Blómið - 01.03.1929, Side 10

Blómið - 01.03.1929, Side 10
8 BLÓMIÐ Oft 8i' sá i orðum nýtur sem iðkar rnentun kæra, en þursinn heimskur þegja hlýtur, setn þrjóskast við að læra. Víst, ávalt þeim vana lialt, vinna iesa“og iðja; umftam alt þú ætið skalt, elska guð og biðja. Hallgr. Péturssonj Unglígaskóli Yestm.eyja. j§|Nemendur 2. bekkjar luku fulln- aðarprófi í febrúarlokfn. Hæstar einkunnir hlutu Ártri Guðmundsson Háevri, Ólafut Siggeirsson Ráða gerði og Helgi Scheving Heiðár- hvanfmi. Heill þeim öllum, sem eitthvað nytsamt vilja læra. Það er veg- urinn fram. Blómið. Duglegastir reyndust að selja það siðast, félagarnir Karl Jóns- son og Jóhannes Tómasson Höfn. Afgreiðsla blaðsins er á Grímsstöð- um 1 “og 2. tbi. fást enn. Kosta bæði 40 au. Kaupið og lesið blaðið ykkar börn. Góðu börn og unglingai! Hlúið að stúkunum ykkar, Sækið fund ina vel og hvetjið leiksystkini ykkar til hins sama. Munið það að skæðustu óvinir ykkar eru á- fengið og tóbakið. Varist þá. Muniðskuldbindingu ykkar. LALLi OG PALLI, i Lalli: (fjögra ára.) „Jeg ætla „til iandsins" ísumar á bifreiðinni minni." Palli: (fimm ára.) „Heldurðu að þú akir yfir sjóinn?“ Lalli: „Nei, það er satt, en óg hefðifgetað það áður en hann kom Palli: „Já það hefðurðu gotað, en ekki núna. Nú ertu orðinn of seinrr. Lalli: Já, en jeg veit ráð við því. Jeg bið hann pabba minn að steypa stóra foi og svo eys jog öllum sjónum upp í hana með stóru vatnsfötunni hennarmömmu minnar. Palli: „Þá vil jeg nú heldur nota stóru dæluna hans pabba míns. BLÓMIÐ. — Kostar 25 aura í iausasölu — TJTGEFANDI: REGIjUSTARFSEMIN í VESTMANNAEYJUM. RITSTJÓRI: Þorsteinn Þ. víglundsson. Prentsmiðja Vikunnar. ’Snni í'$)

x

Blómið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blómið
https://timarit.is/publication/799

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.