Hamar - 23.12.1958, Blaðsíða 19
t
HAMAR
19
Kirkjan og trúarlíf
(Framh. af hls. 8).
fyrir um 80 árum og er útbreidd
um allan heim. í henni eru um
9000 systur. Þá eru Karmelsyst-
ur í klaustrinu í Hafnarfirði, en
þær eru fjórtán.
Jatan í Kristskirkiu á aSfangadags-
kvöld jóla.
Systur úr St. Josephsreglunni
hafa ætíð rekið spítalann í Hafn
arfirði og skólann. Fyrsta skóla-
stýra St. Josephsskólans í Hafn-
arfirði var systir Cyrella, en þeg-
ar hún varð að láta af störfum'
eftir margra ára starf, tók syst-
ir Leoba við stjórn hans. Við
skólann kennir nú systir Mon-
ika„ en það hefur hún gert í
20 ár. I skólanum eru nú um
120 nemendur.
—Þér vilduð ef til vill segja
okkur frá starfsemi kaþólska
safnaðarins?
— Aðalstarf hans og okkar
prestanna er að útbreiða ka-
þólska trú og vinna líknarstörf.
Eru reglulega haldnar guðþjón-
ustur, unnið að útgáfu kristi-
legra bóka og kvera, Biblíusög-
ur hafa verið gefnar út og auk
þess ritið: Merki krossins.
A hverjum morgni kl. 6—6.30
eru haldnar guðsþjónustur og
á sunnudögum er hámessa kl.
10.00 og stutt bænahald eftir
hádegi. Kaþólskt fólk er skyld-
ugt að sækja messu á hverjum
sunnudegi.
A jólunum er hámessa kl.
12.00 á jólanótt og stendur hún
GLEÐILEG JOL!
Farsælt nijár!
Þökkam viðskiptin á líðandi ári.
Bílavérkstæði Vilhjálms Sveinssonar
.',',',',',',',',',i,',',iii,i,i,',t,',',',',',i,',i,iii,i,',f,i,i,i,iiiiiiii.iiiiiii',iiii^fii,i,
yfir til klukkan eitt. Á jóladags-
morgun er hámessa aftur kl. 10
og bænahald eftir hádegi. Á
annan dag jóla er eins og á
sunnudögum hámessa kl. 10.00.
Við messuna í St. Josepshkirkju
í Hafnarfirði aðstoðar bróðir
Henrik og er hann í sérstökum
skrúða. Presturinn er í hvítum
messukjól og með högul, sem
getur verið mismunandi á lit-
inn, rauður eða blár o. s. frv.
Messuhaldið fer fram á latínu,
en fólkið hefur kver á íslenzku,
sem það getur notað til leið-
beiningar við messuna.
Við þökkum séra Boots fyrir
samtalið, en hann hefur á með-
an á því stóð tekið fram síðasta
eintakið af Merki krossins, sem
hann gófúslega gefur okkur. —
Hefst það á fögrum jólahugleið-
ingum, sem eiga erindi til sér-
hvers kristins manns, enda þær
á þessum orðum:
„Þess vegna á jólahátíðin að
vera hátíð gagnkvæmra sætta
manna á milli, eins og tíðkaðist
fyrrum. Enginn kali má verða
eftir í hjörtum vorum á nóttu
hins guðlega kærleika. Allir eig-
um vér að koma á ástúð, um-
burðarlyndi, þolgæði og glað-
lyndi sakir Krists. Vér viljum
vera eftirbreytendur Jesú, eftir-
breytendur gæzku Guðs á þess-
um dýrðardegi miskunnar hans.
„Sælir eru friðflytjendur, því
þeir munu Guðs synir kallaðir
verða“. (Matt. 5, 9).“
Gleðileg jól!
Minoinjor Mötunum
(Framh. af bls. 9).
man enn, hve aumingja gömlu
mennirnir, sem voru með Bjarna
á milli sín, voru sárir yfir ferða-
laginu, og lái ég þeim það ekki,
þótt lítið gætu sumir af okkur
talað við þá, vegna þess„ að ann-
að virtist leita meiri útrásar en
orð. Ferð sinni héldu þeir á-
fram og gekk nú greiðar — þar
eð bjart var orðið. Þess skal
getið, að veðrið var eins og bezt
getur verið, og fór mikið af
tíma þeirra í að detta, standa
upp, setjast og hvíla sig. Allir
voru ómeiddir, og var það fyrir
mestu.
Fleiri greinar framleiðslustarf
semi hafði Ágúst Flygenring á
mölunum þá, heldur en fiskverk
un. Hann hafði þar mikla lifrar-
bræðslu, allt var þar í elzta
stíl undir beru lofti. Frá þeirr-
ar tíðar starfsemi í þessari fram-
leiðslugrein mætti margt segja,
Svör við Þrantunum
a, Ferðin til Mekka.
Vitringurinn ráðlagði bræðr-
unum, að hvor þeirra um sig
skyldi ríða úlfalda bróður síns
í stað þess að ríða sínum eigin
úlfalda. Þá gæti hvor þeirra um
sig leitast við að láta sinn úlf-
alda koma seinna til Mekka með
því að reyna að láta úlfalda
bróður síns verða á undan.
b) Reikningsþrautin.
María keypti 2 blýanta, 18
stroijeður og 180 pappírs-
klemmur.
i,f,i,f,i,i,Í,t,',t,',iS,i,i,',i>i;Í,i#,t,iii,t,i,i,f^iSf,i,t,t,i,i,i .i,t,t^,i,i,f,i,t,',',t,',t,iS,'S±',',i,i,',ÍS,',i,i,',i,','tf,',i,f,',i,'tiffi',',i±it$isi,ii’is,tii,t,t,i'i
Vélsmiðjan KLETTIIR
Sími 50139 og 50539
Smíðum fyrir
fiskiðjuver:
tyaralilur hinna vandláíu
Frystitæki
Færibönd
Karfahreistrunarvélar
Þvottavélar fyrir fisk o. fl.
★
Framkvæmum hvers konar skipa-
og bátaviðgerðir
★
RAFSUÐA
LOGSUÐA
RENNISMÍÐI
PLÖTUSMÍÐI
PÍPULAGNINGAR
★
Ennfremur smíðum við löndunar-
bönd fyrir togara.
'Ueildsölubirgðir:
íelenzk-evletHl* vcrxlunnrfcliigtð hf.
'Btzlu fóla og nýársóskir.
\pökkum viðskipiin á UBna árinu.