Morgunblaðið - 15.06.2010, Síða 36
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 2010
HHHH
„Hún er skemmtileg“
- Roger Ebert
Þeir voru þeir
bestu hjá CIA
en núna vill CIA
losna við þá
Hörkuspennandi
hasarmynd
HEITASTA
STELPUMYND
SUMARSINS
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR, VIP OG 3D MYNDIR
SEX AND THE CITY 2 kl. 5D -7-8D -10-11D 12 DIGITAL THE LAST SONG kl. 5:40-8 L
SEX AND THE CITY 2 kl. 5-8-11 VIP-LÚXUS IRON MAN 2 kl. 10:20 12
THE LOSERS kl. 5:50-8-10:10 12 AÐTEMJADREKANNSINN m. ísl. tali kl. 5 L
PRINCE OF PERSIA kl. 5:30-8-10:30 10
/ ÁLFABAKKA
SEX AND THE CITY 2 kl. 5D -8D -10D 12
THE LOSERS kl. 6-8-10-11 12
PRINCE OF PERSIA kl. 5-7:30 10
/ KRINGLUNNI
GLAUMUR, GLAMÚR OG SKÓR ERU MÁLIÐ Í SUMAR
SKEMMTILEGASTI
VINKVENNAHÓPUR
KVIKMYNDA-
SÖGUNNAR ER
KOMINN Í BÍÓ
Skotbardagar, hasar, sprengingar
og húmor... frábær
afþreying. Zoe Saldana úr
Avatar sýnir
stórleik í þessari
stórkostlegu hasarmynd
CARRIE,
SAMANTHA,
CHARLOTTE OG
MIRANDA ERU
KOMNAR
AFTUR OG ERU
Í FULLU FJÖRI Í
ABU DHABI.
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
600 kr.
Tilboð
600 kr.
Tilboð
Leikkonan Catherine Zeta-Jones hreppti í
fyrrakvöld bandarísku leiklistarverðlaun-
in, Tony, sem besta leikkona í aðal-
hlutverki í söngleik, fyrir leik sinn í A
Little Night Music en Douglas
Hodge hlaut þau verðlaun í karla-
flokki, fyrir leik sinn í La Cage
Aux Folles. Þá hlaut banda-
ríski leikarinn Denzel Wash-
ington einnig verðlaun og
leikkonan Scarlett Joh-
ansson, Washington fyrir
aðalhlutverk í leikritinu
Fences og Johansson
fyrir aukahlutverk í A
View from the Bridge.
Viola Davis hlaut verð-
laun sem besta leik-
konan í leikriti, fyrir
túlkun sína í Fences.
Leikritið Red eftir
John Logan hlaut flest
verðlaun á hátíðinni
eða sex alls, m.a. sem
besta leikritið og fyrir
bestu leikstjórn en hún
var í höndum Michaels
Grandage. Leikararnir Alfred
Molina og Jude Law voru meðal til-
nefndra leikara en hrepptu ekki verð-
laun.
Verðlaunaafhendingin fór fram í Radio
City Music Hall í New York.
Sean Hayes Kynnti
verðlaunin í kjól.
Reuters
Fimir dansarar Atriði var flutt úr söngleiknum Fela.
Kóngulóarmaðurinn Kynnirinn Sean Hayes.Hodge Flutti lag úr La Cage Aux Folles.Scarlett Johansson Brosti breitt með Tony.Kollegar Daniel Radcliffe og Katie Holmes.
Bestu leikarar og leikkonur Wash-
ington, Davis, Zeta-Jones og Hodge.
Kvikmynda-
stjörnur
áberandi á Tony
Kossaflens
Sean Hayes og
leikkonan Krist-
in Chenoweth
kysstust inni-
lega.