Nýr Stormur


Nýr Stormur - 16.09.1966, Síða 11

Nýr Stormur - 16.09.1966, Síða 11
FÖSTUDAGUR 16. sept. 1966 %RNUR 11 GUNNAR HALL: Þættir úr stjórnmálasögu íslands eftir árið 1900 Fundur í BárubúcS Sýndi ræSumaSjir því næst framá meS Ijósum rökum, aS niðurstaða sú, sem þessir bræðingsmenn hefSu komizt aS, væri ekkert annaS en Upp- kastið alræmda, millilanda- frumvarpiíS frá 1908 mecS þeim breytingum, sem upp- kastsmenn sjálfir hefSu gert á því á þinginu 1909 (minnihl. breytingarnar), aS viSbættu örlitlu öSru, sem vart myndi til neinna bóta. HefSu sjálf- stæSismenn algjörlega yfir- gefiS sínar fyrri skoSanir, hop- aS af þeim grundvelli, sem þeir hefSu áSur barist á, og all- ir uppkastsandstæSingar, þar sem þeir nú gengnir inn á þaS, aS óuppsegjanleg yrSu um ald- ur og æfi þau tvö aSalmálin (utanríkismál og hermál), sem úr því skæru, hvort um full- valda ríki væri aS ræSa eSa ekki. MeS þessu girtu þeir fyrir þaS, aS viS gætum nokkurn tíma hugsaS til þess aS losna út úr sambandinu (skilja viS Dani). Þar sem lögfesta ætti þessi mál (og þar meS ísland) í danska ríkinu. Og svo langt hopuSu „sjálf- stæSismenn“ aptur á bak, a^ þeir gengu aS því, aS gefa þaS eftir, sem sjálfir uppkastsmenn voru horfnir frá á þinginu 1909: aS sambandiS héti „det danske Monarki“ (hiS danska konungsríki) og aS Island væri í „Statsforbindelse‘‘ (rík ishluta sambandi“) viS Dan- mörku. Þeir ætluSust til 'sem verra var en uppkastiS gerSi ráS fyrir, aS 5 7. gr. stjórnar- skrárinnar yrSi tekin upp í sambandslögin, og þannig viS- urkennt íslenzkt sérmál lagt undir samþykki dansks ríkis- valds o. s. frv. Og þetta ,,nýja“ sem nota ætti sem dulu til aS breiSa yfir stökkiS, er „sjálf- stæSismenn‘‘ hopa frá stefnu sinni, hinum uppsegjanlega grundvelli yfir á hinn óupp- segjanlega uppkastsgrundvöll, — þessi ráSherra frá okkur í Höfn (í ríkisráSinu), sem „gæta ætti hagsmuna okkar" í sameiginlegu málunum, væri auSsjáanlega ekkert annaS en fánýtur embættismaSur, sem hirSa ætti sín laun, er ísland borgaSi honum, engu gæti hann fram komiS, eins og frá honum væri gengiS í „bræS- ingsuppkastinu", þar sem Dan- ir gætu eins vel stjórnaS þeim málum án hans, og létu íslend- inga sjálfráSa hvort þeir vildu hafa hann þar eSa ekki!--- Um þetta hefSi nú ísafold og hennar nánustu fylgifiskar gert bandalag viS „uppkasts- berserkina‘‘ gömlu, hefSu skuldbundiS sig til meS undir- skriftum, aS fylgja fram milli- landanefndar uppkastinu meS þessum ,,breytingum“ — og mynda til þess einn stjórnmála flokk. Þetta hefSu þeir gert allt í leyni og á bak viS alla flokksmenn svo aS segja, og síSan gert og ætlaS sér aS gera öflugar tilraunir til aS veiSa menn á þetta ,,samkomuIag“, án þess aS birta hefSi átt, um hvaS samkomuIagiS væri. Nú ætli þeir aS hjálpa fjandmönn- um sínum, vera fyrri til aS demba á þjóSina uppkastinu, gera þaS sama, sem ísafold hefSi hamast mest á móti og skammaS heimastjórnarmenn fyrir æruleysisskömm. Fær nú blaSiS framan í sig öll sín orS — og verSur nú, og þess menn, aS stySjast viS tóm'rök uppkastsmanna! Engin furSa væri, þótt GuS- mundur Hannesson væri aS braska í aS koma þessu á — hann hefSi víst alltaf veriS veill fyrir ,,uppkastinu“ og nú orSinn einskonar bræSings- maSur af guSs náS. Kynlegra væri meS suma aSra, er nú hefSu snúizt allt í einu, svo sem Björn Jónsson — en sjálf sagt væri vanheilsu hans aS einhverju um aS kenna. ESa Einar Hjörleifsson sem talaS hefSi og skrifaS, undir nafni og nafnlaust, fram aS síSustu tímum gegn uppkastinu og upp kastsmönnum. ESa SigurS Hjörleifsson, sem menn hefSu haldiS einn allra ýtnasta flokksmanninn (aS ýmsra áliti um of), nú þegar nýbúiS væri aS ráSa hann til aS vera í