Hamar - 23.12.1958, Qupperneq 17
HAMAR
17
•1
Nú, þegar jólin nálgast og
fáir eru jafn önnum kafnir og
húsmóðirin, þá finnst „Hamri“
rétt að gera sitt til þess að
létta undir með henni.
Jólaskreyting:
Ef við eigum okkar eigin
hús, er gaman að festa greni-
greinar á sjálfa útidyrahurð-
ina og ef þér viljið skreyta enn
meira, er afar hátíðlegt að
setja upp jólatré sitt hvoru
megin við innganginn, ég tala
nú ekki um, ef þau eru upp-
lýst með rafmagnsperum. —
Stofurnar á einnig að skreyta
og sér í lagi barnaherbergin,
ef þau eru fyrir hendi. Stof-
Og hér kemur uppskrift af
150 gómsætum sænskum pip-
arkökum:
200 gr. sykur.
200 gr. ljóst sýróp.
200 gr. smjör eða smjörl.
4 tsk. kanell (vel fullar).
2 tsk. negull.
1 tsk. natron (sléttfull).
Ca. 500 gr. hveiti.
75 hakkaðar möndlur.
Sykur, sýróp, smjör og krydd
er brætt saman og kælt áður
en hveiti og natron ásamt
möndlunum er bætt út í. Deig-
ið en hnoðað og síðan mynd-
aðar úr því litlar pylsur, sem
lagðar eru á kaldan stað og
Kókostoppar:
Þetta konfekt er svo auðvelt
að börnin geta búið það til
hjálparlaust.
100 gr. dökkt súkkulaði.
3—4 matsk. kókosmjöl.
3 matsk. litlar rúsínur.
Súkkulaðið er brotið í smá-
bita og sett í skál yfir vatns-
bað og látið bráðna þannig.
Kókosmjöli og rúsínum er
hrært vel saman við og úr
þessu eru búnir til topparnir
með tveim teskeiðum. Topp-
arnir settir beint á smjörpapp-
irinn. Topparnir síðan settir á
kaldan stað. Geymdir í lokuðu
íláti.
HásmnðraþÁttur
urnar má skreyta með alls kon-
ar pappírsskrauti, grenigrein
stungið bak við hverja mynd
og litlir pappírsjólasveinar
settir hér og þar. Allt þetta
mun einkum gleðja bömin
mikið og situr einnig mikinn
hátíðarsvip á allt heimilið.
Jólabaksturinn:
Jólabaksturinn getur verið
skemmtilegur leikur og geta
börnin hjálpað til og haft gam-
an af. Fyrir þau bökum við
brúnar kökur til þess að hengja
á jólatréð og hér kemur upp-
skriftin (ca. 100 kökur).
65 gr. smjör eða smjörl.
125 gr. sykur.
3/4 dl. sýróp.
1 matskeið kanell.
1 matskeið negull.
1 matskeið engifer.
Ca. 375—400 gr. Hveiti.
1 tsk. natron.
Smjörlíki, sykri, sýrópi og
kryddi er blandað saman í
pott og þetta síðan hitað yfir
eldi og síðan kælt alveg áður
en hveiti og natron er hrært
út í. Bætið hveitinu smátt og
smátt út í. Deigið er hnoðað
og síðan rúllað út, ekki of
þunnt, síðan skorið í hjarta-
laga kökur. Nál er þrædd með
hvítum eða rauðu bómullar-
garni og kökurnar þræddar
geymdar í nokkra daga. Síðan
eru pylsurnar skornar í þunnar
skífur og bakaðar við vægan
hita (200°) í 4—5 mín.
upp á bandið — það eiga
að vera ca. 10 sm á milli
hverrar köku. Hjörtun eru
lögð á smurða plötu (bandið
á milli) og kökurnar bakaðar
við 200° í 5 mín. Síðan látnar
standa dálitla stund á plötunni
áður en þær eru teknar af og
kældar. Seinna eru þær svo
hengdar á jólatréð sem skraut.
Flestar húsmæður baka
kleinur fyrir jóhn og hér er
uppskrift af kleinum, að vísu
nokkuð dýrum, en eftir því
góðum:
5 eggjarauður.
50 gr. sykur.
3 matsk. brætt smjör.
Rifinn börkur af & sítrónu.
1 matsk. cognac.
200 gr. hveiti.
