Morgunblaðið - 15.06.2010, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.06.2010, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 2010 Sími 462 3500 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum 650 kr. Get Him to the Greek kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Húgó 3 kl. 6 LEYFÐ Youth In Revolt kl. 6 - 8 B.i. 14 ára SÝND Í SMÁRABÍÓIS Í H SKÓLABÍÓI, SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI “Fyndnasta mynd ársins hingað til, og í rauninni besta sumarafþreyingin hingað til” T.V. - Kvikmyndir.is Frá Stoller, leikstjóra þeirra óvæntu skemmtilegheita Forgetting Sarah Marshall, kemur nú annar og ekkert síðri smellur. S.V. - MBL www.graenaljosid.isSÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Sýnd kl. 7 og 10 Sýnd kl. 4, 5:50, 8 og 10 FRÁ LEIKSTJÓRA FORGETTING SARAH MARSHALLOG FRAMLEIÐANDA KNOCKED UP KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND SUMARSINS Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 - 3D gleraugu seld aukalega FÓR BEINT Á TOPPINN Í BRETLANDI FYRSTA DANSMYNDIN Í 3D - FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA! 900 kr. 600 kr. 600 kr. Sýnd kl. 4 600 kr.6 50 kr. 650 kr. GILDIR EKK I LÚXUS SA L -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á orgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! Sex and the City 2, Beðmál í borg- inni 2, er aftur tekjuhæst að lokinni bíóhelgi og situr því sem fastast í efsta sæti Bíólistans. Vinkonurnar frá New York virðast höfða til ís- lenskra bíógesta en ætla má að kon- ur séu þar í meirihluta, þó engin hafi verið gerð könnunin á því. Í öðru sæti er grínmyndin Get Him to the Greek með grínistanum Russell Brand, en hún var einnig í öðru sæti í síðustu viku. Segir í myndinni af starfsmanni umboðs- skrifstofu sem fær það verkefni að koma óstýrilátum rokkara til Los Angeles á tónleika en það er býsna snúið verkefni. Street Dance 3D var frumsýnd fyrir helgi og segir í henni af ungum dönsurum, annars vegar götudöns- urum og hins vegar ballettnemum, sem þurfa að stilla saman strengi til að keppa í götudanskeppni einni mikilli. Myndin er í þriðja sæti og er sýnd í þrívídd. Í fjórða sæti er einnig kvikmynd ný á lista, The Losers eða Tapararnir. Í henni segir af hópi sérsveitarhermanna sem leiddir eru í gildru og taldir af. Þeir leita hefnda á óþokkanum sem leiddi þá í gildr- una, með tilheyrandi blóðsúthell- ingum og sprengingum. Bíólistinn Beðmálin enn í öndvegi Sex and the City 2 Carrie og vinkonur hennar skemmta sér í Abu Dhabi í annarri Beðmála-ræmunni sem er sú tekjuhæsta að lokinni helgi.                                            !"# $  # %& ' $ (   *(   ((   +   ,#       -  . / 0 1 2 3 -4                     Endurgerð kvikmyndarinnar Ka- rate Kid, frá árinu 1984, er sú tekjuhæsta að lokinni bíóhelgi í Bandaríkjunum og skákaði hún kvikmyndinni A-Team í miðasölu, en sú mynd er byggð á sam- nefndum sjónvarpsþáttum frá 9. áratugnum. Miðasölutekjur af Ka- rate Kid námu 56 milljónum doll- ara, um 7,2 milljörðum króna, en tekjur af A-Team 26 milljónum eða rúmum 3,3 milljörðum króna. Á eft- ir A-Team, í þriðja sæti, er fjórða teiknimyndin um Shrek, Shrek For- ever After, og í því fjórða myndin sem er í öðru sæti íslenska bíólist- ans, Get Him to the Greek. Karatestrák- ur vinsæll Reuters Karate Kid Jaden Smith leikur karatestrákinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.