Hamar - 23.12.1958, Qupperneq 16
16
HAMAR
BEGLIIGERÐ
nm barnavernd í Hafnaríirði
L gr.
í umdæmi barnaverndarnefndar Hafnarfjarðar er börn-
um yngri en 12 ára bannað að vera á almannafæri eftir
klukkan 20 að kvöldi á tímabilinu frá 20. sept. til 15. apríl
og eftir klukkan 22 frá 15. apríl til 20. sept., nema í fylgd
með fullorðnum.
Börn á aldrinum 12—14 ára mega ekki vera á almanna-
færi eftir klukkan 22 að kvöldi á tímabilinu frá 15. sept. til
1. apríl og ekki eftir klukkan 23 á tímabilinu frá 1. apríl
X til 15. sept., nema í fylgd með fullorðnum.
Foreldrar eða forráðamönnum barnanna ber að sjá um,
að ákvæðum þessum sé framfylgt.
gr-
Unglingum innan 16 ára eru bannaðar óþarfa ferðir út í
skip, sem liggja við bryggju eða á höfninni.
3. gr.
gr-
5. gr.
6. gr.
8. gr.
9. gr.
Messur um jólin
Haf narfjaið arkirk ja:
Aðfangadagur kl. 6 e. h.
Jóladagur kl. 2 e. h.
Sólvangur, annan jóladag
kl. 1 e. h.
Gamlársdagur kl. 6 e. h.
Nýársdagur kl. 2 e. h.
Fríkirkjan:
Aðfangadagskvöld kl. 8,30
e. h.
Jóladagur kl. 2 e. h.
Annan jóladag kl. 2 e. h.
Kaþólska kirkjan:
Jólanótt: Hámessa kl. 12 á
miðnætti.
Jóladagur: Hámessa kl. 10
f. h. Bænahald kl. 6,15. e. h.
Annan jóladag: Sama og á
jóldag.
Verzlun Valdimars Long
HAFNARFIBÐI
VÆ N T A NL E G T
HOOVER
ÞVOTTAVÉLAR
RYKSUGUR
BÓNVÉLAR
GUFUSTRAUJÁRN
Viðtæki og plötuspilarar.
Saumavélar.
Listmunir Guðmundar frá Miðdal.
Jólavarningur ýmiss konar.
Unglingum innan 16 ára aldurs er bannaður aðgangur
að almennum dansstöðum, öldrykkjustöðum og knattborð-
stöðum. Þeim er og bannaður aðgangur að almennum kaffi-
stofum eftir klukkan 21, nema í fylgd með fullorðnum.
Eigendum og umsjónarmönnum þessara fyrirtækja ber að
sjá um, að börn og unglingar fái ekki aðgang og hafist þar
ekki við.
JolaÉrcsfagnaðir í
Oóðtcinplarahúsinu
fpir börn
Verzlun Valdimars Long
Símar: 50288 og 50289.
27. des. V.m.fél. Hlíf. — 28. des.
Vörubílstjórar — 29. Sjálfstæðisfél. —
30. Bamastúkan Kærleiksbandið —
4. jan. 1959 St. Daníelsher nr. 4 —
Jólatrésfagnaður fyrir aldrað fólk.
Jólatrésfas:naður
Gleðileg jól!
Engar kvikmyndasýningar, leiksýningar eða aðrar opin-
berar skemmtanir, sem börnum og unglingum innan 16
ára aldurs er ætlaður aðgangur að, má halda nema barna-
verndarnefnd hafi verið gefinn kostur á að kynnast efni
þeirra, og ákveður hún þá, að því athuguðu, hvort börn-
um og unglingum skuli leyfður aðgangur að þeim.
Þökk fyrir viðskiptin
á líðandi ári.
Iðnaðarmannafélags Hafnarfjarðar verður haldinn sunnu-
daginn 28. des. í Alþýðuhúsinu.
Fijrir börn 9 ára og ijngri kl. 2,30.
Fyrir börn 10 til 16 ára kl. 8.
Blómaverzlunin Sóley
Aðgöngumiðar seldir í Alþýðuhúsinu frá kl. 10,30 sama
dag.
NEFNDIN.
Bönnuð er sala á spýtubrjóstsykri (sleikjum) og brjóst-
sykursstöngum, svo og öðrum þeim sælgætisvörum, sem að
áliti héraðslæknis og barnaverndarnefndar geta talizt liættu-
legar börnum og unglingum.
Gleðileg jól!
Gott og farsælt nýár.
Þökk fyrir viðskiptin
á líðandi ári.
Pallabúð
GLEÐILEG JOL!
Farsælt komandi ár.
Vörubílastöð Hafnarfjarðar.
Bannað er að selja unglingum innan 16 ára aldurs tóbak,
gefa þeim það eða stuðla að því, að þeir neyti þess eða hafi
það um hönd.
I 1
7. gr.
Barnaverndarnefnd er heimilt að banna börnum að ann-
ast blaðsölu; dreifingu blaða og útburð bréfa, ef henni
þykir ástæða til.
I
I
Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er bannað að
skemmta á samkomum, þar sem aðgangseyris er krafizt,
án sérstaks leyfis barnaverndarnefndar.
Foreldrar viðkomandi barna og forráðamenn skemmtana
bera ábyrgð á, ef út af þessu er brugðið.
Gleymiö ekki aó brunatrygrgrja.
I
$
&
x
Gldhættan cykst um jólin.
Barnaverndarnefnd hefur heimild til að ákveða, að ungl-
ingar 12—16 ára skuli bera aldursskírteini.
Brot gegn ákvæðum reglugerðar þessarar varða sektum,
varðhaldi eða fangelsi allt að 3 árum. Auk refsingar má
svipta menn réttindum samkvæmt almennum hegningar-
lögum nr. 19/1940, ef miklar sakir eru.
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í lögum
nr. 29/1947, um vernd barna og ungmenna, öðlast þegar
gildi.
Barnaverndarneínd.
UMBOÐSMENN í HAFNARFIRÐI:
Páll V. Daníelsson, sími 50394.
Sveinn Þórðarson, sími 50920.
NGAFEIAGIÐ f
Símar: 11730 og 15872.
SKRIFSTOFA OLÍlIPiNTANIR í 8ÍMA 50336 ^ > SKRIFSTOFA
Olíufélagið Skeljungur hf. - Umboðsmaður: Reynir Eyjólfsson
SUÐURGÖTU36 ly—■■■■■■ ~ ( ^ OLÍUI»Aim«íIR I SÍMA 50320 SUÐURGÖTU36 ■ ■ ■■■■ " i . .. —.1 i
t