Nýr Stormur - 16.09.1966, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 16. sept. 1966
3
að mörgu til fyrirmynd-
ar.
mæti maður, Magnús Jóns-
son fjármálaráðherra norð-
lendingur. Þessir saelgætis-
gerðárfrámleiðendur á Norð-
urlandi munu telja sig örugga
fyrir því að fjármálaráðherr-
ann muni ekki fara að hrella
sveitunga sína. Yfirmaður
skattalögreglunnar er einnig
Akureyringur og mun hon-
um nokkur vorkunn þótt
hann stormi ekki með lið sitt
í sókn á hendur gömlum vin-
um og félögum. Akureyring
arnir eru því tiltölulega ör-
uggir með þessa starfsemi
sína.
Hinsvegar er það heldur
ömurlegt fyrir bæjarbúa á
Akureyri, ekki síður en Sel-
fyssinga, að meðal þeirra
ágætu borgara skuli finnast
menn, sem ekki telja sig þegn
skylda í bæjar- og þjóðfélagi
sínu. Akureyringar eru rétti-
lega stoltir af bæ sínum, sem
Það væri því ekki að ófyrir-
synju að þeir rækju af hönd-
um sér menn þá, er setja blett
á þeirra heiður, eða stæðu að
minnsta kosti fyrir því að
rannsókn væri Iátin fara
fram, til að þvo af þeim á-
burðinn, ef ósannur kynni að
reynast.
SVIK Á SVIK OFAN
Vinnubrögðin hjá hærra
settum mönnum, t. d. í þjón-
ustu ríkisins, eru með þeim
hætti, að sumir þessara manna
ættu að vera bak við lás og slá
fyrir SVIK.
Þessi svik eru vinnusvik.
Þessir menn mæta þegar þeim
sýnist og aðrir verða að eyða
dýrmætum tíma í tilgangslaus-
an eltingarleik, því að þessir
menn finnast yfirleitt ekki á
vinnustað.
Hvað er þá hægt að segja
við því, að þeir, sem neyddir
eru til að vera við vinnu í I 4
tíma á sólarhring til að geta
framfleytt fjölskyldu sinni,
verði sinnulausari um afköst
sín.
Þannig er þjóðfélagið allt
orðið ein svikamilla, allt frá
ráðherrum, sem þvælast starfs
lausir, úrræðalausir og glóru-
lausir hver fyrir öðrum, til
sorphreinsaranna, sem eru í
hópum saman í kringum eina
sorptunnu og reyná að forðast
hana eins og fjandanrí sjálfan.
Ost svo er hrópað í blöð og
útvarp:
ísland er velferðarríki!
LÖG OG RÉTTUR
Framh. af bls. 2.
sem hér hefur nú verið sagt, látið nægja að sinni —
meðan beðið er eftir viðbrögðum hæstaréttardómarans
varðandi áskorunina til hans, um 'iS birta ræðu sína,
þá er áður greinir frá.
. Að gefnu tilefni þykir blaðinu sjálfsagt, að birta hér
að ofan mynd af sakhorningi sem REYNIR að draga
BJÁLKANN úr auga dómarans — ÁÐUR en dómarinn
fer sjálfur að leita flísar í auga sakborningsins . . . ! !
ur daglega 8 tíma, er búinn
að fá nóg og að afköst hans
verða harla lítil eftir það. Það
er einmitt þetta sem aðrar
þjóðir vita og þess vegna
banna þær eftirvinnu, en búa
fólki sínu mannsæmandi lífs-
skilyrði með 8 tíma vinnu.
FORDÆMI RÍKISINS
I fjárlögum er gert ráð fyrir
föstum launum ríkisstarfs-
manna og annarra er vinna á
vegum ríkisins eða ríkisstofn-
ana.
Það furðulega skeður, og
sannar öngþveitið í þessum
málum, að víða er áætlað að
greiða næstum því jafnháar
upphæðir í aukavinnu og hin-
ar föstu launagreiðslur eru.
Allir hljóta að sjá að hér er
farið út á házkalega braut; svo
házkalfegá,' að aðrar þjóðir
leggja blátt bann við slíkum
vinnubrögðum.
Og svo koma íslenzkir ráða
menn og berja sér á brjóst og
básúna út hið íslenzka velferð-
arríki. Hina miklu velmegun,
sem þó byggist á algjörlega
annarlegu ástandi sem hvergi
þekkist hjá siðmenntuðum
þjóðum.
SURTUR-
Framh. af bls. 1.
og gosdrykkjavörum. Megin-
hlutinn af þessum skatti renn
ur til ríkisins; nokkur hluti
til fatlaðra og lamaðra. Gjald-
ið er samtals 45.58 af kíló-
grammi.
SKATTSVIKIN
Hið virðulega Akureyska
fyrirtæki hefir ekki haft fyrir
því að hafa umboðsmenn hér
í höfuðstaðnum, eins og t. d.
Linda. Heldur munu 2—3
menn, sem vinna önnur störf
selja karamellurnar fyrir þá.
Er það gert í eftirvinnu á bíl
fyrirtækis, sem nýtur álits og
hefir þann hátt á eins og
fleiri, að leyfa starfsmönnum
sínum afnot bifreiðar fvrir-
tækisins í frístundum þeirra.
Þessir menn hafa síðan not-
að bifreiðar fyrirtækisins til
að selja fyrrnefndar karamell-
ur gegn 15% þókiiun. Þessi
þóknun mun hvergi koma
fram til skatts.
Hvernig framleiðendur
Accra karamella haga skatt-
framtölum sínum, er blaðinu
ókunnugt um hinsvegar er
blaðinu kunnugt um: Að toll-
vörugjald af sælgætis- og gos-
drykkjaframleiðslu á Akur-
eyri KEMUR EKKI NÆRRI
ÞVÍ ALLT TIL SKILA.
HVAR ER FJÁRMÁLA-
RÁÐHERRANN?
Eins og kunnitgt er, er sá
„ Hver stund með Camel
léttir lund!“
Kveikið í einni Camel og njótið ánægjunnar
af mildu og hreinræktuðu tóbaksbragði.
BEZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA REYKINN
Ein niest selda sígarettan í heiminuni.
MADE IN U.S.A.