegna embætti sínu eða starfi, skal sæta refsingu. Sé um miklarsak ir að ræða eða brot ítrek- að, varðar það frávikningu úr stöðunni um stundar- sakir eða að fullu og “iii Eg leyfi mér að víkja því að almenningi — hvort ein hver hafi orðið við það var, að greint lagaákvæði hafi verið brotið?! Ég á naumast von á því . . . en ef svo óliklega hefði skeð . . . þá máske látiC mig vita . . . og sendið línu tll rttstjúra Nýs Storms.

x

Nýr Stormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.