fram tíSinni stjórnmálaritstjóra Isa- foldar, í þeirri meiningu gert, aS koma henni úr þeirri póli- tísku niSurlægingu, sem hún nú um hríS hefur veriS í, hefSi hann svikiS flokk og stefnu, ásamt fleirum. En þeir menn, sem skuldbundiS hefSu sig til aS styrkja hann meS fjárfram- lögum til ritstjórnarstarfa viS Isafold, svo aS uppi gæti hald- ist stefna og álit sjálfstæSis- flokksins, gætu ekki veriS viS þaS bundnir lengur, er hann hefSi komiS sér saman viS heimastjórnarmenn aS mynda meS þeim nýjan flokk. Nokkrir af þeim, sem undir hefSu skrifaS skuldbindingu þessara bræSingsmanna, hefSu líklega veriS til þess neyddir, á einn eSa annan veg, meS röngum skýringum á samkomu laginu o. fl. Nú hefSu ísafold og heima- stjómarblöSin myndaS ,hring‘ um bræSinginn, ætluSu sér aS útiloka allar athugasemdir viS hann, en lofprísa samkomulag- iS á alla lund, meS allskonar bekkingum og fyrirsætti, eins og þegar væri byrjaS á í þeim blöSum. I sameiningu ætluSu þau sér nú aS segja þaS hvítt, sem svart, og svart, sem er hvítt! Því væri örSugt aSstöSu fyrir þá, sem ekki hefSu látiS af sannfæringu sinni, meSal landvarnar- og sjálfstæSis- manna. Og fáránlegt væri til þess aS hugsa, aS mennirnir hefSu hlaupiS til þessa, til eySileggingar á sjálfstæSis- flokknum einmitt nú; nú hefSi flokkurinn af ýmsum ástæSum staSiS svo vel aS vígi, aS lítil ástæSa hefSi veriS aS kasta sér í faSminn á heimastjórnar- flokknum, sem ekki hefSi neitt sérlega glæsilega aSstöSu. En mönnunum hefSi sjáanlega IegiS mikiS á aS komast í samábyrgSina, Isafold væri nógu lengi búin aS tönglast á henni og útmála gæSi hennar. — IsafoldarliSiS hefSi nú ekki Iengur getaS veriS án fyrir utan. Og tungunni væri þaS tamast, sem hjartanu væri kærast! En þetta yrSi sú arg- vítugasta ,,samábyrgS“, sem hugsast gæti, þar sem ,,makk- aS“ yrSi um velferSarmál þjóS arinnar og þeim miSIaS eftir því, sem samábyrgSarhöfS- ingjunum þætti henta. RæSumaSur sagSi aS lok- um, aS gegn þessari yfirvof- andi siSspiIlingu yrSu allir góS ir drengir aS berjast eftir mætti, þótt reynt yrSi af sam- bræSingum á alla lund aS kæfa alla mótstöSu. Landvarn ar- og sjálfstæSismönnum, er fylgt hefSu fram réttu máli, án þess aS ,,spekúlera‘‘ í hinu eSur þessu yrSu nú aS vera fastir fyrir og ekki láta þessa svoköIluSu leiStoga, sem svik iS hefSu leiStoga og flokk, tæla sig burt frá sinni sjálf- stæSisstefnu. En nú er eld- raunin fyrir dyrum. Sjáib Ibnsýninguna Húsmæður: í tilefni Iðnsýningarinnar sýnum við hinar vinsælu 10 lítra mjólkurumbúðir, sem notaðar eru á Akureyri og Húsavík. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR h.f. Sýningarstúka nr. 379 Sjúkrahús - Mötuneyti Veitingastaðir - Skip og aðrir sem nota ófitusprengda brúsamjólk: í tilefni Iðnsýningarinnar sýnum við 25 lítra mjólkurumbúðir sem notaðar eru á Keflavíkurflug- velli. Þessar umbúðir leysa brúsana af hólmi auk þess sem mjólkiaí þeim er fitusprengd og sezt ekki til. Sérstakir kæliskápar eru framleiddir fyrir 2x25 lítra eða 3x25 lítra umbúðir ‘ KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR hi. Sýningarstúka nr. 379 STEFKRÓKUR Skattamál Skattaframtöl skattaþjófa skatta heiðarleika minn, skattarána-skilming bófa skattar einnig heiður þinn. Vegurinn er beinn og breiður, brautin opin skálksins för, framtalssvikin hækka heiður „heiðursmanns í glæstri spjör. Ó, að við gætum allir saman arkað þessa Ijúfu braut! Væri það ekki gagn og gaman og göfug lausn á skattaþraut?? Stjórnargengishrap Gróði smækkar, gengi lækkar, — glott í skják með feigð og tap, — upplausn stækkar, óstjórn hækkar, endirinn er — stjórnarhrap! GRÍMARR

x

Nýr Stormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.