Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 20.01.1950, Blaðsíða 6

Framsóknarblaðið - 20.01.1950, Blaðsíða 6
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ í minningu látínna víkinga Það mcelti min móðir, at mér skyldi kaupa fley og fagrar árar fara brott með víkingum. Standa uþþi i stafni, stýra dýrum knerri, halda svá til hafnar, höggva mann ok annan. Fornsögurnar íslenzku geyma frásagnir um víking- ana gömlu. Það voru hraust- ir menn og djarfir, sjálfstæð- ir í orðum og athöfnum. Sag- an geymir sagnir um útþrá þeirra og hetjulund. Fleyt- urnar, sem fluttu þá um út- höfin voru smáar, öryggið lít- ið, ef þeir hrepptu stórviðri á höfum úti. Allt að einu seiddi hafið. Víkingar létu ekki hætturnar aftra sér. Handan við hafið voru lönd auðug af ýmsu, er fékkst ekki heima fyrir. Þeir lögðu á haf- ið, leituðu sér frægðar og frama erlendis og öfluðu þeirra gæða, er önnur lönd gátu veitt. Vér finnum enn í dag til útþráar Egils Skalla- grímssonar, er ómar úr ljóð- línunum, er hér voru greind- ar. Draumur hans sem barns var að eignast „fiey ok fagi'ar árar“ og „stýra dýrum knerri“. Þessi bernskudraum- ur víkingsins hefur enduróm- að í hugum niðjanna fram til vorra daga. Víkingslundin og útþráin hefur þannig verið íslendingum runnin í merg og bein frá upphafi. Útþrá- in hefur verið bæði í senn gæfa íslands og fjörgjafi um aldirnar. —o— Margan duglegan sjómann hefur Island alið. Um aldirn- ar sóttu þeir sjóinn, drógu björg í bú. Þegar erlenda drottnunin náði hámarki og harðast kreppti að íslenzku þjóðinni örbirgð og fátækt, var sjórinn sá gnægtabrunn- ur er helzt varð af ausið. Þá voru það þessir arftakar vík- inganna, sem lögðu drýgst til að afla örbjarga þjóðinni brýnustu lífsþurfta. Og víst er það svo þann dag í dag. Þjóðin er nú að vísu auð- ug miðað við neyð fyrri ára. En enn er það íslenzk sjó- mannastétt, sem aflar dýrustu verðmætanna, gjaldeyrisins. Ef þessi stétt legði árar í bát, væru senn á þrotum sjóðir og neyð fyrir hvers manns dyr- um. En íslenzkir sjómenn hafa jafnan búið við erfiði og hættur. Hafið, sem umlykur landið, er að vísu gjöfult, en það er jafnan lævi blandið. Oft hefur íslenzk móðir orð- ið að sjá á bak knáum syni og eiginkona grátið dugmik- inn bónda, sem sneru ekki aftur. Hafið hefur krafizt gjalds fyrir gjafmildi sína. Þannig er enn. Tækni nútím- ans hefur að vísu valdið straumhvörfum í þessu efni. Skip eru nú traustari, slysa- varnir meiri. En tæknin nær stundum of skammt. Ægir konungur setur sín eigin lög. Hann tekur enn fórnir sín- ar að geðþótta, virðir að vett- ugi vanmáttka tækni nútím- ans. Gleggst og nærtækast dæmi þessa er sá hörmulegi atburð- ur, er vélskipið Helgi fórst hér við bæjardyrnar, ef svo mætti að orði komast. Ægir var harðúðgur í það sinn. Og dýran farm tók hann í faðm sinn með traustu skipi, þar sem mannslífin voru. Þetta skip og þessi skipshöfn hafði ekki sízt fært íslenzku þjóð- inni björg í bú. Skipstjórinn hafði oft stýrt úfinn sjó sigri hrósandi, er hann leitaði bjargar erlendis á styrjaldar- árunum. Víkingslundin forna var aðalsmark þessa frækna skipstjóra. Og svo haga atvik- in því á þann veg, að annar landskunnur skipstjóri hlýt- ur einnig vota gröf í þetta sinn. Sá hafði ekki heldur fært íslenzku þjóðarbúi skarð an hlut. Ótalin eru verðmæt- in, sem þeir horfnu sjómenn, er létu líf sitt við Faxasker, hafa aflað — þó eru þeir í brautu kallaðir á bezta aldri. Eg átti því láni að fagna, eftir stutta dvöl í Eyjum, að kynn- ast stýrimanninum, Gísla Jón assyni. Það duldist engum, að þar sem hann var, fór hinn vaskasti maður og glæsi- menni, en auk þess var hann ljúfmenni og greindur vel, starfssamur og skyldurækinn. Og áþekkt honum, mun hver og einn af skipshöfninni hafa skipað