Hamar - 23.12.1958, Page 6
6
HAMAR
HAMAR
ÚTGEFANDI: Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði.
RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: Jóhann J. Ragnarsson.
Sími 50228, mánudaga og miðvikudaga kl. 6—7.
AFGREIÐSLA að Austurgötu 9.
HAMAR kemur út hálfsmánaðarlega. — Verð í lausasölu kr. 2.00.
Prentað i Prentsmiðju Hafnarfjarðar h.f.
Á Betlihemsvöllnm
GLEÐILEG JÓL!
Farsælt nýár!
Ásar h.f.
GLEÐILEG JOL!
Farsælt mjár!
Bókabúð Olivers Steins
GLEÐILEG JÓL!
Farsælt nijár!
Matarbúðin, Austurgötu 47
GLEÐILEG JOL!
Farsælt nijár!
Húsgagnavinnustofaan, Skólabraut 2
GLEÐILEG JÓL!
Farsælt mjár!
Rafveita Hafnarfjarðar
GLEÐILEG JÓL!
Farsælt nýár!
Árla morgunns skín sólin yfir-
ir Móabsfjöll og Dauðahafið.
Geislar hennar ljóma yfir Bethle
hem. Austurhliðar húsanna
roðna í sólarglóðinni. Þetta
stendur aðeins skamma stund;
þá slær gullinni slikju á bæinn.
Húsin, smá og teningslaga,
blikna á ný. Himininn hvelfist
grár og drungalegur yfir grýtt-
an dalinn.
Ég geng niður í hellinn helga.
Við jötuna er lesin messa. Hinn
þröngi hellir fyllist af skraut-
búnum konum frá Bethlehem.
Hvítir höfuðfaldar bera við lágt
og dökkt klettarjáfrið.
Ég smeygi mér á milli kvenn-
anna og sezt að innst í hellin-
um, fjarst jötunni og silfur-
stjörnunni undir gríska altarinu.
Á gólfinu, þar sem ég krýp.
er dálítil laut í gólfið; ef til vill
leifar af gömlum brunni. Hérna
hvarf leiðarstjarna vitringanna,
segir helgisögnin.
Innan úr myrkrinu horfi ég
á helgiathöfnina. Altarisljósin
varpa birtu sinni yfir biðjandi
ásjónur kvennanna. Hvítir fald-
ar sína yfir innfjálgum helgi-
svip alvarlegra andlita.
Hin hljóðu bænarmál fá auk-
inn kraft þegar líður á mess-
una. Nú lyftir presturinn Guðs
líkama, og allir beygja sig djúpt.
Þeir, sem það geta vegna
þrengslanna, falla fram og kyssa
kalt hellisgólfið. Því að nú er
barnið frá Bethlehem komið
hingað; sonur Maríu, sonur
Guðs.
Hann er aftur kominn hér í
þennan helli, hér, þar sem alltaf
eru jól..
Hér hvílir hann á altarinu,
rétt eins og forðum í heyi jöt-
unnar.
Vér sjáum hann aðeins með
augum trúarinnar. Einungis í
trúnni heyrum vér Bethlehems-
barnið gráta.
Ljá mér, fá mér litlafingur þinn
Ijúfa smábarn, hvar er frelsar-
inn!
Fyrir hálmstrá herrans jötu frá
hendi ég öllu, lofti, jörð og sjá.
Gleðileg jól!
Gott ár 1958.
Jón Mathiesen
Gleðileg jól!
Farsælt nýár!
Verzlun
Halla Sigurjóns
Gleðileg jól!
Farsælt nýar!
Þökk fyrir viðskiptin
á líðandi ári.
Verzlunin Málmur
Grætur hann ennþá, sá sem
postularnir sögðu um, að ætti
nafnið, sem öllum nöfnum er
æðra; nafnið, er öll kné skulu
beygja sig fyrir, yfir jörðu, á
jörðu og undir jörðu; sá, sem
allar tungur skulu játa að er
Messías í dýrð Föðursins?
I hellinum ríkir djúp kyrrð.
Ró hvílir yfir jötunni sem kon-
urnar krjúpa við. Enn þá, eftir
nítján aldir, koma þær hingað
til þess að líta son Máríu. Allir
lúta höfði. Það er beðið í hljóði.
Hið eina sem lievrist er snark-
J
ið í logum altarisljósanna, og
ísins. Ég lýt höfði, minningin
kemur yfir áranna haf:
Kertin brunnu bjart á lágum
snúð,
bræður fjórir áttu Ijósin prúð,
mamma settist sjálf við okkar
borð:
sjáið, ennþá man ég hennar orð!
Þessa hátíð gefur okkur Guð,
Guð, hann skapar allan lífsfögn-
uð.
I þessum orðum er allur
sannleikurinn, sem hér þarf að
Betleliemsvellir í Heilig-Land-Stichting.
dauft skrjáf í blöðum messu-
bókarinnar, meðan presturinn
les liálfhátt: Miskunna þú oss,
syndugum mönnunum. —
En í gegnum alla þessa kyrrð
heyri ég allt í einu óma fjær-
lægan söng. Hvort söngurinn
er manna- eða englasöngur, veit
ég ekki, en hann minnir mig á
gamalt lag að heiman.
Þá bárust mér tónar frá öldnum
óði
frá einum streng yfir hljóm-
anna flóði.
Ég minnist bernskujólanna.
Ég sat lítill drengur heima hjá
mömmu og bræðrum mínum.
Það voru jól. — Tárin brenna
á hvörmum mér í rökkri hell-
segjast.. Ég er yfirbugaður,
minningin hnígur að sál minni
eins og ógrynnisbylgja.
Ég geng út úr hellinum, og
út í milda dagsbirtuna. Hægur
andvari hneigir Anemónurnar,
sem vaxa milli steinanna. Há-
vaxinn olíuviðarlundur bærist
hægt í blænum. Fuglakvak óm-
ar einstakt í trjánum.
Rauðar Anemónur þekja grýtt
an svörðinn; eldliljur í grænu
grasi. Býfluga flýgur suðandi
milli stráa, fuglakvakið heyrist
lágt í greinum olíuviðarins.
„Og friður á jörðu með þeim
mönnum, sem hafa góðan vilja.“
— Þeim mönnum, sem í sál sinni
bera hinn sanna friðarvilja.
Johannes Jörgensen.
Lausl. þýtt, S. G.
XOLATRE
Sfálfstæðisfélögin í Hafnaifirði halda
fólatrésskemmtanir mánudaginn 29. des-
ember. Fyrir yngri börnin kl. 3% e. h.
Þau fá ókeypis veitingar og auk jbess
kemur fólasveinn í heimsókn til þeirra.
Fyrir unglinga eldri en 12 ára verður
dansleikur, frá kl. 9—1 e. m.
Söngvari syngur með danshlfómsveit-
inni.