Morgunblaðið - 15.06.2010, Side 37

Morgunblaðið - 15.06.2010, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 2010 Gísli Örn Garðarsson er mættur í sinni fyrstu Hollywood mynd HHHH „Myndin er veisla fyrir augað og brellurnar flottar“ „Fagmannlega unnin – Vel leikin – Skemmtileg – Sten- dur fullkomlega fyrir sínu“ Þ.Þ. - FBL Frá framleiðanda Pirates of the Caribbean þríleiksins Jerry Bruckheimer kemur ein stærsta bíóupplifun ársins. HHH - Entertainment Weekly SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG SELFOSSI Robert Downey Jr., Samuel L. Jackson, Gwyneth Paltrow, Scarlett Johansson, Don Cheadle og Mickey Rourke eru mætt í fyrstu STÓRMYND SUMARSINS HHHH - New York Daily News SÝND Í ÁLFABAKKA 600 kr. 60 0 kr. SEX AND THE CITY 2 kl. 5:30 - 8:30 12 PRINCE OF PERSIA kl. 5:30 10 THE LAST SONG kl. 8 L COPS OUT kl. 10:10 14 / SELFOSSI GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR, SEX AND THE CITY 2 kl. 6 -9 12 PRINCE OF PERSIA kl. 6 10 BROOKLYN'S FINEST kl. 9 16 / KEFLAVÍK SEX AND THE CITY 2 kl. 6 - 9 12 THE LAST SONG kl. 6 L PRINCE OF PERSIA kl. 9 10 / AKUREYRI ‘A joy from start to finish.’ Daily Telegraph ‘The funniest and most assured comedy in all of London. Not to be missed.’ Sunday Express ‘A treat – stylish, hilarious and unmissable.’ Sunday Times tryggðu þér miða í tíma á midi.is eða í miðasölu Sambíóanna LEIKRIT Í BEINNI ÚTSENDINGU Á STÓRA TJALDIÐ! 28. júní kl. 18.00 Frá sviði á stóra tjaldið í Sambíóunum Kringlunni beint frá National Theatre, London ‘A resounding hit.’ Independent JAKE GYLLENHAAL GEMMA ARTERTON BEN KINGSLEY 600 kr. Tilboð SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI 12.06.2010 8 14 17 22 28 9 8 0 3 4 0 6 6 4 3 39 09.06.2010 28 31 39 40 43 47 1910 12 Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sjónvarpsþátta- og kvikmyndaleik- stjórinn Ragnar Bragason hefur ný- lokið skrifum á handriti að lítilli sveitamynd sem segir í grófum dráttum frá ungri sveitastúlku sem dreymir um að verða þungarokk- stjarna. Sögusviðið er Ísland á 9. áratug síðustu aldar og stúlkan unga býr í sveitabæ úti á landi og elur með sér rokkstjörnudrauma í ís- lensku sveitasamfélagi. Ragnar seg- ist ekki búinn að finna leikkonu í að- alhlutverkið en stúlkan sé um tvítugt. „Þetta er hennar saga þann- ig að ég þarf leikkonur á fleiri ald- ursskeiðum, þetta hefst á fæðingu hennar,“ segir Ragnar til útskýr- ingar. Ragnar borgarlistamaður? –Nú voruð þið Jón Gnarr að vinna saman að sjónvarpsþáttum en nú er hann að verða borgarstjóri, það hlýt- ur að setja strik í reikninginn? „Ég bara vonast til að hann setji mig á sem borgarlistamann, borgar- listastjóra eða eitthvað slíkt, þannig að ég þurfi ekki að vinna næsta vet- ur,“ svarar leikstjórinn Ragnar Bragason og hlær. Eins og áður hef- ur komið fram hafa þeir félagar, ásamt öðrum sem stóðu að Vakta- þáttaröðunum, lagt drög að sjón- varpsþáttaröð sem gerist á geðdeild. Ragnar segir sjónvarpsþáttaröðina verða gerða þó aðkoma Jóns verði önnur en áætlað var í upphafi. Tökur hefjast í ágúst á þáttaröðinni og Stöð 2 mun sýna þættina þarnæsta vetur. Ragnar vonar að Jón muni leika í þáttunum en minna hlutverk þá en áætlað var. Umsátur á geðdeild Vinnutitill sjónvarpsþátta Vakta- gengisins er Umsátur. „Þetta gerist á geðdeild og er svona míkrómynd af íslensku sam- félagi,“ segir Ragnar um þættina en þeir verða átta talsins. Mikill fjöldi leikara mun koma fram í þeim, að sögn Ragnars, „rjóminn af íslenskri leikaraflóru“ eins og hann orðar það. Efniviðurinn sé enda mikið fóður fyrir leikara, möguleikarnir enda- lausir í kómík og drama. „Við búum bara til grind, ramma að söguþræði fyrir hvern þátt og svo byrjum við að spinna,“ útskýrir Ragnar en þeirri aðferð hefur hann áður beitt í sínum verkum. Þungarokksdraumur sveitastúlku  Ragnar Bragason hefur lokið handriti að kvikmynd um stúlku sem dreymir um að verða þungarokkstjarna  Tökur í ágúst á þáttum sem gerast á geðdeild Morgunblaðið/Árni Sæberg Ragnar Bragason leikstjóri Sinfóníuhljómsveit Íslands og Hjaltalín leiða saman hesta sína á tónleikum í Háskólabíói annað kvöld og verður það í fyrsta sinn sem þessar sveitir spila saman. Ljósmyndari Morgunblaðsins leit inn á æfingu í gær þegar hljómsveitirnar voru á mikilli siglingu.Högni Söngvari Hjaltalín og gítarleikari. Daníel Bjarnason Hljómsveitarstjórinn sveiflaði sprotanum af miklu öryggi í gær. Einbeitt Sigríður, Högni og fiðluleikarar SÍ. Morgunblaðið/Ernir Stífar æfingar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.