Framsóknarblaðið - 20.12.1969, Blaðsíða 8

Framsóknarblaðið - 20.12.1969, Blaðsíða 8
JÓLABLAÐ FRAMSÖKNARBLAÐSINS 1969 Messur í Landakirkju um jól og áramót Sunnudaginn 21. desember kl. 2, Barnaguðsþjónusta, helg uð jólunum. Aðfangadagskvöld, Aftan- söngur kl. 6 e. h. Séra Jó- hann S. Hlíðar. — Kl. 23,30 séra Þorsteinn L. Jónsson. Jóladagur kl. 2 e. h. Séra Jóhann Hlíðar. Annar dagur jóla kl. 2 e. h., séra Þorsteinn L. Jónsson. Sunnudaginn milli Jóla og nýórs verður ekki guðsþjón- usta í kirkjunni, en messað verður á elliheimilinu og á sjúkrahúsinu. Gamlárskvöid: Aftansöng- ur kl. 6 ,séra Þorsteinn L. Jónsson. Nýársdagur kl. 2 e. h.: séra Jóhann S. Hlíðar. AÐVENTKIRKJAN Samkomur: Jóladag kl. 2. Nýársdag kl. 2. HAGSÝN HÚSMÓÐIR NOTAR ■ i . 3 .. J . ■ «'• S V l J J -i » » • e o * » ••••cssco • • I • ••»(•• O • •••••••••••••••••• •r0 • • • • • • BETEL Samkomur: Sunnudaginn 21. desember kl. 4: Jólatrésfagnaður fyrir þau börn, er sótt hafa sunnu dagaskólann. Aðfangadag kl. 6: Almenn samkoma. Jóladag kl. 4,30: Almenn samkoma. Annan jóladag kl. 4,30: Al- menn samkoma. | Sunnudaginn milli jóla og j nýárs kl. 4,30: Almenn sam. j koma. | Gamlársdag kl. 6: Almenn j semkoma. Nýársdag kl. 4,30: Almenn ! samkoma.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.