Feiti til þess að steikja
þær í.
Eggjarauðunum og sykrin-
um ásamt sítrónuberkinum er
hrært saman (þó ekki of mik-
ið) síðan er hinu brædda smjöri
og cognacinu blandað saman
við og að lokum hveitinu og
deigið hnoðað. Deigið síðan
rúllað út og skorið í kleinur,
sem geymdar eru á köldum
stað áður en þær eru steiktai
ljósbrúnar í heitri feitinni.
Jólakonfekt:
Að vísu er hægt að kaupa
tilbúið konfekt, en alltaf er
tilbreytni í heimalöguðu kon-
fekti og auk þess mjög
skemmtilegt að búa það til.
Hér koma nokkrar afar auð-
veldar og góðar uppskriftir:
í staðinn fyrir kókosmjölið í
þessari uppskrift má nota 50
gr. hakkaðar möndlur eða
hnetur og auk þess 4 matsk.
hakkað súkkat og 4 matsk.
litlar rúsínur. Þessu er einnig
hrært saman við 100 gr. af
bræddu súkkulaði og lagað á
sama hátt og kókostopparnir.
Hart núggat:
125 gr. hakkaðar möndlur
eða hnetukjarnar.
250 gr. sykur.
Sykurinn er brúnaður ljós-
brúnn og hökkuðum möndlun-
um eða hnetukjörnunum hrært
saman við yfir hægum eldi.
Þessu síðan helt á smurða bök-
unarplötu og kælt augnablik
áður en massanum er rúllað
út með rúllukefli, sem smurt
er feiti, í þá þykkt sem maður
óskar eftir. Hið harða núggat
er síðan afmarkað með beitt-
Smjör, sykur og eggjarauð-
ur er hrært mjög vel, síðan
kartöflumjöli og möndlum
bætt út í. Að lokum er hinum
stífpískuðu eggjahvítum bland
að varlega saman við. Epla-
kakan er bökuð við vægan
hita (200°) í 40 mín. Fram-
reidd volg eða köld, með eða
án pískuðum rjóma.
Eplamarengs:
6—8 heil smá epli.
Marengs úr 3 eggjahvít-
um, 150 gr. sykur og 1
tsk. edik..
Til skrauts: Sneiddar
möndlur eða hnetukjarnar.
Eplin eru skræld og kjarnin
tekinn úr þeim og sett heil á
bökunarplötu eða í eldfast
mót. Eggjahvíturnar pískaðar
mjög stífar og út í þær bland-
að edikinu og helmingnum af
sykrinum og síðan hrært enn
um stund og að lokum er því
sem eftir er af sykrinum bland-
að varlega út í. Deigið er
smurt í þykkt lag yfir hvert
epli, sem gott er að skera
þannig til, að það geti auð-
veldlega staðið upp á endann.
Deiginu á einnig að smyrja á
hliðar eplisins þannig, að það
sé allt hulið. Hinum sneiddu
möndlum er stráð yfir og epl-
in síðan bökuð í ofni við væg-
an hita (175—200°) í 15 mín-
útur þar til eplin eru meir.
Þetta er framreitt ýmist heitt
eða kalt. Gott er að hafa van-
illusósu með.
Óskum öllum hafnfirzkum sfómönnum
og öðrum velunnurum sfómannasamtakanna
gleðilegra jóla
og farsæls komandi árs
Sjómannafélag Hafnarfjarðar
um hníf í hæfilega stóra bita,
sem síðar eru brotnir frá hvor-
um öðrum.
Abætisréttir:
Að lokum uppskriftir af á-
bætisréttum úr eplum:
Frönsk eplakaka:
6 epli.
Vatn.
Rifinn börkur af 1 sítrónu.
Sykur eftir smekk.
125 gr. smjör eða smjörf.
100 gr. hakkaðar möndlur.
1 tsk. kartöflumjöl.
3 6gg-
Eplin eru soðin í mauk í
vatninu ásamt sítrónuberkin-
um, sykur settur út í epla-
maukið eftir smekk. Epla-
maukið síðan sett í eldfast
mót og yfir það hellt hinu
franska deigi:
Sendum öllum bæjarbúum
innilegustu óskir um
GLEÐILEG JÓL!
gott og farsælt komandi ár
með þökk fyrir ánægfulegt samstarf
á líðandi ári.
I
Slysavarnadeildin Hraunprýði