sitt rúm. Það er ekki nema eðlilegt, að mönnum fyndist hönd grípa um hjart- að, er kvisaðist, að skipið væri horfið í öldurnar. Manntjón af völdum Ægis hefur jafnan verið tilfinnan- legt jafn fámennri þjóð og ís- lendingar eru. Skörðin, sem höggvin hafa verið í raðir ís- lenzkrar sjómannastéttar hafa jafnan verið vandfyllt, en þó mun hér eitt stærsta skarðið höggvið. En eigi tjóar að ör- vænta. Gifta íslands er að Framh. á 8. síðu. Samúðarkveðjur Framh. af 5. síðu. wc. Stefón Árnason, yfirlögregluþjónn, Vestmannaeyjum Sigurjón Ingvarsson, skipstjóri, Vestmannaeyjum Bergsteinn Jónasson, hafnarvörður, Vestmannaeyjum Guðjón Vigfússon, hafnsögumaður, Vestmannaeyjum Einar Sigurðsson, ritstjóri, Vestmannaeyjum Jóhann Pólsson, skipstjóri, Vestmannaeyjum Jósefína og Skúli Guðmundsson, alþingismaður, Hvammstanga Ástþór Matthíasson, verksmiðjueigandi, Vestmannaeyjum Þórður Gíslason, netjagerðarmeistari, Vestmannaeyjum Þuriður og Magnús Magnússon, netjagerðarmeistari, Vestm.eyjum Jón Hjaltason, fulltrúi, Vestmannaeyjum Póll Þorbjörnsson, skipstjóri, Vestmannaeyjum Áxel Ólafsson, fulltrúi, Vestmannaeyjum Freymóður Þorsteinsson, fulltrúi, Vestmannaeyjum Sigurður Bogason, fulltrúi, Vestmannaeyjum Ágúst Bjarnason, skrifstofustjóri, Vestmannaeyjum Jóhannes Álbertsson, lögregluþjónn, Vestmannaeyjum Pétur Guðbjartsson, mólari, Vestmannaeyjum Elías Kristjónsson, bifreiðarstjóri, Vestmannaeyjum Einar Lórusson, mólarameistari, Vestmannaeyjum Jóhannes Brynjólfsson, verzlunarstjóri, Vestmannaeyjum Eiríkur Jónsson, skýlisvörður, Vestmannaeyjum Olafur Olafsson, hafnsögubótsskipstjóri, Vestmannaeyjum Friðþjófur Johnsen, héraðsdómsiögmaður, Vesfmannaeyjum Friðrik Hjartar, skólastjóri, Ákranesi Ingibjörg Tómasdóttir, kaupkona, Vestmannaeyjum Þorvaldur Guðjónsson, skipstjóri, Vestmannaeyjum Lilja og Magnús Jónsson, vélstjóri, Vestmannaeyjum Póla og Ingólfur Matthíasson, véístjóri, Vestmannaeyjum Jóhanna og Baldur Oíafsson, bankaritari, Vestmannaeyjum Olafur Sigurðsson, skipstjóri, Vestmannaeyjum Björn Kristjónsson, vélstjóri, Vestmannaeyjum Guðrún Ágústsdóttir, skipstjórafrú, Vestmannaeyjum Sigurbjörg Benediktsdóttir, frú, Vestmannaeyjum Þorsteinn Gísiason, skipstjóri, Vestmannaeyjum Isleifur Magnússon, vélstjóri, Vestmannaeyjum Viktoría og Halldór Eyjólfsson, vélstjóri, Vestmannaeyjum Oddsteinn Friðriksson, vélstjóri, Vestmannaeyjum Þórunn Oddsdóttir, ekkjufrú, Vestmannaeyjum Sigríður og Halldór Halldórsson, skipstjóri, Vestmannaeyjum Sveinn Matthíasson, matreiðslumaður, Vestmannaeyjum Helgi Þorsfeinsson, vélstjóri, Vestmannaeyjum Júlíus Jónsson, múrarameistari, Vestmannaeyjum Gunnar Sigurmundsson, prentsmiðjustjóri, Vestmannaeyjum Sigurgeir Sigurðsson, biskup, Reykjavík Tómas M. Guðjónsson, útgerðarmaður, Vestmannaeyjum Samúðarkveðjur bórust frú eftirtöfdum aðilum vegna jarðarfarar og minningarguðsþjónustu um skipverja og farþega, er drukknuðu með vélskipinu Helga hinn 7. þ. m. Lovísa og Lúðvík Jónsson, bakarmeistari, Selfossi Ánna og Gisli J. Johnsen, stórkaupmaður, Reykjavík Sigurður Benediktsson, framkvæmdastjóri, Reykjovík Sæmundur og Kristjón Friðrikssynir, Reykjavík, Matthildur Kjartansdóttir, Guðbrandur Magnússon, forstj. R.vik. Verzlunarskólanemendur, útskrifaðir 1948 Torfhildur og Óskar Friðbjörnsson, lögregluþjónn, Reykjavik Sigurður Ó. Ólafsson, Ákureyri Póll Þorlóksson, Reykjavík Helga og Ísleifur Högnason, framkvæmdastjóri, Reykjavík Sveinn Pétursson, augnlæknir, Reykjavík Lilja og Kjartan Lórusson, Reykjavík ingibjörg Ólafsdóttir og Magnús Einarsson, Meðalholti 11, R.vík Jósefína og Skúli Guðmundsson, alþingismaður, Reykjavík Júlía og Halldór Árnason, bifreiðarstjóri, Selfossi Framh. á 7. síðu.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.