Framsóknarblaðið - 20.12.1956, Blaðsíða 4
4
JÓLABLAÐ FYLKlS 1956.
] ólin
og
Ij ósin.
Kertaljósin eru fögur, en þau geta
einnig verið hættuleg.
Foreldrar, leiðbeinið börnum
yðar uni meðferð á óbirgðu
ljósi. Um leið og vér beinum
þessum tilmælum til yðar,
óskum vér yður öllum
GLEÐILEGRA JÖLA.
BRUNABOTAFELAG ÍSLANDS
DREKKIÐ MEIRI
MJÓLK!
Vaxandi neyzla mjólkur og mjólkur
afurða er talandi vottur þess,
að skilningur almennings
er vakinn á gildi
þeirrar fæðu.
Hraust æska!
Það er kapjrsmál allra þjóðhollra
rnanna, að þjóðin búi við
fæðuval, sent kost-
ur er á.
Meiri mjólk! Meir skyr,
smjör og osta.
M JÓLKU RSAMSALAN.
Læk na val
l>eir samlagsmeðlimir, sem réttinda njóta og ópka áð
skijrta um lækni frá næstu áramótum, sktdu velja lækni á
skrifstofu Sjúkrasamlagsins 12.—31. þ. m.
Þeir meðlimir, sem ekki hafa skráðan samlagslækni í
sjúkrasamlagsbók, skulu einnig velja lækni á sama tíma.
Samkvæmt samningi við samlagslækna hal'a lijón nú heim-
ild til þess að hafa hvort sinn lækni, enda tilkynni þau
Sjúkrasamlaginu hvorum lækni livert barn fylgir.
Við læknaval sýni samlagsmeðlimir skírteini sín.
Samlagslæknar eru:
Baklur Johnsen,
Björn Júlíusson,
Einar Guttormsson,
Ólafur Halldórsson.
SJ Ú K RASAM LA(; V ESTM AN N A EYJ A.
VESTMANN AEYINGAR!
Vér bjóðum yður:
frá PYLSUGERE) torri allskonar kjötvörur nýjar,
saltaðar, reyklar og niðursoðnar.
Ira EFNAGERÐ1N NI FLÓRU: Sælgætis- og efna-
gerðarvörur.
frá SMJÖRLÍKISGERÐINNI: Borðsmjörlíki og
bökunarfeiti.
frá MJÓLKURSAMLAGINU: Osta, smjör, skyr,
rjóma og mjólk.
Irá SÁPUVERKSM. SJÖFN: Hreinlætisvörur alls-
konar, kerti, kítti, rnenju, trélím o. fl.
Umboðsmaður í Vestmannaeyjum:
Kjartan Friðbjornarson.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
AKURF.YRI.