Morgunblaðið - 22.10.2010, Side 21

Morgunblaðið - 22.10.2010, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ | 21 Harry Potter-kvikmyndunum. Þá eru áætlaðir fernir tónleikar Páls Óskars Hjálmtýssonar og Sin- fóníuhljómsveitarinnar nú í nóv- ember. Miðasala er á sinfonia.is eða í síma 545-2500. Töfrar tónlistarinnar Charlie Chaplin, Næturdrottningin og Páll Óskar eru meðal þeirra sem koma við sögu hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands í vetur. Morgunblaðið/Einar Falur Tónlist Sinfóníuhljómsveit Íslands spilar fjölbreytta tónlist í vetur. ’ Tónleikar Litla tónsprotans gefa yngstu tónlistarunnend- unum tækifæri til að kynnast töfr- um tónlistarinnar. Y ngstu tónlistarunnendurnir fá einstakt tækifæri til að kynnast töfrum tónlistar- innar á klukkustundar löngum tónleikum með Sinfón- íuhljómsveit Íslands,“ segir Mar- grét Ragnarsdóttir, markaðs- og kynningarstjóri Sinfóníunnar, spurð um dagskrá fyrir fjöl- skyldufólk í vetur. „Tónleikar Litla tónsprot- ans eru góð skemmtun fyrir alla fjölskylduna og gefa yngstu tónlistarunnendunum einstakt tækifæri til að kynn- ast töfrum tónlistarinnar. Sí- gild ævintýri eru á sínum stað og meðal annars verður Töfra- flautan flutt í styttri útgáfu með sögumanni og ungum íslenskum einsöngvurum næsta laugardag. Kvikmyndirnar Hundalíf og Iðju- leysingjarnir eftir Charlie Chaplin verða sýndar 13. nóvember með lif- andi undirleik hljómsveitarinnar og á árlegum jólatónleikunum Sinfón- íuhjómsveitar Íslands hljóma vin- sæl jólalög í bland við kafla úr Hnotubrjótnum.“ Jólatónleikarnir í ár verða tvenn- ir, 17. og 18. desember. Nornir og töframenn Meðal annarra dagskrárliða í vetur má nefna tónleika í mars þar sem nornir og töframenn sýna það sem í þeim býr og verður þar meðal annars leikin tónlist úr

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.