Morgunblaðið - 13.10.2010, Side 13

Morgunblaðið - 13.10.2010, Side 13
...BÝÐUR ÁSKRIFENDUM Í NATIONAL THEATRE, LONDON Í BEINNI ÚTSENDINGU Í BÍÓ SENDU TÖLVUPÓST MEÐ NAFNI, OG KENNITÖLU Á NTLIVE@SAMBIO.IS ÞEIR SEM VINNA FÁ SVO SENDAN TÖLVUPÓST í boði er fjöldinn allur af miðum á A DISAPPEARING NUMBER í SAMbíóunum Kringlunni fimmtudaginn, 14. október kl. 18.00 - MIÐASALA FER FRAM Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI - TIL AÐ FÁ BOÐSMIÐA... ADisappearing Number með Complicite -leikhópnum – 14. október 2010 Leikritið A Disappearing Number með hinum virta Complicite-leikhópi verður sýnt frá Theatre Royal í Plymouth. Simon McBurney skrifaði og leikstýrir þessu verki sem unnið hefur til Laurence Olivier, Eve- ning Standard og Critic’s Circle verðlauna sem besta nýja leikritið. Í verkinu blandast saman sögur af tveim ástarævintýrum sem heil öld og heil heimsálfa skilja að. Fyrra sambandið á sér stað í nútímanum en hið seinna gerist árið 1914. Það segir frá fallegu samstarfi merkilegasta stærðfræðings 20. aldarinnar, Srinivasa Ramanujan, sem er auralaus indverskur prestur og snjalla Bretans G.H. Hardys frá Cambridge. NÁNARI UPPLÝSINGAR UM NÆSTU SÝNINGAR Á HTTP://NTLIVE.SAMBIOIN.IS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.