Morgunblaðið - 15.06.2010, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 15.06.2010, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 2010 909 78894 MOVERA rafmagns- flugnaspaði 1.990 kr. Meira í leiðinniN1 verslanir: Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Akureyri, Akranesi, Ólafsvík, Ísafirði, Egilsstöðum, Vestmannaeyjum, Grindavík, Keflavík, Selfossi, Reyðarfirði og Höfn. WWW.N1.IS / SÍMI 440 1000 A891 85060677 DVD ferðaspilari Verð áður 27.900 kr. Verð nú 22.900 kr. 909 82100 MOVERA framlengingar- spegill 11.995 kr. 909 77560 MOVERA vatnsbrúsi m/krana 12 ltr., upphengjanlegur 2.490 kr. 909 28403 MOVERA álstóll Leonardo, blár 14.900 kr. 909 21010 MOVERA borð 4 stillanlegir fætur 15.900 kr. 909 16620 MOVERA tjaldhamar m/krækju, úr plasti 1.990 kr. 909 15530 MOVERA farangursteygja 40sm með krókum, 2 stk 655 kr. 909 22923 MOVERA borð samabrjótanlegt stillanleg hæð 11.900 kr. 909 33560 MOVERA hitari 17.900 kr. 909 28408 MOVERA klappstóll blár 3.990 kr. 909 28409 MOVERA borð samanbrjótanlegt fyrir klappstól 3.990 kr. 909 36763 MOVERA glasahaldari 2.998 kr. 909 72024 MOVERA dæla 12V, 14 ltr./mín., 0,5 bar, fyrir tank 2.900 kr. 909 79841 MOVERA nefhjól gegnheilt gúmmí 5.900 kr. 909 78360 MOVERA þjófavörn f. tengivagn kúla 4.935 kr. 909 78131 MOVERA trappa grá, 50x34sm 1.990 kr. BYRJAÐU FERÐINA Á GÓÐU VERÐI N1 STÓRVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 9 909 14362 MOVERA skjólveggur 3.990 kr. ÚR BÆJARLÍFINU Jón Sigurðsson Blönduós Á morgun rætist langþráður draumur Blönduósinga en þá verð- ur tekin í notkun glæsileg vatna- veröld sem hefur að geyma 25 metra sundlaug, heita potta, vað- laug og síðast en ekki síst renni- brautir. Fyrsta skóflustungan var tekin fyrir tveimur árum og síðan þá hefur verið unnið markvisst að byggingu sundlaugarinnar. Það ríkir mikil eftirvænting í bænum vegna þessara tímamóta og tala menn jafnvel um að lífsgæði á Blönduósi aukist til mikilla muna með tilkomu vatnaveraldarinnar og er það ekki ofsagt. Þó svo að laugin verði tekin í notkun á morgun þá verður hún ekki form- lega vígð fyrr en á bæjarhátíðinni Húnavöku um miðjan júlí.    Það kemur sér vel að sund- laugin verður komin í gagnið á morgun því um helgina verða hinir árlegu Smábæjarleikar í knatt- spyrnu haldnir á Blönduósi. Von er á um 800 keppendum í bæinn víða að af landinu. Um er að ræða keppendur sem tilheyra yngstu iðkendum þessarar íþróttar og nýtur þessi viðburður vaxandi vin- sælda og hleypir nýju og skemmti- legu lífi í bæjarbraginn á bökkum Blöndu.    Sumarstarf safnanna á Blönduósi er hafið og enn og aftur er ný og áhugaverð sýning í Heimilisiðnaðarsafninu á Blöndu- ósi. Að þessu sinni sýna þær Steinunn Sigurðardóttir hönnuður og Hildur Bjarnadóttir myndlist- armaður verk sín og verður sýn- ing þeirra opin í allt sumar. Gam- an er líka að geta þess að Heimilisiðnaðarsafnið er eitt af þremur söfnum sem tilnefnd eru til íslensku Safnaverðlaunanna ár- ið 2010    Austur-Húnavatnssýsla er afar rík af veiðiám og vötnum og má segja það að veiðisumarið byrjaði vel í Blöndu því 42 laxar komu á land við opnun árinnar.    Undanfarnir dagar hafa verið einstaklega ljúfir í veðurfræðilegu tilliti og náttúran skartar sínu feg- ursta. Fuglasöngur fyllir loftin og og sólin hefur margoft fengið að setjast í Húnaflóann óáreitt fyrir skýjum. Þegar allt þetta kemur saman verður úr eitt stórfenglegt sjónarspil sem fær sálina til að gleðjast og gleyma hversdags- legum áhyggjum. Tilveran við botn Húnafjarðar er hvað sem öðru líður býsna góð þessa dag- ana. Vatnaver- öld tekin í notkun á Blönduósi Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Síðustu handtökin við sundlaug- arbygginguna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.